Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 57
Lausar stöður kennara Lausar eru til umsóknar stöður kennara á yngsta stigi, mið­ stigi og í unglingadeild Austurbæjarskóla. Austur bæjarskóli er rótgróinn skóli í miðbæ Reykjavíkur. Í skólanum eru 450 nemendur í 1.­10. bekk og um 70 starfsmenn. Í Austur­ bæjarskóla er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, leiðsagnarnám, samvinnu auk þess sem list­ og verkgreinar skipa stóran sess í skólastarfinu. Lögð er áhersla á vinsam­ leg samskipti og vellíðan nemenda og starfsmanna. Í skóla­ num er öflugt foreldrafélag og er samvinna við foreldra og nærsamfélag gott. Komandi skólaár boðar spennandi tíma í Austurbæjarskóla og er þörf á dugmiklu skapandi fagfólki, kennurum og kennarateymi, til að leggja góðu skólastarfi lið. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það marg­ breytilega samfélag sem borgin er. Helstu verkefni og ábyrgð • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra. • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum. • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Hæfniskröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Menntun og hæfni til almennrar kennslu á yngsta stigi, miðstigi eða í unglingadeild. • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum. • Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi. • Faglegur metnaður. • Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi. • Góð íslenskukunnátta. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Jóhannes­ dóttir skólastjóri s. 4117200. Sótt er um á www.rvk.is Deildarstjóri við Sunnulækjarskóla Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar stöður deildar­ stjóra miðstigs og deildarstjóra elsta stigs. Staða deildar­ stjóra miðstigs er ný staða en starf deildarstjóra elsta stigs er afleysing til eins árs vegna námsleyfis. Starfssvið Deildarstjóri er þátttakandi í stjórnunarteymi skólans ásamt skólastjóra, aðstoðarskólastjóra og öðrum deildarstjórum. Hann ber ábyrgð á skólahaldi á viðkomandi skólastigi og daglegum verkefnum því tengdu. Deildarstjóri fylgist með nýjungum á sviði kennslu og er leiðandi í faglegri umræðu. Menntunar og hæfniskröfur Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi í grunnskóla, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikil­ vægir eiginleikar. Við val á umsækjanda verður tekið mið af menntun og fyrri starfsreynslu. Í skólanum eru um 680 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfs­ kjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitar­ félaga og Kennarasambands Íslands. Störfin henta jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is Umsóknarfrestur er til 3. apríl 2018 en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2018. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss. Skólastjóri Fréttablaðið Atvinnuauglýsing frá Hagstofu Íslands Birting: Atvinnublað 25. júlí 2015, forsíða Tengiliður: Brynjólfur Ólason (símar: 528-1105 / 867-1857) Stærð: 168,5 mm (4 dálkar) x 154 mm Verð (20% afsláttur): 158.016 + vsk. Sérfræðingur í gagnasöfnun Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gagnasöfnunardeild. Deildin hefur umsjón með gagnasöfnun og framkvæmir úrtaksrannsóknir á vegum Hagstofunnar. Starfið felur í sér sérhæfð tæknileg verkefni við undirbúning, framkvæmd og frumúrvinnslu gagna vegna úrtaksrannsókna sem og innsöfnun gagna frá fyrirtækjum og stofnunum. Jafnframt kallar starfið á teymisvinnu við hönnun, innleiðingu og spurningalistagerð vegna nýrra gagnasafnana í samræmi við viðurkenndar aðferðir og verklagsreglur í hagskýrslugerð. Hæfniskröfur 3 Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur 3 Reynsla af vinnu og forritun í gagnagrunnum (svo sem SQL) er nauðsynleg 3 Góð þekking á tölfræðihugbúnaði (svo sem R, SPSS, STATA) er æskileg 3 Reynsla af gagnasöfnun er kostur 3 Góð ritfærni á íslensku og ensku 3 Góð samstarfs- og samskiptahæfni 3 Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Hagstofa Íslands er mið stöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk hennar er að vinna hlutlægar hag- skýrslur, hafa forystu um sam hæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðun um. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2015. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar félags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknar frestur rennur út. Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is] Borgartúni 21a · 105 Reykjavík Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 www.hagstofa.is Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann Sérfræðingur í hagspá og grei ingum Hagstofa Íslands leitar að starfsmanni í rannsóknadeild stofnunarinnar. Deildin greinir þróun efna hagsmála, gerir þjóðhagsspá og hefur umsjón með opinberri útgáfu hennar. Starfs­ maðurinn mun vinna við greiningu á efnahagsmálum, túlkun hagtalna og gerð þjóðhagsspár Hagstofu Íslands. Hæfniskröfur: • Háskólagráða í hagfræði, framhalds - menntun er mikill kostur. • Reynsla af greiningarstörfum. • Þekking á hagrannsóknum. • Mjög gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku. • Hlutlægni og fagmennska. • Góð kunnátta á gagnavinnsluhugbúnað (t.d. Excel, Eviews eða sambærilegt). • Góð þekking og mikill áhugi á efnahags- málum. • Samviskusemi, skipulögð vinnubrögð og frumkvæði. • Góð samskipta- og miðlunarfærni. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2018 og skulu umsóknir berast til: Starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því umsóknafrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Hauksdóttir í síma 5281000. Hagstofa Íslands óskar eftir því að ráða metnaðarfullan og áhugasa an starfsmann til starfa. Rekstrarvakt RB sinnir vöktun og eftirliti með kerfum RB og annarra ármálafyrirtækja, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Sérfræðingur á rekstrarvakt REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is HELSTU VERKEFNI · Stuðningur og samskipti við aðra hópa innan sem utan fyrirtækis · Regluleg verkefni eins og prófanir á tvöfaldri uppsetningu kerfa, skýrslugerð, eftirlit með keyrslu, vinnsla · Vaktavinna á 12 tíma vöktum HÆFNISKRÖFUR · Reynsla af rekstri tölvuumhverfa eða menntun við hæfi (t.d. tölvunarfræði eða kerfisfræði) · Skipulagshæfni og samskiptahæfileikar · Þekking á netþjónum, netkerfum og gagnagrunnum · Þekking/reynsla af eftirlitskerfum er kostur · Sjálfstæð vinnubrögð og samviskusemi · Næmni fyrir smáatriðum og góð yfirsýn · Hæfni til að vinna vel undir álagi þegar þess þarf Starfið býður upp á frábært tækifæri til að kynnast rekstri á mjög ‡ölbreyttu tækniumhverfi og sýndarumhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristjón Sverrisson, forstöðumaður tæknireksturs, kristjon@rb.is, sími 569 8877. Umsóknarfrestur er til 25. mars. Óskað er eftir því að áhugasamir fylli út umsóknir á heimasíðu RB, www.rb.is. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað hinar ýmsu ‡ármálalausnir, þar á meðal öll megingreiðslukerfi landsins. Helstu viðskiptavinir RB eru ‡ármálafyrirtæki og vátryggingafélög. Framtíðarsýn RB er að auka gæði og hagkvæmni ‡ármálaþjónustu á Íslandi. RB nær því með þróun framsækinna og öruggra lausna og þjónustu sem eru bæði vel samþættar og samnýttar af markaðnum. Hjá RB starfar margt af öflugasta upplýsingtæknifólki landsins. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endurmenntunar og starfsþróunar, frábæra samstarfsfélaga og umhverfi þar sem fagmennska, öryggi og ástríða eru undirstaða allra verka. ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 7 . m a r s 2 0 1 8 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 8 -F C E C 1 F 3 8 -F B B 0 1 F 3 8 -F A 7 4 1 F 3 8 -F 9 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.