Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 48
VIÐ LEITUM AÐ
RAFMAGNSHÖNNUÐI
Kr
ía
h
ön
nu
na
rs
to
fa
w
w
w
.k
ria
.is
valka.is
Valka leitar að rafmagnshönnuði til að takast
á við krefjandi og fjölbreytt verkefni
Starfssvið:
• Rafmagnshönnun fyrir vélar og heildarlausnir Völku í nánu
samstarfi við rafvirkja og vöruþróunarteymi fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði iðn-, verk- eða tæknifræði
með áherslu á rafmagn er skilyrði
• Sveinsbréf í rafvirkjun er kostur
• Þekking á iðnstýringum er kostur
• Þekking á SW Electrical er kostur
Hlutverk okkar er að hanna og framleiða
hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að
markmiði að auka afköst, nákvæmni og framleiðni
í samræmi við óskir viðskiptavina okkar
Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfu, heiðarlegu og
framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir
frumkvæði í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Róbert Hafsteinsson,
framleiðslustjóri í síma 898-6090.
Umsóknarfrestur er til og með 23. mars nk.
Umsóknir sendist á robert@valka.is
VIRK leitar að reyndum sálfræðingi til að vinna í þverfaglegri teymisvinnu. Starfið felur meðal annars í sér að
rýna beiðnir um þjónustu VIRK og taka viðtöl við einstaklinga sem vísað er í þjónustu. Sálfræðingur þarf að geta
metið hvað hindrar atvinnuþátttöku hjá einstaklingi og hvernig best er að styðja hann í starfsendurhæfingarferlinu.
Sálfræðingur mun einnig koma að öðrum verkefnum innan VIRK sem fela í sér þróun og umbætur á þjónustu.
Helstu verkefni
• Skimun, greining og kortlagning á vanda einstaklinga í þjónustu VIRK
• Gerð áætlana fyrir starfsendurhæfingu
• Rýna framgang mála m.t.t. hindrana hvað varðar þátttöku á vinnumarkaði
• Samstarf við heilbrigðisstéttir varðandi einstaklinga í þjónustu VIRK
• Ákvarðanataka í málum einstaklinga í þjónustu VIRK
• Þróunar- og umbótastarf
Menntunar- og hæfnikröfur
• Réttindi til að starfa sem sálfræðingur
• Að minnsta kosti fjögurra ára reynsla af klínískri vinnu í sínu fagi
• Jákvæð reynsla af þverfaglegri samvinnu
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund
• Reynsla og þekking á sviði starfsendurhæfingar er kostur
• Þekking á vinnumarkaði, heilbrigðis- og félagsþjónustu er kostur
• Framhaldsmenntun á fagsviðinu er kostur
• Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa
með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við
fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélagslegum ávinningi með aukinni
þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á
sviði starfsendurhæfingar. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og
atvinnurekanda á vinnumarkaði.
VIRK er metnaðarfullur vinnustaður þar sem lögð er áhersla á jákvæðan
starfsanda og sterka liðsheild. VIRK kappkostar að skapa jákvæða menningu
með traustu fagfólki. Gildi VIRK eru fagmennska, virðing og metnaður og er
starfsfólk hvatt til að hafa gildin að leiðarljósi í störfum sínum.
Nánari upplýsingar um VIRK er að finna á virk.is
Upplýsingar veita: Leifur Geir Hafsteinsson leifurgeir@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2018.
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og
einnar blaðsíðu kynningarbréf þar sem á
kerfisbundinn hátt er gerð grein fyrir því hvernig
viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins.
Metnaðarfullur sálfræðingur óskast
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða áhuga-
saman vélamann með kranaréttindi til starfa. Fyrirtækið er
með öuga vökvabómukrana og utningabíla með krönum.
Starð felst í að þjónusta viðskiptavini okkar og jafnframt
þjónustu við eigin byggingarverkefni. Stefna JÁVERK er að
vera með fyrsta okks tæki til að tryggja viðskiptavinum
okkar sem besta og öruggasta þjónustu.
Hæfniskröfur:
• Meirapróf og vinnuvélaréttindi á vökvabómukrana
• Íslenskumælandi
• Reynsla er kostur
• Stundvísi
• Þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Æskilegt er að viðkomandi einstaklingur gæti hað
störf sem fyrst
Uppl. gefur Kristján I.Vignisson í síma 891-8888 eða á
netfanginu kristjan@javerk.is. Farið verður með allar
fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Okkur vantar góðan vélamann…
Gagnheiði 28
IS-800 Selfoss
Iceland
Sími +354 480 1700
Fax +354 480 1701
www.javerk.is
JÁVERK er 25 ára öugt, metnaðarfullt og vaxandi
verktakafyrirtæki sem jafnframt rekur kranaleigu.
Starfsmenn eru um 120 í dag og verkefnastaða
fyrirtækisins er traust. JÁVERK leggur mikla
áherslu á umhvers-, öryggis-, og gæðamál.
JÁVERK leggur áherslu á að ráða kraftmikla og
metnaðarfulla einstaklinga sem sýna frumkvæði
og sjálfstæði í vinnu.
Starfsmannastefna fyrirtækisins gerir ráð fyrir að
aðbúnaður og starfsumhver sé með því besta
sem þekkist. Starfsandi er frábær og starfsmanna-
félagið er mjög virkt og stendur fyrir margskonar
skemmtunum og ferðalögum. JÁVERK er með
starfsstöðvar bæði á Selfossi og Reykjavík.
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
8
-D
5
6
C
1
F
3
8
-D
4
3
0
1
F
3
8
-D
2
F
4
1
F
3
8
-D
1
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K