Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 102

Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 102
„Allt í lagi,“ sagði Kata. „Svo við ætlum að ferðast um landið?“ Róbert sperrti sig. „Hvaða leið sem er, ég þekki öllin eins og handarbakið á mér.“ „Heyrðu mig nú,“ sagði Kata byrst. „Ég er sko alls ekki að fara að klöngrast y„r öll og „rnindi. Við keyrum og komum við í öllum bæjum þar sem eru sjoppur.“ Róbert var ekki hress með þetta. „Ég er líka viss um að þú gætir ekki nefnt þrettán eldöll á landinu þótt þú ættir lí„ð að leysa,“ bætti hún við ákveðin. Róbert rétti úr sér rogginn: „Treystu mér, ég þekki þetta allt.“ Kata ranghvolfdi í sér augunum. Hún taldi sig nú vita betur. Konráð á ferð og ugi og félagar 293 Getur þú hjálpað Róberti að  nna þrettán eld öll í þessu stafarugli? A thugið að nöfnin ge ta verið skrifuð bæð i lóðrétt, lárétt og á s ká. ? ? ? Lausn á gátunni Öræfajökull, Askja, Bárðarbunga, Eldey, Eyjafjallajökull, Grímsvötn, Hekla, Hengill, Katla, Krafla, Krýsuvík, Kverkfjöll og Snæfellsjökull ? Grandagarði 2, 101 Reykjavík, Sími: 511 1517 www.sagamuseum.is R E Y K J A V Í K U R G L Æ S I L E G G J A F A V Ö R U V E R S L U N h ö n n u n E r n s t B a c k m a n Á Leikjavefnum (www. leikjavefurinn.is) má finna safn ýmissa leikja fyrir alla fjölskylduna sem börn og fullorðnir hafa farið í um áraraðir. Þar er leikjum meðal annars skipt upp í hreyfileiki, orðaleikir eru í flokknum Mál og hugsun og hópleikir á borð við apaleikinn, jörð, loft, eld og vatn, fallin spýta, hákarla­ tjörn og blindi indíána­ höfðinginn. Skemmtilegir leikir Leikurinn Nafn: Ragnheiður Björt Þórarins- dóttir Aldur: 9 ára Skóli: Langholtsskóli Áhugamál: Að dansa og syngja er það skemmtilegasta sem ég geri. Ég er að æfa dans í JSB. Uppáhaldsfag: Enska út af því að þá get ég talað fleiri tungumál  og átt möguleikann á því að kynnast fleira fólki. Ferðalög: Mér finnst gaman að ferðast og fór síðast til Þýskalands með mömmu minni. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frímínútum? Vera með vin- konum mínum og vinum. Hvaða útileikir finnst þér skemmtilegir? Pógó er lang- skemmtilegasti útileikurinn. Hvað finnst þér best að borða? Sushi! Hvað gerir þú um helgar? Bara hef það kósí. Áttu þér uppáhaldskvikmynd? Já, ég held að uppáhaldskvikmyndin sé Star Wars. Áttu gæludýr? Nei, en ég myndi vilja það, annaðhvort kött eða hund. Hvað gætir þú hugsað þér að verða þegar þú ert orðin stór? Ég held að ég vilji verða rappari. Uppáhaldsbók? Já, Engin venjuleg Valdís. Skemmtilegast að syngja og dansa Ragnheiður Björt Þórarinsdóttir. FRéttaBlaðið/andRi teikning eFtiR gunnþóru Rós 1 7 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r50 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð krakkar 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 8 -9 5 3 C 1 F 3 8 -9 4 0 0 1 F 3 8 -9 2 C 4 1 F 3 8 -9 1 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.