Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 24
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 VERÐ FRÁ 2.702.000 K R. ÁN VSK 3.350.000 KR. MEÐ VSK CITROEN.IS CITROËN JUMPY MODUWORK - aukið flutningsrýmiNálægðarskynjarar að aftan Þrjár lengdir – allt að 4 metra flutningsrými FJÖLHÆFUR & STERKUR LENGDIN SKIPTIR MÁLIBAKKAÐU AF ÖRYGG I KOMDU & MÁTAÐU CITROËN JUMPY Í DAG! BJÓÐUM EINNIG REKSTRAR LEIGU Fótbolti Heimir Hallgrímsson til- kynnti í gær 29 manna hópinn sem hann tekur með til Bandaríkjanna fyrir leikina gegn Mexíkó og Perú. Eru þetta síðustu æfingaleik- irnir áður en Heimir þarf að taka lokaákvörðun um hvaða leikmenn hann velur í 23 manna hópinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi og er þetta því síðasta tækifærið fyrir leikmenn sem eru að banka á dyrnar til að minna á sig. Kolbeinn Sigþórsson er í fyrsta sinn í landsliðshópnum síðan í 2-5 tapinu gegn Frökkum í 8-liða úrslit- um Evrópumótsins en Heimir segir að þeir hafi óskað eftir því að Nantes hleypti honum í verkefnið til þess að þeir gætu skoðað í hvaða ástandi hann væri, bæði á æfingum og í leik. „Við vitum hvaða gæði hann hefur og hvað hann getur fært liðinu, ef hann nær aftur að komast í sitt besta stand getur hann reynst þessu liði dýrmætur. Svo veitir hann liðs- félögum sínum aðhald, hann getur gert atlögu að lokahópnum rétt eins og Albert Guðmundsson sem nýtti tækifæri sitt í Indónesíu frábærlega,“ sagði Heimir í gær og hélt áfram: „Þetta er líka auðvit- að frábært fyrir hann að vera vonandi að sjá fyrir endann á þessum erfiðu meiðslum og sýnir karakterinn sem hann hefur, hann lætur ekkert stoppa sig.“ Heimir tekur 29 manna hóp með til Bandaríkjanna, þar á meðal fyrir- liðann Aron Einar Gunnarsson en Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Hann átti von á góðum æfingum og að menn væru ákafir í að sanna sig. „Við höfum haldið okkur svona að mestu leyti við sama hópinn en það eru nokkur sæti laus ennþá og það er strákanna að koma sér á framfæri og gera atlögu að þessum sætum sem eru laus. Það verður höfuðverkur að velja úr þessa 23 leikmenn sem við tökum með okkur til Rússlands en það er okkar þjálfaranna að takast á við það.“ Heimir greindi frá því að lokahópur- inn yrði tilkynnt- ur þann 11. maí n æ s t k o m a n d i en í aðdraganda mótsins mætir landsliðið Noregi og Gana á Laugar- dalsvelli. Fyrsti leikur Íslands er svo gegn Argentínu þann 16. júní næst- komandi í Moskvu. – kpt Lætur ekkert stöðva sig Kolbeinn Sigþórsson er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Mexíkó og Perú í tveimur vináttulands- leikjum í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. Kolbeinn er kominn aftur í landsliðið. Mynd/KSÍ 1 7 . m a r s 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r24 s p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð sport Kári í jötunmóð Endurkoma í lagi Kári Jónsson sneri aftur eftir fingurbrot og skoraði 24 stig þegar Haukar unnu Keflavík, 83-72, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino’s deildar karla í gærkvöldi. Haukar tóku völdin strax í upphafi leiks og létu þau ekki af hendi þrátt fyrir að það hafi hægst aðeins á þeim í seinni hálfleik. Varnarleikur Hauka var sterkur allan tímann og gerði sóknarmönnum Keflvíkinga erfitt um vik. Fréttablaðið/andri Marinó Haukar - Keflavík 83-72 Haukar: Kári Jónsson 24/5 fráköst, Emil Barja 14/9 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 14, Paul Jones 11/5 fráköst, Breki Gylfason 8, Hjálmar Stefánsson 8, Finnur Atli Magnússon 2, Kristján Leifur Sverrisson 0/11 fráköst. Keflavík: Daði Lár Jónsson 20, Christian Jones 18/12 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Orrason 12, Guðmundur Jónsson 8, Hörður Axel Vilhjálmsson 6, Ragnar Örn Bragason 5, Magnús Már Traustason 3, Reggie Dupree 0/5 stoðsendingar. Haukar leiða einvígið 1-0. Liðin mætast öðru sinni á þriðjudaginn. tindastóll - Grindavík 96-92 tindastóll: Antonio Hester 33/9 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/6 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 18/11 fráköst/7 stoð- sendingar, Viðar Ágústsson 7, Hannes Ingi Másson 5, Chris Davenport 5, Helgi Freyr Margeirsson 3, Björgvin Hafþór Ríkharðs- son 1, Axel Kárason 0/5 fráköst. Grindavík: Dagur Kár Jónsson 26/8 stoð- sendingar, J´Nathan Bullock 25/5 fráköst, Sigurður Þorsteinsson 19/14 fraköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 7/6 fráköst, Ólafur Ólafs- son 4/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2, Ómar Örn Sævarsson 1. Tindastóll leiðir einvígið 1-0. Liðin mætast öðru sinni á þriðjudaginn. Nýjast domino’s-deild karla, 8-liða úrslit 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 3 8 -C 1 A C 1 F 3 8 -C 0 7 0 1 F 3 8 -B F 3 4 1 F 3 8 -B D F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.