Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 100
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Þegar Íslendingar unnu Pólverja í úrslitaleik um heimsmeistara- titilinn 1991 í Yokohama græddu Íslendingar 11 impa á þessu spili þar sem gervisagnir komu við sögu. Pólverjarnir voru með flókið gervisagnakerfi og höfnuðu í 3 gröndum á suðurhöndina. Opnun þeirra kom í veg fyrir að austur (Örn Arnþórsson) gæti komið inn á spaðalit sinn – sem var lykillinn fyrir sögnum á hinu borðinu. Vest- ur var gjafari og allir utan hættu. Eftir pass Guðlaugs R. Jóhanns- sonar í vestur opnaði Pólverjinn Balicki á norðurhöndina á einum * sem sýndi 7-12 punkta og 0-2 eða 6 eða fleiri. Þeir melduðu án afskipta Íslendinga, Zmudsinski gaf spurnarsögnina 2 og Balicki sagði 3 sem sýndi hámark og 5+ . Þá kom spurnarsögnin 3 og Balicki sagði 3 sem sýndi 2 og engan hliðarlit. Þá lauk sögnum í 3 gröndum sem Zmudsinski valdi. Sagnir gengu á annan veg þar sem Íslendingar sátu NS (Þorlákur-Guð- mundur Páll): Þorlákur opnaði á eðlilegu laufi í norðurhöndina og Pól- verjinn Szymanovski kom inn á 1 á hönd austurs. Guð- mundur Páll gaf eðlilegu kröfusögnina 2 á suðurhöndina og heyrði Þorlák gefa stuðningsögnina 3 . Guðmundur Páll var ekkert að hika við sagnir og stökk beina leið í 6 með líklegar spaðasvíningar á hendi sinni. Þrjú grönd unnust slétt eftir hjartaútspil en 6 tíglar voru auðveldir til vinnings eftir spaðasögn austurs. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Neistadt átti leik gegn Gerbulin árið 1946. Hvítur á leik 1. Dg7! Hxg7 2. hxg7. Áskorenda- mótið er í fullum gangi en teflt er í Berlín. Caruana var efstur eftir fimm umferðir. Í dag: Íslandsmót barnaskólasveita í Rimaskóla. www.skak.is: Áskorendamótið Norður 82 K96 DG10 ÁG875 Suður ÁD103 Á84 Á98742 - Austur KG654 DG10 3 D964 Vestur 97 7532 K65 K1032 Gervisagnir geta reynst hættulegar 3 1 7 2 5 8 4 6 9 8 2 4 9 1 6 7 3 5 6 9 5 7 3 4 2 1 8 5 7 9 3 8 1 6 2 4 4 6 1 5 2 9 3 8 7 2 8 3 4 6 7 9 5 1 7 5 6 1 9 2 8 4 3 9 3 8 6 4 5 1 7 2 1 4 2 8 7 3 5 9 6 4 2 9 5 7 1 6 8 3 5 1 3 8 9 6 7 2 4 8 6 7 2 3 4 9 1 5 9 4 2 3 8 7 1 5 6 1 3 6 4 5 9 2 7 8 7 5 8 6 1 2 3 4 9 2 8 4 1 6 3 5 9 7 3 7 1 9 4 5 8 6 2 6 9 5 7 2 8 4 3 1 5 7 2 9 1 3 6 8 4 1 3 6 4 5 8 7 9 2 8 4 9 6 2 7 1 3 5 6 5 4 1 7 9 8 2 3 3 1 8 5 6 2 9 4 7 9 2 7 3 8 4 5 6 1 4 6 3 7 9 5 2 1 8 2 9 5 8 4 1 3 7 6 7 8 1 2 3 6 4 5 9 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 9 6 8 2 1 4 5 3 8 3 4 6 9 5 7 1 2 1 2 5 7 3 4 6 9 8 5 4 7 3 6 9 8 2 1 9 6 1 4 8 2 3 7 5 2 8 3 5 1 7 9 4 6 3 5 2 9 4 8 1 6 7 4 7 8 1 5 6 2 3 9 6 1 9 2 7 3 5 8 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist kavíar norðursins (14). