Morgunblaðið - 31.05.2018, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 31.05.2018, Blaðsíða 72
72 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 Hér þarf varla að útskýra orðasambandið að vega salt eða nafnorðið vegasalt. En hve margir vissu að eina skráða samheitið við þau bæði er rambelta? Nafnorðið beygist eins og vitleysa en sögnin: Ég rambelta og rambeltaði, þú rambeltar o.s.frv. Af Orðsifjabók verður ljóst að ættfærslan mundi æra óstöðugan. Málið 31. maí 1851 Jón Sigurðsson, þá 39 ára, var kosinn forseti Kaup- mannahafnardeildar Hins ís- lenska bókmenntafélags. Forsetatitillinn festist við Jón, enda gegndi hann þess- ari stöðu til dánardags. Hann var einnig forseti Alþingis um skeið. 31. maí 1973 Richard Nixon Bandaríkja- forseti og Georges Pompidou Frakklandsforseti hittust í Reykjavík, héldu fundi á Kjarvalsstöðum og ræddu um heimsmálin. Með í för voru m.a. Henry Kissinger og Giscard D’Estaing. 31. maí 2009 Dalai Lama, trúarleiðtogi Tíbeta, kom til landsins. Hann tók þátt í friðar- samkomu í Hallgrímskirkju og hélt fyrirlestur í Laug- ardalshöll. „Mikill við- burður,“ sagði Morgun- blaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristinn Þetta gerðist … 9 5 3 8 2 1 7 4 6 8 7 6 5 3 4 2 1 9 2 1 4 6 7 9 8 3 5 3 6 5 9 4 2 1 8 7 7 8 2 3 1 5 6 9 4 4 9 1 7 8 6 5 2 3 6 4 7 2 9 8 3 5 1 1 3 8 4 5 7 9 6 2 5 2 9 1 6 3 4 7 8 6 3 5 9 2 1 4 8 7 7 1 8 4 3 6 9 5 2 2 4 9 8 5 7 3 6 1 4 6 7 2 1 9 8 3 5 5 2 3 6 4 8 1 7 9 8 9 1 3 7 5 2 4 6 3 7 6 1 9 4 5 2 8 1 8 2 5 6 3 7 9 4 9 5 4 7 8 2 6 1 3 8 4 3 6 1 5 7 2 9 9 2 5 3 7 4 6 8 1 6 1 7 2 8 9 3 5 4 3 8 2 1 4 6 9 7 5 5 6 1 9 3 7 8 4 2 4 7 9 8 5 2 1 3 6 2 5 6 7 9 8 4 1 3 1 9 8 4 2 3 5 6 7 7 3 4 5 6 1 2 9 8 Lausn sudoku 9 5 8 1 9 2 4 8 3 5 9 4 9 1 8 4 7 3 5 1 2 3 4 7 8 3 9 8 7 4 5 6 4 2 9 3 5 8 9 3 7 2 7 4 5 8 3 9 4 3 1 3 7 4 8 6 8 3 7 5 1 9 4 7 5 1 3 5 9 4 1 8 5 3 1 9 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Q Y F R Q Ó M Ö G U L E I K A N B A V O V S L A X R L E N D D C U C J G C X D K M Z K L F F J D C R M U I G U V I R Ö G B D F A W Y J U S M X Ö A Q G Ý R L D O R E O L N A U Ó Q H Q R N T K J B Ð G U A U M Ú M U N A J S J N I E R H G U S V B A S Ý R N Ð C H A N Æ L B M Ú I U N H M L S U I Q G S K Y X U H T J N R A A B U A R H O T H Q L S S K Ú E L L L R K R Á V A A B E I K R Ð R A L G H I N L U R A M G D U Y L Y Ð A G Q A B O I J Q T A N T M E I A R X Z F W C M T K A R Æ Y A G T R K N G Y M K W V A R R V K S T T V H Ú S B Ó N D A F L I R C V P Í A N Ó S T Í L L M R Y B K T Q R U T S A K Æ R P S M E P S F A A D R E V E D X F X X Q A Z H P F Húsbónda Jarðræktar Kirkjuárið Lallar Laumulegar Mörkin Nýmalaðar Píanóstíll Samvitsku Samyrkjubúum Skrýtnasta Sprækastur Tilraunahögga