Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 4

Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 4
Umboðsaðili Jeep - Þverholti 6 - 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.jeep.is www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16 ® ALLT SEM ÞÚ ÞARFT Í JEPPA LITLI BRÓÐIR GRAND CHEROKEE DÍSEL 2.0L 140 HÖ. EÐA 170 HÖ. 9 GÍRA SJÁLFSKIPTING ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF MEÐ 4 DRIFSTILLINGUM VERÐ FRÁ 5.490.000 KR. Select-TerrainTM fjórhjóladrif með 4 drifstillingum, árekstravörn, akgreinaaðstoð, leður/tau áklæði, hiti í stýri og framsætum, hraðastillir, snertiskjár, regnskynjari, LED ljós að framan og aftan,Bluetooth, leðurklætt aðgerðarstýri, varadekk í fullri stærð, 17” álfelgur o.fl. Einnig fáanlegur með 170 hö. bensínvél, sjálfskiptur. Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. VERÐLÆKKUN Kjaramál Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Félags grunnskóla- kennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í gær. Viðmæl- endur Fréttablaðsins telja sennilegt að kjarasamningurinn verði felldur. Nýr samningur var undirritaður 13. mars síðastliðinn og gildir frá 1.  apríl til 31. mars á næsta ári. Samið er um þriggja prósenta hækkun launa á því tímabili. „Þetta eru algjör vonbrigði, algjör von- brigði. Ég skil ekki að menn skuli leggja þetta fyrir stéttina,“ segir Hermann Valsson, kennari í Austur- bæjarskóla. Hann býst við því að samningurinn verði felldur. Ríkharður Sverrisson segir að samningurinn hugnist sér ekki. „Það er ekki minnst einu orði á það varðandi jöfnun lífeyrisrétt- inda, hvernig launin okkar ættu að jafnast út á móti,“ segir hann. Það sé líka sérstakt að Félag grunnskóla- kennara semji fyrir ófaglærða leið- beinendur í skólanum. „Mér finnst kjarasamningurinn festa það enn betur í sessi að það sé einhver sátt um að það sé til eitthvert starf sem heitir leiðbeinandi. En grunnskóla- kennari er verndað starfsheiti. Ég held að þetta sé eina starfsgreinin í landinu þar sem er hægt að veita hverjum sem er undanþágu.“ Vonsviknir kennarar búast við að nýr samningur verði felldur Grunnskólakennarar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning um þessar mundir. Fréttablaðið/antonbrink Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis kvaðst hafa áhyggj- ur af aðgengi venjulegs fólks að dómstólum vegna mikils kostnaðar. Mikilvægt væri að tilmælum hans til stjórnvalda væri hlýtt. Tryggvi kvaðst stundum hafa fengið bágt fyrir störf sín hjá fyrirsvarsmönnum stofnana ríkisins og sagði jafnframt stjórnvöld bregðast illa og seint við óskum um upplýsingagjöf. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra sagði eðlilegt að horfa þyrfti til úrræða eins og að tak- marka umferð þegar svifryks- mengun væri mikil rétt eins og þegar takmarkanir væru á umferð þegar veður væri slæmt. Þeir sem viðkvæmastir væru fyrir svif- ryki mættu ekki verða eins konar fangar mengunarinnar. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands sagði lagningu fjármagnsskatts á styrktarsjóði lama sjóðina. Stærstu sjóðirnir væru allt að þrír milljarðar og væri ríkið að taka 60 til 100 milljónir í fjármagnstekjuskatt af þeim. Það fé mætti nýta í allt að 20 nýja styrki árlega. Þrjú í fréttum Áhyggjur, svifryk og skattur Atkvæðagreiðsla um nýj- an kjarasamning grunn- skólakennara hófst í gær. Viðmælendur Frétta- blaðsins eru vonsviknir með þriggja prósenta hækkun. Væntingar til vinnuveitenda eftir fagra orðræðu undanfarið. Ríkharður segir þó að það séu góðir punktar í samningnum líka. Til dæmis að vinnumatið hafi verið fellt út. „En ég held að fólki finnist þriggja prósenta hækkun bara vera lágmarkshækkun. Þetta er bara það sem allir eru að fara að fá. Menn hefðu viljað sjá eitthvað meira, sérstaklega miðað við orð- ræðuna sem hefur verið undan- farið,“ segir Ríkharður og vísar þar í orð menntamálaráðherra og ýmissa þingmanna Félagsmenn í Félagi grunn- skólakennara samþykktu síðast kjarasamning í desember 2016, en í aðdraganda þess höfðu félags- menn fellt samninga í tvígang. Atkvæðagreiðsla um nýja samninginn stendur yfir fram til klukkan tvö á miðvikudaginn næstkomandi. jonhakon@frettabladid.is Helstu atriði samningsins eru þessi n Launabreytingar n Horfið er frá vinnumati n Undirbúningur hverrar kennslu- stundar er aukinn n Tími til annarra faglegra starfa er minnkaður n Nýr menntunarkafli n Greitt er fyrir sértæk verkefni TÖlUr VIKUNNar 11.03.2018 TIl 17.03.2018 16.200 framhaldsskólanemar lærðu erlend tungumál skólaárið 2016-2017. Skólaárið 2014-2015 lærðu 17.400 erlend tungumál. Fækkunin í tungumálanámi er í samræmi við um 1.500 nem- enda fækkun á framhaldsskóla- stigi á tímabilinu. Færri skyldu- áfangar í erlendum tungumálum vegna styttra náms kunna að hluta til að vera skýring á fækkun nema í tungumálanámi. 1 milljón króna var hækkun launa og hlunninda forstjóra N1 á mánuði í fyrra samanborið við árið áður. Laun og hlunnindi forstjórans námu tæpum 5,9 milljónum króna á mánuði í fyrra. Stærstu eigendur N1 eru lífeyris- sjóðir hér á landi. 110 84.724 tonn var fiskafli íslenskra skipa í febrúar. Á 12 mánaða tíma- bili frá mars 2017 til febrúar 2018 hefur heildarafli aukist um tæp 276 þúsund tonn eða 28 prósent sam- anborið við 12 mánaða tímabil ári fyrr. 24,8 milljarða króna greiðir Landsbankinn í arð á þessu ári sem rennur nánast að öllu leyti til ríkisins. 130 innbrot í heima- hús voru til- kynnt til lög- reglunnar á höfuðborgar- svæðinu frá desember til febrúar. prósenta ávöxtun skilaði Framtakssjóður Íslands. Eiginlegri starfsemi sjóðs- ins, sem var stofnaður síðla árs 2009, er nú lokið. 1 7 . m a r s 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r4 f r é T T I r ∙ f r é T T a B l a ð I ð 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 3 8 -9 0 4 C 1 F 3 8 -8 F 1 0 1 F 3 8 -8 D D 4 1 F 3 8 -8 C 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.