Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800
Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Óttars
Guðmundssonar
BAkþAnkAR
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
©
I
nt
er
I
K
EA
S
ys
te
m
s
B
.V
.
20
18
Í dag er
góður dagur.
Buffaló
kjúklingur er
bátur dagsins
á 649 kr.
Öldum saman voru styrjaldir, hungur, farsóttir og óblíð náttúra helstu óvinir
mannkyns. Erfiðleikar daglegs lífs
voru miklir. Ungbarnadauðinn
hár, slysatíðni á sjó og landi mikil,
matarskortur þegar leið á veturinn.
Á þessum óvissutímum setti fólk
traust sitt á Guð. Sjómenn báðu
sjóferðabæn í fjörunni, húslestrar
voru lesnir á síðkvöldum, menn
signdu sig áður en þeir héldu út í
daginn. Nú er öldin önnur. Menn
hafa klætt af sér veðráttuna. Far-
sóttir láta ekki á sér kræla og fleiri
Íslendingar deyja úr offitu en
hungri. Í fyrirsjáanlegum heimi er
lítil þörf fyrir Guð.
Það kom mér skemmtilega á
óvart þegar Eyþór Arnalds, oddviti
Sjálfstæðismanna, sagði í sjón-
varpsviðtali að hann væri trúaður
og leitaði stundum svara og styrks
í bæninni. Drottinn hefði hjálpað
honum að taka ákvörðun um
pólitíska framtíð sína. Hann áttaði
sig þó fljótlega á því að yfirlýsingar
sem þessar voru ekki líklegar til
vinsælda. Netheimar gengu af göfl-
unum af hneykslan og bræði.
Hugurinn leitaði til píslarvotta
trúarinnar eins Guðmundar Ara-
sonar biskups góða sem ofsóttur
var fyrir trú sína en hvikaði aldrei.
Slík þvermóðska og trúfesta
samrýmist engan veginn pólitískri
rétthugsun samtímans. Eyþór kom
strax fram í öðru viðtali, dró fyrri
trúarjátningu til baka en játaði á
sig barnatrú (sem er viðurkennd).
Hann sagðist aldrei hafa leitað
svara hjá æðri máttarvöldum.
Hver vill láta rífa sig á hol fyrir
jafn gamaldags og hallærislegt
fyrirbæri og trú sína?
Nú getur Eyþór raulað með
gömlu konunni í Brekkukotsannál:
Bibblían er sem bögglað roð
fyrir brjósti mínu,
gleypti ég hana alla í einu,
ekki kom að gagni neinu.
Trúarjátningin
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
3
8
-7
7
9
C
1
F
3
8
-7
6
6
0
1
F
3
8
-7
5
2
4
1
F
3
8
-7
3
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K