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „17. mars“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leós- dóttur frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Páll Helgason, 101 reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s k a t t f r a m t a L Á Facebook-síðunni krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 ## L A U S N V E R K F A L L A Ú Ö E I T I L E Y E Y R É T T S Ý N I Ó Í T A Ð F L Ö G U M H K K Í M U M R B L A B A R Þ J Ó N A I Ó A F R E I Ð S L A Ó U R N N R U D K U P P S V E I F N U N A K Y N B Ó T A G U A A Ó V N M R A U Ð S T É T T I N N I Í S I L A G Ð A N U N Ý S A Ð N N I N A M M I G R Í S I N N I N N L A G Ð R A R E Ö S D O Ó R A F A R A N D S A L I Þ R Á Ð L A U S A R K G P A S N A F S Á Æ T L U N A R B Á T S A U R D A L S I N S L N B Á V Ö R K I N N E Y G Ð A L L A U N A Þ R E P I N I A K M N G Ö L G R Ó Ð U R H Ú S A Ó D Ó L E G L Æ S I I T N A A N A N Á G R A N N A N N S K A T T F R A M T A L Lárétt 1 Meðferðarúrræðum sjálf- rennireiðar skal aðeins beitt í viðeigandi mannvirkjum (9) 10 Leggur í leiðangur eftir nauðsynjum (12) 11 Unnt er að bæta gengi sem semur dómsorðið (9) 13 Varpa þeirri stærstu og duglegustu fyrir borð (12) 14 Sé að hún er með skítugan sóla; er hún blönk? (9) 15 Þessi aðkomumaður er ekkert á förum (12) 16 Vinsæll stampur endar sem geymsla eftirsóttra plagga (9) 17 Dauði brjálseminnar var af- leiðing ákveðinnar hegðunar (10) 18 Les aðalgreinina um heimili trega (9) 21 Grefur allt sem vex um völlinn græna (12) 27 Launa sprikl með hækkun fastra greiðslna (8) 30 Heyri að nöðrurnar níði málin öll (13) 31 Hafa risavaxin tekið fyrsta skrefið í efsta flokkinn? (8) 33 Þá segir dívan: Fasistar! Það er rugl að þeir hvetji til rann- sókna! (13) 34 Teóría um drykkju sem haldið er á lofti í mínum skóla (8) 35 Um ferjur kerruhestsins (13) 38 Kyrrsetti klukku með þar til gerðri keðju (7) 40 Fjársjóður drekanna og súðanna sem fluttu hann (12) 41 Sá sem fékk rósir var um- flotinn eggjarauðum (9) 42 Ung ávarpa handverks- mann og hugtakahönnuð (10) Lóðrétt 1 Lærðir um stofn fyrir efri ár – þau eru tryggð með leirtaui! (11) 2 Dvergvaxin vilja pressu – en þó ekki mikla (11) 3 Tel bursta blaða vera sem sælindýr (9) 4 Svið ákveðinna bylgja leiða mig til hinna myrku tímabila (10) 5 Tímarit fyrir grunnhyggna töffara og áhugafólk um ein- staka hluta heilans (10) 6 Gróp varpar ljósi á þær sem eru öðrum lævísari (10) 7 Hvenær hljópst þú síðast um klettaveggi í Eyjum? (10) 8 Rós Leifs leiddi til ánauðar og uppnáms (8) 9 Vindgangsmöstur ergja loð- dýrin (10) 12 Sé trjónu tækla mæliein- ingarnar (7) 19 Afslöppuð en þó æst í enn meiri slökun (9) 20 Hvað með Njörð P. – er hann frá Stakksfirði eða Borgarfirði eystra? (8) 22 Drepa á dembu með vatnsheldri flík (7) 23 Er kvöld líður að lokum læðast lúmskar næturstundir aftan að manni (11) 24 Torfa mun stífla göng svona fjölbýlishúsa (11) 25 Óttar ku vinur ringlaðs þorpara (7) 26 Búnar til í brengluðum runna (5) 28 Um risa sem býr við trölla- slóðir (10) 29 Suddi fyrir góðan gæja frá Hlíðarenda (10) 32 Maður í bíltúr lendir í slysi (8) 36 Galin eru góð í að leysa úr flækjum (5) 37 Hvað ætli þau geri úr þessu hugarástandi? (5) 39 Getur ekki setið kyrr þegar þau riða til falls (4) 1 7 . m a r s 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r48 H e L g i n ∙ f r é t t a B L a ð i ð 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 8 -A 8 F C 1 F 3 8 -A 7 C 0 1 F 3 8 -A 6 8 4 1 F 3 8 -A 5 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.