Morgunblaðið - 31.05.2018, Page 57

Morgunblaðið - 31.05.2018, Page 57
Í Nígeríu eiga börn sömu drauma og önnur um að geta stundað íþróttir en þar er fátæktin mikil. Þú getur hlaupið þeim til hjálpar. Morgunblaðið, K100 og mbl.is í samstarfi við SOS Barnaþorpin á Íslandi standa fyrir fjölskylduhlaupinu Skór til Afríku laugardaginn 2. júní. Hlaupið verður hindrunarhlaup í kringum Rauðavatn og er þátttökugjaldið að lágmarki eitt vel með farið par af íþróttaskóm á fjölskyldu sem svo verður sent til SOS Barnaþorpanna í Nígeríu. Allir þátttakendur fá óvæntan glaðning við endamarkið að hlaupi loknu. Þátttakendur eru hvattir til að birta myndir úr hlaupinu á Instagram við myllumerkið #SkórTilAfríku, en skemmtilegustu myndirnar verða verðlaunaðar. Skráing og frekari upplýsingar á www.mbl.is/skortilafriku #skortilafriku SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili .SKUGGALAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.