Fréttablaðið - 10.03.2018, Side 61

Fréttablaðið - 10.03.2018, Side 61
Tryggingastofnun Laugavegi 114 | 105 Reykjavík Sími 560 4400 | tr@tr.is | tr.is Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis hjá Tryggingastofnun SÉRFRÆÐILÆKNIR HJÁ TRYGGINGASTOFNUN Pipar\TBW A \ SÍA Helstu verkefni og ábyrgð - Læknisfræðilegt mat á umsóknum um örorku lífeyristrygginga. - Ráðgjafi við læknisfræðileg mál svo sem við mat á umsóknum um endurhæfingarlífeyri, bifreiðastyrk og umönnunarmat. - Annað það er kemur að læknisfræðilegu mati varðandi almannatryggingar. Hæfnikröfur - Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi lækninga eru skilyrði. - Góð samskiptafærni nauðsynleg. - Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. - Frumkvæði, metnaður og jákvætt viðhorf. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og sveigjanlegan vinnutíma. Val á umsækjendum grundvallast á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað. Starfshlutfall er 50–100% og þarf umsækjandi að hefja störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2018. Nánari upplýsingar um starfið veita: Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri í síma 560 4400 og Ólafur Ó. Guðmundsson yfirlæknir í síma 560 4400. Skemmtileg sumarstörf fyrir 18 ára og eldri Við leitum að fólki í afleysingar við sundlaugarnar, leikskólana, vinnuskóla, garðrækt, umönnun fatlaðra, á bæjarskrifstofurnar, í upplýsingatæknideild bæjarins og fleiri skemmtileg störf. Umsóknartímabil er frá 9. febrúar til 18. mars. Sæktu um á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Þar færðu líka nánari upplýsingar um störfin sem eru í boði. Hlökkum til að sjá þig í sumar! kopavogur.is Fjölbreytt og spennandi sumarstörf Gleðilegt sumar í Kópavogi Pi pa r\ TB W A \ S ÍA SKÓLAÁRIÐ 2018-2019 • UMSJÓNARKENNARI • SKÓLALIÐI Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. Upplýsingafulltrúi Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsinga fulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum og ritstýrir vefjum ráðuneytisins. Upplýsingafulltrúa er ætlað að vinna að kynningu á starfsemi ráðuneytisins og verkefn­ um hennar og vera ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðrum starfsmönn um til ráðgjafar um samskipti við fjölmiðla. Hann fylgist með fréttaflutningi af starf­ semi ráðuneytisins og ráðherra og veitir fjölmiðlum og almenningi upplýsingar. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða sam­ vinnu­ og samskiptahæfni sem hefur áhuga á að taka þátt í mótun nýrra vinnubragða með hópi áhugasamra starfsmanna við uppbyggingu nýs ráðuneytis. Helstu verkefni: • Umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytis- ins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum, gerð fréttatilkynninga o.fl. • Ritstjórn og efnisskrif á vefjum dómsmálaráðu- neytisins, á íslensku og ensku. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af blaða/fréttamennsku. • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Kunnátta í öðrum tungu ­ málum er kostur. • Færni í tölvunotkun. Kunnátta í vefumsjónar - kerfum er kostur. • Geta til að vinna hratt og vel undir álagi. • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni. • Samvinnu og samskiptalipurð og góð framkoma. Nánari upplýsingar veitir Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Umsóknir skulu berast í gegnum vef dóms­ málaráðuneytisins, www.dmr.is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar­ bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starf­ inu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjara samningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 9 -E D F 8 1 F 2 9 -E C B C 1 F 2 9 -E B 8 0 1 F 2 9 -E A 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.