Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2018, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 10.03.2018, Qupperneq 62
 Helstu verkefni og ábyrgð Stefnumótun og þróun, m.a. á sviði árangurs, gæða, aðgengis og öryggis í þjónustu Leiðtogi við framkvæmd stefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Innleiðing nýjunga og breytinga, s.s. teymisvinnu og straumlínustjórnunar Fagleg samhæfing og eftirlit á sviði lækninga Samhæfing, mælingar og mat á starfsemi Gerð og efling klínískra leiðbeininga Gæðaeftirlit Nánari upplýsingar Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri, s. 513-5000, svanhvit.jakobsdottir@heilsugaeslan.is Hæfnikröfur Læknir með sérfræðileyfi í heimilislækningum Viðbótarnám í stjórnun æskilegt Stjórnunarreynsla og reynsla af stefnumótun í heilsugæslu og/eða annarri heilbrigðisþjónustu Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót Frumkvæði og áræðni Vilji til að helga sig sýn og gildum heilsugæslunnar Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Hlutverk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan grundvallast á sérþekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar og heilsuverndar og byggir á víðtæku þverfaglegu samstarfi. Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðisþjónustunni þar sem öllum þörfum notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Flóknari vandamál, þörf fyrir fjölbreyttari úrræði og skortur á sérhæfðu starfsfólki kallar á nýja nálgun í starfsemi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og því hafa verið gerðar breytingar á skipulagi heilsugæslunnar sem miða að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með teymisvinnu sem grunnstef í starfseminni, ásamt innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Í breyttu skipulagi fær starfsfólk aukið sjálfstæði til að móta starfsemi og til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins samanstendur af 15 heilsugæslustöðvum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, Heimahjúkrun HH, Þroska- og hegðunarstöð, Göngudeild sóttvarna og hælisleitenda, Geðheilsu-eftirfylgd/iðjuþjálfun, Geðheilsustöð Breiðholts ásamt miðlægri skrifstofu. Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins starfa um 700 manns. Framkvæmdastjóri lækninga Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra lækninga. Leitað er eftir kraftmiklum, metnaðarfullum og farsælum stjórnanda. Framkvæmdastjóri lækninga situr í framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heyrir undir forstjóra. Starfshlutfall er 100% og er ráðið í starfið til 5 ára frá og með 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2018 Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs og nýliðunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Jafnframt skal fylla út eyðublaðið “Umsókn um læknisstöðu” og setja það í viðhengi. Umsóknareyðublaðið má nálgast á vef Embættis landlæknis (www.landlaeknir.is) undir útgefið efni. Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningar í laus störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www. starfatorg.is). Bifreiða og vélaverkstæði Vélrásar auglýsir eftir starfsfólki Sendibílstjóri Við hjá Vélrás auglýsum nú eftir hressum, skemmtilegum, kurteisum, fjölhæfum og þjónustulunduðum starfsmanni sem hefur gaman af því að keyra um höfuðborgarsvæðið til þess að sækja og/eða senda varahluti ásamt því að sinna tilfallandi verkefnum á verkstæði. Íslenskukunnátta og bílpróf eru skil­ yrði auk þess sem kostur væri ef viðkomandi hefði meirapróf. Starfsfólk á verkstæði Hjá Vélrás starfa um 35 starfsmenn við viðgerðir á atvinnu­ bifreiðum og vinnuvélum. Okkur langar til þess að bæta við starfsfólki með reynslu af viðgerðarvinnu í okkar góða hóp. Frekari upplýsingar í síma 8601860 Umsóknir sendist á velras@velras.is www.velras.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig www.talentradning.is Umsækjendur, skráið ykkur á talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600 Hæfniskröfur: Faglærður bifvélavirki Rík þjónustulund Finnst gaman að vera í vinnunni Borgartúni / Holtagörðum / Reykjavíkurvegi / Akureyri / Sími 414 9900 Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900 Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal skila á netfangið birgir@tekkland.is fyrir 26. mars 2018 Bifvélavirki óskast Tékkland bifreiðaskoðun óskar eftir bifvélavirkja til að annast almenna bifreiðaskoðun á höfuðborgarsvæðinu. 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 9 -F 2 E 8 1 F 2 9 -F 1 A C 1 F 2 9 -F 0 7 0 1 F 2 9 -E F 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.