Fréttablaðið - 17.03.2018, Page 34
Samstarf
Givenchy og
Hepburn hefur
verið kallað best
heppnaða sam-
starf í sögu tísku-
iðnaðarins.
Hinn heimsfrægi f r a n s k i t í s ku hönnuður Hubert de Gi venc hy lést á dögunum 91 árs að aldri. Hann hann
aði föt á margar frægar konur og
má þar nefna Jackie Kennedy, Grace
Kelly og Audrey Hepburn. Givenchy
og Hepburn voru nánir vinir í áratugi
eða allt þar til hún lést. Föt sem hann
hannaði á hana vöktu hrifningu
og aðdáun víða um heim. Konur
vildu vera Audrey Hepburn í fötum
hönnuðum af Givenc hy. Samvinna
þeirra tveggja hefur verið kölluð
best heppnaða samstarf í sögu tísku
iðnaðarins.
Hepburn og Gi venc hy hittust fyrst
árið 1953 þegar hún kom til Par
ísar til að velja sér glæsikjóla fyrir
myndina Sabrina. Á þessum tíma
var Audrey Hepburn ekki orðin
stjarna, það varð hún mánuði
síðar þegar kvikmyndin Roman
Holiday var frumsýnd í Banda
ríkjunum. Givenchy stóð í þeirri
trú að hann væri að fara að hitta
Katharine Hepburn og varð fyrir
vonbrigðum þegar hann sá hina
ungu leikkonu. Hann heillaðist þó
fljótlega. „Hún minnti á viðkvæmt
dýr. Hún var með afar falleg augu og
ákaflega grönn. Hún var töfrandi,“
sagði hann. Þau urðu miklir vinir
og um margt lík. Þau áttu það sam
eiginlegt að vera afar skipulögð og
vinnusöm og höfðu mikinn áhuga
á fötum, blómum og garðyrkju. Þau
voru fáguð og komu vel fram við
fólk. „Það eru fáar manneskjur sem
ég elska heitar,“ sagði Hepburn um
þennan vin sinn.
Gi venc hy hannaði fötin sem
Hepburn klæddist í
fjölda kvikmynda.
Þar er á meðal er
hinn frægi svarti
kjóll í Break
fast at Tiff
any’s. Hann
hannaði einn
ig brúðarkjól
hennar þegar hún
gifti sig í annað sinn
og skírnarkjóla sona
hennar tveggja. Hepburn
sagðist öðlast aukið sjálfs
traust við að klæðast fötum frá
honum.
Árið 1992 var Audrey Hepburn í
Los Angeles og leið ekki vel. Hún
fór í læknisrannsókn og
var greind með
b a n v æ n t
krabba
mein. Gi venc hy
útvegaði einka
þotu svo hún gæti
flogið til Sviss þar
sem hún var búsett.
Hann lét fylla
þotuna af blómum.
Þegar hún lá bana
leguna á fallegu
heimili sínu heim
sótti Givenc hy
hana og hann var
viðstaddur jarðar
för hennar ör
f á u m vi ku m
seinna. Audrey
Hepburn var 63
ára gömul þegar
hún lést. „Hún
var einstök og
mun alltaf vera
það,“ sagði
Gi venc hy.
Einstakt
samstarf
Kolbrún
Bergþórsdóttir
kolbrun@frettabladid.is
Hönnuðurinn Hubert de Gi venc hy og leik-
konan Audrey Hepburn mótuðu tískuna
svo eftir var tekið og voru nánir vinir
Það eru fáar
manneskjur
sem ég elska
heitar,“
sagði
hepburn um
Þennan vin
sinn.
Givenchy
og Audrey á
gönguferð um
París. Hann
heldur um öxl
hennar.
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
8
-C
B
8
C
1
F
3
8
-C
A
5
0
1
F
3
8
-C
9
1
4
1
F
3
8
-C
7
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K