Morgunblaðið - 31.05.2018, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.05.2018, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 Makita rafhlöðugarðverkfærin eru ýmist fyrir eina eða tvær 18 v rafhlöður – sömu rafhlöður og eru í öðrum Makita 18 v rafhlöðuverkfærum – Hraðhleðslutæki, sem tekur 2 rafhlöður í einu, er fáanlegt. Makita rafhlöðuverkfærin er þekkt fyrir gæði og endingu. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum. l Sláttuvélarl Hekkklippurl Keðjusagir l Sláttuorfl Grasklippur l Greinaklippur l Blásararl Laufsugur RAFHLÖÐUGARÐVERKFÆRI GRÆN ÞÓR FH Akureyri: Baldursnesi 8 603 Akureyri Sími 568-1555 Opnunartími: Opið alla virka daga Lokað um helgar Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Vefsíða og netverslun: www.thor.is Riðið um Hádegismóa Það er ekki á hverjum degi sem menn koma á hestum inn í fyrirtæki. Það gerðist þó í gær- morgun þegar hestamennirnir Sigurbjörn Bárðarson og nafni hans Magnússon komu ríð- andi í höfuðstöðvar Árvakurs í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100. Sigurbjörn Bárðarson er margfaldur Íslandsmeistari og á sennilega eitthvert stærsta verðlaunasafn landsins, yfir þrjú þúsund bikara og verðlaunapeninga. Sigurbjörn Magn- ússon er einnig reyndur hestamaður og formaður Landsmóts ehf., sem sér um fram- kvæmd landsmótsins. Landsmót hestamanna árið 2018 verður haldið í Reykjavík 1.-8. júlí. Mótið verður það 23. í röðinni. Þar verður mikið um dýrðir og dagskrá fyrir alla og ókeypis inn fyrsta dag- inn þegar keppt verður í unglinga- og barnaflokkum. Svo er líka tekið tillit til fótbolta- manna með risaskjá fyrir leikina á HM. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem nafnarnir mæta á landsmót. Sigurbjörn Magnússon fór í fyrsta sinn á landsmót 1978 en Bárðarson 1966. Tveir úr áhöfn Ísland vaknar, Rúnar Freyr og Rikka, skelltu sér á bak. Logi lagði ekki í það eftir að hafa dottið af baki fyrir mörgum árum. Rikku og Rúnari bar saman um að ekki væri hægt að byrja daginn á betri hátt en að skella sér á bak í íslenska rigningasumrinu. Hægt er að sjá myndband af reiðtúr Rikku og Rúnars á Facebooksíðu K100. logibergmann@k100.is Kátir knapar Létt var yfir nöfnunum Sigurbirni Magnússyni og Sigurbirni Bárðarsyni. Með þeim eru Logi, Rúnar og Rikka. Á tali Logi Bergmann og Sigurbjörn Magnússon ræða málin í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Heimsókn Sigurbjörn Magnússon og Sigurbjörn Bárðarson á hestbaki í Hádegismóum.   þú það sem    á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.