Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 46
441 leigutaki 293 þúsund m2 Bókhald Eik fasteignafélag óskar eftir að ráða nákvæman og talnaglöggan einstakling, sem hefur áhuga og reynslu af bók haldsstörfum. Í upphafi er gert ráð fyrir að viðkomandi sinni ein göngu bókhalds verkefnum en með tímanum bætast við önnur verkefni á sviði reikningshalds. Starfssvið: • Bókun reikninga • Afstemmingar • Tölfræðileg úrvinnsla • Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu félagsins Hæfniskröfur: • Haldgóð reynsla af bókhaldsstörfum • Góð þekking á Axapta og Excel er kostur • Nákvæmni, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum • Frumkvæði, jákvæðni og lipurð í samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 25. mars nk. Sækja skal um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Ásdís Hannesdóttir (asdis.hannesdottir@capacent.is) og Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignarhaldi og útleigu á atvinnuhúsnæði. Félagið býður upp á framúrskarandi starfsaðstöðu og góðan starfsanda. Það er meðal stærstu fasteigna­ félaga landsins með tæplega 293 þúsund fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af eigna safni þess er á helstu viðskiptakjörnum höfuð borgarsvæðisins og eru leigutakar félagsins yfir 440 talsins. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðallista kauphallarinnar Nasdaq. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Félagsbústaðir hf. er sjálfstætt starfandi fasteignafélag í eigu Reykjavíkurborgar. Það á, rekur og leigir út tæplega 2.500 íbúðir í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfa ríflega 20 manns. Félagið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og er vottað í hóp framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2017 af Creditinfo. Á framkvæmdasviði starfa 7 starfsmenn. Sviðið ber ábyrgð á framkvæmdum fyrir um 1,5 milljarða á hverju ári. Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.felagsbustadir.is Við leitum að aðilum sem hafa til að bera frumkvæði og geta unnið sjálfstætt, en jafnframt virkað vel í samvinnu stærri heildar. Verkefnastjóri á framkvæmdasviði Rafvirki á framkvæmdasviði Starfs- og ábyrgðarsvið: • Verkefnis- og gæðastjórnun byggingarframkvæmda • Þróun nýrra fasteignaverkefna • Samskipti við væntanlega notendur, arkitekta og framkvæmdaraðila • Áætlanagerð og eftirfylgni • Skilgreining framkvæmda og útboð þeirra • Samskipti við iðnaðarmenn og verktaka • Yfirferð og samþykkt reikninga • Önnur tilfallandi verkefni Starfs- og ábyrgðarsvið: • Viðgerðir og endurnýjun á rafkerfum og raflögnum • Almenn umsjón og eftirlit með verklegum framkvæmdum • Samskipti við iðnaðarmenn og verktaka • Yfirferð og samþykkt reikninga • Samskipti við leigutaka • Önnur tilfallandi verkefni Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af verkefnisstjórnun á sviði fasteignaþróunar og nýtingu gæðakerfa við byggingu og rekstur fasteigna • Reynsla af rekstri fyrirtækja og/eða byggingarframkvæmda • Færni í hugbúnaði sem nýtist starfinu • Færni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku, töluðu og rituðu máli • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð • Frumkvæði, fagmennska og drifkraftur Menntun og hæfniskröfur: • Löggild iðnmenntun á sviði rafvirkjunar • Reynsla af sambærilegu starfi og af byggingarframkvæmdum er nauðsynleg • Færni í mannlegum samskiptum • Drifkraftur og skipulögð vinnubrögð • Þarf að geta tileinkað sér færni í þeim tölvukerfum sem starfið krefst • Nákvæmni og samviskusemi Upplýsingar veitir: Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Félagsbústaðir leita að verkefnastjóra og rafvirkja á framkvæmdasvið 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 3 8 -D A 5 C 1 F 3 8 -D 9 2 0 1 F 3 8 -D 7 E 4 1 F 3 8 -D 6 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.