Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 31

Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 31
Elly í Borgarleikhúsinu. Og ég fékk tilboð sem ég gat ekki hafnað. Ég þekki lögin hennar vel. Og tengi líka við margt sem Elly hefur sagt um sönginn. Til dæmis þegar hún talaði um þessa frelsistilfinningu í söng. Tilfinning sem er erfitt að útskýra. Kraftur, frelsi. Hún lýsti tilfinning- unni þannig að hún byrjaði í tánum og færi upp eftir öllu og niður aftur, henni liði dásamlega vel. Mér líður eins,“ segir Katrín. Tilfinningaferðalag Katrín segir vissa áhættu hafa verið fólgna í því að taka að sér hlut- verkið. „Ég var aðeins búin að vera að vinna í eitt og hálft ár. Ferillinn var nýhafinn. Þetta hefði getað orðið minn banabiti. Ég hugsaði, þá er eins gott að gera þetta vel. Ég setti mér það markmið að það yrði Elly sem væri á sviðinu. Ekki ég. Ég myndi segja hennar sögu. Mér finnst svo geggjað hjá Borgarleikhúsinu og Gísla Erni að hafa ákveðið að segja hennar sögu. Það hefði alveg verið hægt að setja upp sýninguna um Villa. Elly snertir einhverja taug í okkur öllum. Saga hennar er mögn- uð og fyrir mig, nýútskrifaða, að fá að leika svona hlutverk var algjör draumur. Ég ákvað frá fyrsta degi að leggja allt í þetta. Ég finn það á sýningum að fólk hlustar á hverja nótu. Þessi lög eru hluti af okkur, þetta er tímavél og fólk fer í tilfinn- ingaferðalag. Það er vandmeðfarið að fjalla um heila mannsævi í leik- sýningu. Ég hef lagt hjartað að veði í þessa sýningu. Ég held það hafi skilað sér,“ segir Katrín. Hefur ekki breyst Og nú þegar hún lítur til baka. Yfir krókótta leiðina að leikhúsinu. Með alls kyns útúrdúrum. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungri beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Er þá ekki óhætt að segja að draumurinn hafi ræst? Katrín játar og segir leiðina þó aldrei hafa getað orðið öðruvísi. „Ég er með margt gott í farteskinu ein- mitt þess vegna. Svona átti þetta að fara. Já, ég get sagt að draumurinn hafi ræst, ég er enn að klípa mig yfir að þetta sé ekki bara einn stór draumur. Ég fæ gífurlega mikið út úr því að leika og syngja og ég hef verið svo ótrúlega heppin með skemmti- leg verkefni og samstarfsfólk,“ segir Katrín sem segir þó velgengnina ekki breyta miklu. Farsældin sé fyrst og fremst fólgin í því að fá að starfa við það sem hún elskar að fást við. „Velgengnin breytir engu sérstöku öðru en því að núna er ég stoppuð úti á götu og spurð: „Ert þú ekki Elly stelpan?” Líka af fólki sem vill tala um sýninguna og þakka fyrir sig, sem er bara krúttlegt. Ég hef ekkert breyst sem manneskja, vona ég. Ég reyni bara að taka þessu öllu saman með stóískri ró og njóta þess að tak- ast á við verkefnin sem koma bæði stór og smá.“ Maður Katrínar er Hallgrímur Jón Hallgrímsson. Hann er skógar- höggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum. „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ segir Katrín. Á fullorðinn stjúpson Þau Hallgrímur hittust í Reykjavík í gegnum sameiginlega vini. Katrín eignaðist stjúpson sem er nú að verða tvítugur. Hún segir þá feðga vera það dýrmætasta í sínu lífi. „Ég var svo ótrúlega heppin að hann Óðinn fylgdi með Hallgrími. Hann var reyndar bara 12 ára pjakkur þá en er allt í einu núna að verða tvítugur og að útskrifast sem bifvélavirki í vor! Hann er ofboðs- lega