Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 34

Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 34
Samstarf Givenchy og Hepburn hefur verið kallað best heppnaða sam- starf í sögu tísku- iðnaðarins. Hinn heimsfrægi f r a n s k i t í s ku ­hönnuður Hubert de Gi venc hy lést á dögunum 91 árs að aldri. Hann hann­ aði föt á margar frægar konur og má þar nefna Jackie Kennedy, Grace Kelly og Audrey Hepburn. Givenchy og Hepburn voru nánir vinir í áratugi eða allt þar til hún lést. Föt sem hann hannaði á hana vöktu hrifningu og aðdáun víða um heim. Konur vildu vera Audrey Hepburn í fötum hönnuðum af Givenc hy. Samvinna þeirra tveggja hefur verið kölluð best heppnaða samstarf í sögu tísku­ iðnaðarins. Hepburn og Gi venc hy hittust fyrst árið 1953 þegar hún kom til Par­ ísar til að velja sér glæsikjóla fyrir myndina Sabrina. Á þessum tíma var Audrey Hepburn ekki orðin stjarna, það varð hún mánuði síðar þegar kvikmyndin Roman Holiday var frumsýnd í Banda­ ríkjunum. Givenchy stóð í þeirri trú að hann væri að fara að hitta Katharine Hepburn og varð fyrir vonbrigðum þegar hann sá hina ungu leikkonu. Hann heillaðist þó fljótlega. „Hún minnti á viðkvæmt dýr. Hún var með afar falleg augu og ákaflega grönn. Hún var töfrandi,“ sagði hann. Þau urðu miklir vinir og um margt lík. Þau áttu það sam­ eiginlegt að vera afar skipulögð og vinnusöm og höfðu mikinn áhuga á fötum, blómum og garðyrkju. Þau voru fáguð og komu vel fram við fólk. „Það eru fáar manneskjur sem ég elska heitar,“ sagði Hepburn um þennan vin sinn. Gi venc hy hannaði fötin sem Hepburn klæddist í fjölda kvikmynda. Þar er á meðal er hinn frægi svarti kjóll í Break­ fast at Tiff­ any’s. Hann hannaði einn­ ig brúðarkjól hennar þegar hún gifti sig í annað sinn og skírnarkjóla sona hennar tveggja. Hepburn sagðist öðlast aukið sjálfs­ traust við að klæðast fötum frá honum. Árið 1992 var Audrey Hepburn í Los Angeles og leið ekki vel. Hún fór í læknisrannsókn og var greind með b a n v æ n t krabba­ mein. Gi venc hy útvegaði einka­ þotu svo hún gæti flogið til Sviss þar sem hún var búsett. Hann lét fylla þotuna af blómum. Þegar hún lá bana­ leguna á fallegu heimili sínu heim­ sótti Givenc hy hana og hann var viðstaddur jarðar­ för hennar ör­ f á u m vi ku m seinna. Audrey Hepburn var 63 ára gömul þegar hún lést. „Hún var einstök og mun alltaf vera það,“ sagði Gi venc hy. Einstakt samstarf Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@frettabladid.is Hönnuðurinn Hubert de Gi venc hy og leik- konan Audrey Hepburn mótuðu tískuna svo eftir var tekið og voru nánir vinir Það eru fáar manneskjur sem ég elska heitar,“ sagði hepburn um Þennan vin sinn. Givenchy og Audrey á gönguferð um París. Hann heldur um öxl hennar. 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 3 8 -C B 8 C 1 F 3 8 -C A 5 0 1 F 3 8 -C 9 1 4 1 F 3 8 -C 7 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.