Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 113
Skrúfudagurinn 2018
Opið hús í Tækniskólanum á Háteigsvegi í dag 17.mars.
Fjölbreytt dagskrá frá kl. 13:00 til 16:00.
.
Aðalbygging
Fjölbreyttar kynningar á öllum hæðum
á vörum og þjónustu fyrirtækja sem
þjónusta námið. Námsráðgjafi kynnir
nám skólans í stofu 201.
Aðalbygging - bókasafn
Kynning á nemendaþjónustu og
lesaðstöðu nemenda. Hægt að
fletta upp á gömlum útskriftar-
myndum.
Aðalbygging - vélarúmshermir
Opið er í vélarúmshermi, glænýr
og glæsilegur hermir fyrir æfingar
í vélstjórn.
Aðalbygging - kjallari
Í kafbátnum er kennsluaðstaða
í sjóvinnu. Gestir fá aðstoð við
að bæta net og hnýta hnúta.
Aðalbygging - turn
Úr turni aðalbyggingar er eitt besta
útsýnið yfir Reykjavík, opið verður út
á svalir ef veður leyfir. Í kennslustofu
í turninum er einnig kennt á radar
og gps-tæki, nemendur leiðbeina.
Rafmagnshús
Opið er í flughermi og glæsilegum
nýjum siglingahermi, gestir fá að
skoða og fylgjast með stjórntökum.
Kennsluaðstaða í rafmagnsfræði til
sýnis og eitthvað alltaf í gangi.
Vélahús - vélasalur
Kennsluaðstaða í vélstjórn til sýnis,
nemendur verða til aðstoðar og
leiðbeina. Kynningar frá fyrirtækjum.
Glóðahausavélin gangsett kl 14:00
og kl 15:30, enginn má missa af því.
Útisvæði
Kynningar frá björgunarsveitum
og blóðbankabíllinn verður á
svæðinu. Gestir hvattir til að
gefa blóð.
Margmiðlunarskólinn
Kynntu þér nám í tölvuleikjagerð,
tæknibrellum og teiknimyndagerð.
Skrúfudagurinn er árlegur viðburður á vegum nemenda í vélstjórn og skipstjórn
til að kynna skólann og námið. Allir eru velkomnir, sérstaklega bjóðum við
velkomna fyrrum nemendur við skólann sem vilja rifja upp gamla tíma.
Veitingasala á vegum nemendafélaganna.
Að þessu sinni mun forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, heiðra okkur
með nærveru sinni milli kl. 13:30 og 14:00.
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
skrufudagur-frettabladid-final.pdf 1 16.3.2018 13:41:22
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
8
-B
7
C
C
1
F
3
8
-B
6
9
0
1
F
3
8
-B
5
5
4
1
F
3
8
-B
4
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K