Fréttablaðið - 10.03.2018, Page 66

Fréttablaðið - 10.03.2018, Page 66
Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 Flutningslínur raforku Skipulagslýsing Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar vinnur nú að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024, sem staðfest var 21.1.2014. Breytingin mun taka til legu flutningslína raforku en ekki voru fors- endur til þess að ganga frá legu þeirra þegar svæðisskipulagið var unnið. Í samræmi við 23. gr. skipulagslaga nr.123/2010 hefur verið tekin saman skipulags- og matslýsing þar sem gerð er grein fyrir áherslum, helstu forsendum, fyrirliggjandi stefnu, skipulagskostum og hvernig samráði og kynningu verður háttað. Lýsing er sett fram og kynnt í upphafi verks til þess að almenningur, umsagnaraðilar og hagsmuna- aðilar fái upplýsingar um fyrirhugaða skipulagsvinnu og geti sett fram sjónarmið, athugasemdir og ábendingar sem að gagni gætu komið við gerð skipulagsins. Lýsingin mun liggja frammi á skrif- stofum sveitarfélaganna sjö sem aðild eiga að svæðisskipulaginu, á vefsíðum þeirra og á vef Atvinnuþróunarfélags Eyfirðinga. Eftirtalin sveitarfélög eru aðilar að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024: Sveitarfélag Vefsíða Fjallabyggð www.fjallabyggd.is Dalvíkurbyggð www.dalvikurbyggd.is Hörgársveit www.horgarsveit.is Akureyrarkaupstaður www.akureyri.is Eyjafjarðarsveit www.esveit.is Svalbarðsstrandarhreppur www.svalbardsstrond.is Grýtubakkahreppur www.grenivik.is Vefsíða Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar www.afe.is Athugasemdir og ábendingar vegna lýsingar þessarar skulu vera skriflegar. Nafn, kennitala og heimilisfang sendanda skal koma fram. Þær skulu sendar til Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Hafnarstræti 91, 600 Akureyri, eða á netfangið afe@afe.is, merktar Svæðisskipulag Eyjafjarðar, eigi síðar en föstudaginn 6. apríl 2018. Þegar endanleg breytingartillaga liggur fyrir verður hún kynnt almenningi með formlegum hætti á almennum fundi eða á annan fullnægjandi hátt og auglýst með sex vikna athugasemdafresti í samræmi við ákvæði 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Stykkishólmsbær Deildarstjóri stoðþjónustu við Grunnskólann í Stykkishólmi Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða sérkennara eða þroskaþjálfa í stöðu deildar- stjóra stoðþjónustu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2018. Helstu verkefni • Sérkennsla • Gerð einstaklingsnámskráa og eftirfylgd með námi • Samstarf við foreldra og fagaðila vegna málefna nemenda með sérþarfir • Næsti yfirmaður stuðningsfulltrúa og kennara sem sinna sérkennslu Hæfniskröfur • Menntun í sérkennslufræðum, þroska- þjálfafræðum og/eða reynsla af kennslu nemenda með sérþarfir • Reynsla af starfi í grunnskóla • Leikni í mannlegum samskiptum og færni í að umgangast börn og unglinga • Skipulagshæfni, stundvísi og frumkvæði • Góð tök á íslenskri tungu í ræðu og riti Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Axelsdóttir skólastjóri í síma 433 8178/895-3828 eða á netfangið berglind@stykk.is. Skriflegum umsóknum skal skilað til skólastjóra ásamt ferilskrá fyrir 15. apríl 2018. VELFERÐARSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR FORSTÖÐUMAÐUR Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir forstöðumanni á nýtt heimili fatlaðs fólk. Um er að ræða 100% starf og viðkomandi þarf að geta hað störf sem fyrst. Fagleg ábyrgð á þjónustu til íbúa. Stjórnun og fjárhagsleg ábyrgð á rekstri heimilisins. Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd starfsmannastefnu. Samstarf við íbúa, aðstandendur og hagsmunasamtök fatlaðs fólks. Leiðsögn og ráðgjöf til þjónustunotenda og starfsmanna. Þátttaka í þverfaglegu samstarfi er snýr að þróun þjónustu við fatlað fólk Helstu verkefni og ábyrgð Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskóla- menntun á sviði félags-, mennta- eða heilbrigðisvísinda. Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki. Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi. Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Hæfniskröfur Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigtryggur Jónsson í síma 411-1500 eða með því að senda fyrirspurnir á sigtryggur.jonsson@reykjavik.is. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2018. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar ber ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar í umboði velferðarráðs. Á velferðarsviði starfa 2.500 starfsmenn á um 100 starfseiningum. Velferðarsvið þjónustar um 20.000 einstaklinga á ári. Einkunnarorð velferðarsviðs eru Virkni, virðing og velferð. Nánari upplýsingar um starfsemi sviðsins má nálgast á velferdarsvid.is og facebook.com/velferdarsvid. 22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 A -1 A 6 8 1 F 2 A -1 9 2 C 1 F 2 A -1 7 F 0 1 F 2 A -1 6 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.