Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 46
441
leigutaki
293
þúsund m2
Bókhald
Eik fasteignafélag óskar eftir að ráða nákvæman og talnaglöggan einstakling, sem
hefur áhuga og reynslu af bók haldsstörfum. Í upphafi er gert ráð fyrir að viðkomandi
sinni ein göngu bókhalds verkefnum en með tímanum bætast við önnur verkefni á
sviði reikningshalds.
Starfssvið:
• Bókun reikninga
• Afstemmingar
• Tölfræðileg úrvinnsla
• Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu félagsins
Hæfniskröfur:
• Haldgóð reynsla af bókhaldsstörfum
• Góð þekking á Axapta og Excel er kostur
• Nákvæmni, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum
• Frumkvæði, jákvæðni og lipurð í samskiptum
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars nk.
Sækja skal um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veita Ásdís Hannesdóttir (asdis.hannesdottir@capacent.is) og Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is)
Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignarhaldi
og útleigu á atvinnuhúsnæði. Félagið býður
upp á framúrskarandi starfsaðstöðu og góðan
starfsanda. Það er meðal stærstu fasteigna
félaga landsins með tæplega 293 þúsund
fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af
eigna safni þess er á helstu viðskiptakjörnum
höfuð borgarsvæðisins og eru leigutakar
félagsins yfir 440 talsins. Hlutabréf félagsins
eru skráð á aðallista kauphallarinnar Nasdaq.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Félagsbústaðir hf. er sjálfstætt starfandi fasteignafélag í eigu Reykjavíkurborgar. Það á, rekur og leigir út tæplega 2.500
íbúðir í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfa ríflega 20 manns. Félagið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og er vottað í hóp
framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2017 af Creditinfo. Á framkvæmdasviði starfa 7 starfsmenn. Sviðið ber ábyrgð á
framkvæmdum fyrir um 1,5 milljarða á hverju ári.
Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.felagsbustadir.is
Við leitum að aðilum sem hafa til að bera frumkvæði og geta unnið sjálfstætt, en jafnframt virkað vel
í samvinnu stærri heildar.
Verkefnastjóri á
framkvæmdasviði
Rafvirki á
framkvæmdasviði
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Verkefnis- og gæðastjórnun byggingarframkvæmda
• Þróun nýrra fasteignaverkefna
• Samskipti við væntanlega notendur,
arkitekta og framkvæmdaraðila
• Áætlanagerð og eftirfylgni
• Skilgreining framkvæmda og útboð þeirra
• Samskipti við iðnaðarmenn og verktaka
• Yfirferð og samþykkt reikninga
• Önnur tilfallandi verkefni
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Viðgerðir og endurnýjun á rafkerfum og
raflögnum
• Almenn umsjón og eftirlit með verklegum
framkvæmdum
• Samskipti við iðnaðarmenn og verktaka
• Yfirferð og samþykkt reikninga
• Samskipti við leigutaka
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði,
byggingarfræði eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af verkefnisstjórnun á sviði
fasteignaþróunar og nýtingu gæðakerfa við
byggingu og rekstur fasteigna
• Reynsla af rekstri fyrirtækja og/eða
byggingarframkvæmda
• Færni í hugbúnaði sem nýtist starfinu
• Færni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslensku, töluðu og rituðu máli
• Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð
• Frumkvæði, fagmennska og drifkraftur
Menntun og hæfniskröfur:
• Löggild iðnmenntun á sviði rafvirkjunar
• Reynsla af sambærilegu starfi og af
byggingarframkvæmdum er nauðsynleg
• Færni í mannlegum samskiptum
• Drifkraftur og skipulögð vinnubrögð
• Þarf að geta tileinkað sér færni í þeim
tölvukerfum sem starfið krefst
• Nákvæmni og samviskusemi
Upplýsingar veitir: Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk.
Félagsbústaðir leita að verkefnastjóra
og rafvirkja á framkvæmdasvið
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
8
-D
A
5
C
1
F
3
8
-D
9
2
0
1
F
3
8
-D
7
E
4
1
F
3
8
-D
6
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K