gott eintak og okkar samband hefur alla tíð verið gott, við erum miklir vinir. Það eru fáir með jafn góðan húmor og Óðinn, alveg frá því að ég kynntist honum hefur hann verið með hárfína kaldhæðni og hann sér skemmtilegar hliðar á hlutunum. Það eina sem er að er að við erum með mjög ólíkan smekk á kvikmyndum! En ég er held ég alveg að verða búin að kenna honum að horfa á eitt- hvað annað en amerískt fjöldaframleitt rusl. Það að Óðinn fylgdi með hefur bara hvatt mig til að vanda mig þeim mun betur, vera alltaf til staðar og vera fyrirmynd. Þeir feðgar eru það fallegasta og dýrmætasta sem ég á.“ Getur þú hugsað þér að eignast einhvern tíma börn? „Hefðir þú spurt mig fyrir nokkrum árum hefði ég sagt þvert nei. Ég ætlaði mér sko alls alls ekki að eignast börn. En í dag svara ég þess- ari spurningu játandi. Ég gæti vel hugsað mér að eign- ast börn í náinni framtíð og stækka fjölskylduna. Eftir að ég eignaðist hundinn, hana Edith, þá bráðnaði eitt- hvað í hjartanu á mér. Það að hugsa um eitthvað Þær studdu mig báðar endalaust í leiklist- inni, höfðu óbilandi trú á mér og Þreytt- ust ekki á að segja mér hvað Þær hlökkuðu til að sjá mig leika „á stóra sviðinu“ einn daginn. Þetta kenndi mér að taka heilsunni ekki sem sjálfsögðum hlut, lífið er oft hverfult og ógeðslega ósanngjarnt. ↣ eftir að ég eignaðist hundinn, hana edith, Þá bráðnaði eitthvað í hjartanu á mér. Opið virka daga frá kl. 8.30 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 14. Uppþvottavélar með Home Connect, iQ500 14 manna. Sjö kerfi. Fjögur sérkerfi. Zeolith®-þurrkun. Hljóð: 42 dB. Hnífaparaskúffa og -karfa. „aquaStop“-flæðivörn. Wi-Fi: Hægt að stjórna aðgerðum úr snjallsíma eða spjaldtölvu með Home Connect-appinu. Fullt verð: 159.900 kr. Tækifærisverð (hvít): Tækifærisverð (stál): SN 457W16MS SN 457S16MS 124.900 kr. Orkuflokkur Zeolith® þurrkun Það eru Tækifærisdagar hjá okkur. Líttu inn og gerðu góð kaup. T i færi 2016 - 2017 Kæli- og frystiskápar, Serie 4 „VitaFresh“-skúffa sem tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta. „LowFrost“-tækni: Lítil klakamyndun. H x b x d: 201 x 60 x 65 sm. Fullt verð: 99.900 kr. Fullt verð: 139.900 kr. Tækifærisverð (hvítur): Tækifærisverð (stál): KGV 39VW31 KGV 39UL30 79.900 kr. 99.900 kr. A Þvottavél, Serie 4 Vindur upp í 1400 sn./mín. Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð. Sérkerfi meðal annars: Dúnkerfi, mjög stutt kerfi (15 mín.), íþróttafatnaður, skyrtur o.fl. Fullt verð: 109.900 kr. Tækifærisverð: WAN 2828SSN 82.900 kr. A kg 8 Þurrkari, Serie 6 Gufuþétting, enginn barki. Sjálfhreinsandi rakaþéttir. Sérkerfi meðal annars: Ull, handklæði, íþróttafatnaður, hraðkerfi 40 mín. o.fl. Fullt verð: 149.900 kr. Tækifærisverð: WTW 854S9SN 117.900 kr. A 9 kg Ryksuga Einstaklega hljóðlát: 57 dB. Orkuflokkur A. Útblástur A. Parkett og flísar, flokkur A. HEPA-sía. Fullt verð: 54.900 kr. Tækifærisverð: BGL 85Q57 37.900 kr. Bakstursofn, iQ300 Hagkvæmur, 67 lítra ofnrými. Fimm hitunaraðgerðir. Hraðhitun. Fullt verð: 79.900 kr. Tækifærisverð: HB 20AB212S 59.900 kr. Orkuflokkur h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 31l A U g A R D A g U R 1 7 . m A R s 2 0 1 8 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 8 -8 6 6 C 1 F 3 8 -8 5 3 0 1 F 3 8 -8 3 F 4 1 F 3 8 -8 2 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.