Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 70
VISTFORELDRI
Auglýst er eftir ölskyldu sem er tilbúin að taka
að sér börn tímabundið
Barnavernd Hafnar arðar leitar að ölskyldu
sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista
þarf utan heimilis í skemmri tíma
Hlutverk vistforeldra er að veita börnum móttöku, þar
með talið í bráðatilvikum til að tryggja öryggi
barnanna, greiða vanda þeirra eða til könnunar á
aðstæðum þeirra. Vistheimilinu er einnig ætlað að
veita börnum móttöku vegna ófullnægjandi heimilis-
aðstæðna eða sérstakra þarfa barna, svo sem í
kjölfar meðferðar.
Lögð er áhersla á að börnin stundi sinn heimaskóla,
sæki tómstundir og geti haldið vinatengslum. Því er
kostur ef að fjölskyldan býr í Hafnarfirði eða á
höfuðborgasvæðinu.
Við úttekt á heimilinu er aflað upplýsinga úr sakaskrá,
vottorðs frá heilbrigðiseftirliti og skýrslu vegna
eldvarna auk umsagnar frá barnaverndarnefnd.
Samkvæmt 84. gr. barnaverndarlaga skulu barna-
verndarnefndir gera samninga við vistforeldra á
einkaheimili.
Mikilvægt er að a.m.k. einn aðili fjölskyldunnar sinni
eingöngu þessu starfi og að auka herbergi sé í
húsnæðinu sem alltaf er tilbúið. Gera má ráð fyrir að
vistforeldrar geti tekið á móti þremur börnum í einu.
Starfið er fjölbreytt og gefandi og unnið í nánu
samstarfi við starfsmenn barnaverndar. Reynsla af
starfi með börnum er nauðsynleg og æskilegt er að
hafa menntun sem nýtist í starfi.
Umsóknarfrestur er til 3. apríl 2018.
Nánari upplýsingar veitir Ólína Birgisdóttir,
deildarstjóri barnaverndar, netfang
olina@hafnar ordur.is, sími 585-5700 .
Umsóknir eru sendar á sama netfang.
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
Íslensk-ameríska félagið
auglýsir styrki fyrir
skólaárið 2018 – 2019
Thor Thors styrkir til háskólanáms
í Bandaríkjunum.
Umsækjendur skulu hafa lokið (eða ljúka í vor) námi til
fyrstu gráðu háskólastigs (B.A., B.Sc., B.Ed. eða sambæri-
legri gráðu). Styrkhæft nám skal allt fara fram í Bandaríkj-
unum. Styrkirnir eru veittir framúskarandi umsækjendum
sem hafa staðfestingu fyrir skólavist í bandarískum
háskóla.
Styrkirnir eru veittir til eins árs. Í fjárhagsáætlun um-
sóknarinnar þarf að sýna fram á þörf fyrir styrk.
Upphæðir styrkjanna eru mismunandi eftir aðstæðum um-
sækjenda en undanfarin ár hafa styrkupphæðir
verið 3.500-5.000 bandaríkjadalir.
Umsóknareyðublöð má sækja á www.iceam.is þar sem
almennar upplýsingar koma einnig fram.
Umsóknir skulu sendar á netfang iceam@iceam.is eigi
síðar en 7. apríl 2018.
Innkaupadeild
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Úrbætur í umferðaröryggismálum - Útboð 1 – 2018,
útboð nr. 14207
• Fylkir - Endurnýjun aðalvallar. Gervigras,
útboð nr. 14206.
• Dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurbor-
gar 2018, útboð nr. 14178.
• Suðurborg, viðbygging og endurbætur, útboð nr. 13651.
• Hverfið mitt 2018 vesturhluti, útboð 2 – Hlíðar, útboð 14209.
• Hverfið mitt vestur- og austurhluti, yfirborðsefni,
útboð 14210.
• Hverfið mitt vestur- og austurhluti, leiktæki, útboð 14211.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Úrbætur í umferðaröryggismálum - Útboð 1 –
2018, útboð nr. 14207
• Fylkir - Endurnýjun aðalvallar. Gervigras, útboð
nr. 14206.
