Fréttablaðið - 10.03.2018, Side 80

Fréttablaðið - 10.03.2018, Side 80
Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður sýnir smáfjöll á HönnunarMars. Sýnir í Kaolin keramikgalleríi.Dagný teiknar línur í fjöllin sem bæði má nota sem smávasa eða kertastjaka. Mér finnst að „hið eilífa smáblóm“ eigi að tróna á toppi fjalls svo allir sjái, því það vex yfirleitt við fjalls- rætur og í hlíðum fjalla. Mér finnst smáblómið eigi skilið að vera á toppnum, fyrst það getur lifað og blómstrað á hinu hrjúfa og kalda Íslandi,“ segir Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður en hún tekur þátt í HönnunarMars. Dagný sýnir blómavasa sem hún kallar Smáfjöll í Galleríi Kaolin en hún er einn átta hönn- uða sem standa að galleríinu. Öll munu þau sýna mismunandi útfærslur af smáílátum fyrir hið eilífa smáblóm á HönnunarMars. „Smáfjöllin mín eru í tveimur stærðum og í nokkrum bláum tónum og efst á hverju fjalli er snjótoppur. Ég handteikna á þau strik og mér finnst þau vera svolítil „teiknimyndafjöll“, með hreinar útlínur og snjótoppurinn er í þykkari en fjallið og teiknaður með sikksakk munstri,“ útskýrir Dagný. „Það er hægt að nota vas- ann undir smáblóm og sum fjöllin verða útfærð sem kertastjakar.“ Kynningar á hugmynd og hönn un hvers listamanns í hópnum verða settar fram á Facebook-síðu Kaolin og er gestum síðunnar boðið að greiða atkvæði með því að setja hjarta við þá hugmynd og hönnun sem þeim líst best á. Opið hús verður svo dagana 15. til 18. mars þegar HönnunarMars stendur yfir. Teiknimyndaleg smáfjöll Dagný Gylfadóttir er ein átta keramikhönnuða sem standa að Kaolin keramikgalleríi. Hópurinn tekur þátt í HönnunarMars og sýnir mismunandi útfærslur af íláti fyrir „hið eilífa smáblóm“. Fyrir 4 2 msk. grænmetisolía 1 stór laukur, saxaður 750 g næpa, söxuð 1 hvítlauksgeiri, saxaður 2 cm bútur af engiferrót, flysjaður og saxaður niður 1,2 l grænmetissoð 3 msk. sýrður rjómi Steinselja, söxuð niður, til að strá yfir Hitið olíuna í stórum potti og mýkið laukinn í nokkrar mínútur. Skolið næpurnar, skerið endana af og saxið niður í bita. Bætið næpubitunum út í pottinn ásamt hvítlauk og engiferrót. Mýkið í tvær mínútur, hellið þá græn- metissoðinu út í. Látið suðuna koma upp og látið malla í 20 – 25 mínútur eða þar til næpurnar eru orðnar mjúkar. Maukið þá súpuna með töfra- sprota þar til hún er silkimjúk. Bætið þá sýrðum rjóma út í og smakkið til. Ausið í skálar og stráið saxaðri steinselju yfir og jafnvel smátt saxaðri papriku ef vill. bbcgoodfood.com Næpusúpa með engifer Fréttablaðið 3x20 LAUGAVEGI 91 - 2. HÆÐ SKÓDAGAR Herra FJALLGÖNGUSKÓR LÉTTIR GÖNGUSKÓR HVERSDAGSSKÓR BARNASKÓR Drifter GV Kr. 29.990.- Nú kr. 22.493.- Dömu Herra Falcon GV Kr. 27.490.- Nú kr. 20.618.- Dömu Falcon GV Kr. 27.490.- Nú kr. 20.618.- Shiver GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Dömu, margir litir til Dömu Blade GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Herra Bajura NBK GV Kr. 34.990.- Nú kr. 26.243.- Lagazuoi GV Kr. 31.990.- Nú kr. 23.993.- Herra, margir litir til Shiver GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Enforce GV BARNASKÓR Kr. 11.990.- Nú kr. 8.992.- Barnaskór Blade GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Herra Myth GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Dömu Myth GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- VERIÐ VELKOMIN Á SKÓDAGA ICEWEAR MAGASÍN Á LAUGAVEGI 91 OG GERIÐ GÓÐ KAUP LAUGAVEGI 91 - 2. HÆÐ TPS 520 GV Kr. 29.990.- Nú kr. 22.492.- Herra/Dömu Herra/Dömu 1.-12. mars AF ÖLLUM SKÓM 12 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 0 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 A -1 0 8 8 1 F 2 A -0 F 4 C 1 F 2 A -0 E 1 0 1 F 2 A -0 C D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.