Vændishúsunum Ómannúðlegt Ómöguleika Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Fórna Bar Bréfspjald Espa Ráfa Vellyktandi Skaup Hafís Kerra Lykt Spenningur Trufla Yndi Árann Öldur Andsvar Liður Augljós Sleppa Sorg 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Dumba 4) Ríkt 6) Loðskinn 7) Sóa 8) Lækning 11) Atgervi 13) Döf 14) Elskaðir 15) Trúr 16) Sessa Lóðrétt: 1) Drusla 2) Mæla 3) Auðsær 4) Ræksni 5) Konan 8) Leikur 9) Kvæðis 10) Gaffla 12) Tölur 13) Drós Lausn síðustu gátu 103 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. exd5 0-0 9. 0-0 cxd5 10. Bg5 c6 11. Re2 Bd6 12. h3 Hb8 13. Hb1 He8 14. c3 h6 15. Bh4 c5 16. Bc2 Hb6 17. He1 Ba6 18. Bd3 g5 19. Bxa6 gxh4 20. Bd3 Bc7 21. Dd2 Dd6 22. Dxh6 Staðan kom upp í fyrstu deild Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2.534) hafði svart gegn Smára Ólafssyni (1.964). 22. … Dh2+ 23. Kf1 Re4! og hvítur gafst upp enda fátt sem gleður augað í stöðu hans eftir t.d. 24. Dc1 Rg1 Bh2. Nú þegar Íslandsmótið í skák er senn að hefjast er ekki úr vegi að rifja upp að Jóhann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari í skák, fyrst árið 1980 og síðast árið 2016. Hann verður ekki á meðal keppenda í ár en Hannes Hlíf- ar, sem hefur fagnað sigri tólf sinnum, verður með, sjá skak.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ráðgjafinn. S-NS Norður ♠754 ♥D97 ♦D64 ♣7543 Vestur Austur ♠D10962 ♠K8 ♥1063 ♥G8542 ♦1097 ♦K52 ♣96 ♣1082 Suður ♠ÁG3 ♥ÁK ♦ÁG83 ♣ÁKDG Suður spilar 3G. Í „Orðabók djöfulsins“ eftir Ambrose Bierce er „ráðgjöf“ skilgreind sem „leit að staðfestingu á eigin ákvörðun“. Frank Stewart segist oft vera settur í hlutverk ráðgjafans. Suður fór niður á þremur gröndum. Út kom spaði og sagnhafi drap kóng austurs strax og spilaði tígulás og tígli. Austur átti slaginn á tígulkóng og spil- aði spaða í gegnum gosann. Einn niður. Norður var verulega óhress með spilamennsku makkers og vildi meina að rétt væri að dúkka spaðann tvisvar í byrjun. „En þá tapa ég spilinu ef vestur á tígulkónginn,“ sagði suður og lagði málið í dóm ráðgjafans. Ráðgjafinn var ósammála báðum. Samkvæmt Stewart er best að dúkka spaðakóng, en drepa næst á ásinn. Taka laufslagina og ÁK í hjarta, spila svo og spaðagosa og láta vestur gefa níunda slaginn á hjartadrottningu eða tígul. Góð ráðgjöf, en sjálfsagt ekki vinsæl. Bragð af vináttu • Hágæða gæludýrafóður framleitt í Þýskalandi • Bragðgott og auðmeltanlegt • Án viðbættra litar-, bragð- og rotvarnarefna Útsölustaðir: Byko, Dýraland, Gæludýr.is, 4 loppur, Multitask, Launafl, Vélaval, Landstólpi. www.versdagsins.is Miskunn þín er mætari en lífið. Varir mínar skulu vegsama þig...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.