• Dúk lagnir í ýmsum fa teignum Reykjavíkurbor-
gar 2018, útboð nr. 14178.
• Suðurborg, viðbygging og endurbætur, útboð
nr. 13651.
• Hverfið mitt 2018 vesturhluti, útboð 2 – Hlíðar,
útboð 14209.
• Hverfið mitt vestur- og austurhluti, yfirborðsefni,
útboð 14210.
• Hverfið mitt vestur- og austurhluti, leiktæki,
út oð 14211.
Embassy – Housing
The American Embassy, is seeking to lease a house and/or
apartment in the Reykjavik area as Summer of 2018.
Required size is 120 – 240 square meters, 2 bathrooms and
permission to keep pets.
Lease period is for minimum 3 years. Please send an e-mail to:
sveinssonk@state.gov before April 15th. with information about
the location (street and house number) and phone number of the
contact person showing the property.
sEndiráð – Húsnæði
Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu hús og/eða íbúð
miðsvæðis á Reykjavíkursvæðinu frá Sumar 2018.
Æskileg stærð 120 – 240 fermetrar, 2 baðherbergi og leyfi
til að hafa gæludýr.
Leigutími lágmark 3 ár. Vinsamlegast sendið tölvupóst á:
sveinssonk@state.gov fyrir 15. Apríl með upplýsingum um
staðsetningu eignarinnar (götuheiti og húsnúmer) og s
ímanúmer þess sem sýna mundi eignina.
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv.
reglum um hús Jóns Sigurðssonar,
er laus til afnota tímabilið 29. ágúst 2018 til
27. ágúst 2019.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk
(fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 17. apríl nk.
Umsóknir
um dvöl í íbúð
fræðimanns
í Kaupmannahöfn
2018-2019.
T-bær, veitingarhús og tjaldstæði, Selvogi, Ölfus
Veitingahús og tjaldstæði á fallegum stað í Selvogi. Um er að
ræða reksturinn í einkahlutafélaginu T-bær, um 1 hektara eig-
narlóð, 100 fermetra timburhús með stórri verönd, í húsinu er
veitingasalur er fyrir 60 manns, eldhús, snyrtingar, köld geyms-
la, þvottahús og starfsmannaaðstaða, tæki og borðbúnaður sem
tilheyra veitingarekstrinum. Miklir möguleikar eru á að auka við
núverandi starfsemi og að bæta nýjum stoðum undir reksturinn.
Verð: 39,8 milljónir.
Allar nánari upplýsingar veitir Hólmar Björn Sigþórsson í
námi til löggildingar fasteignasala í síma: 893 3276 eða
holmar@ helgafellfasteignasala.is
Knútur Bjarnason löggiltur fasteignasali
s: 566-0000 • helgafellfasteignasala.is
Hólmar Björn Sigþórsson
í námi til lögg. fasteignasala
gsm 893 3276
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja risíbúð með
sjávarútsýni við Tómasarhaga í Reykjavík
Íbúðin er skráð 60,7 fm samkvæmt Fasteignaskrá
Íslands en er í raun mun stærri að gólffleti
Íbúðin skiptist í: Forstofu, stofu, eldhús, tvö
svefnherbergi, baðherbergi og lítið sjónvarpshol
Verð: 39,9 millj.
Tómasarhagi 42
Nánari upplýsingar veitir:
Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali
pall@miklaborg.is sími: 893 9929
OPIÐ HÚS
sunnudaginn 18.mars kl.14:00-15:00
LAXATUNGA 181, 270 MOSFELLSBÆR
OPIÐ HÚS: MÁNUD. 19. MARS KL. 17:30 – 18:00
203,4fm raðhús á einni hæð. Innbyggður bílskúr.
Glæsilegar innréttingar. Eign sem vert er að skoða.
Verð: 79,9M
OPIÐ
HÚS
Rúnar Þór Árnason
löggiltur fasteignasali
löggiltur leigumiðlari
S: 77 55 805
s: 566-0000 • helgafellfasteignasala.is
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
28 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
3
8
-F
7
F
C
1
F
3
8
-F
6
C
0
1
F
3
8
-F
5
8
4
1
F
3
8
-F
4
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K