Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 3
VIKUR-frétfir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 17. desember 1981 Séra Þorvaldur Karl Helgason: ,,Hví er loftið fullt af söng?“ (Sálmur 91) GLEÐILEGA JÓLAHÁÍÐ. Finnst þér ekki eins og mér, aðjólin væru fátækleg efekki værisungið? Og þótt ég gæti ekki sungið sjálfur, þá fyndist mér mikið vanta ef ég heyrði hvergi söng á þessari miklu gleðihátíð. Eða hvernig get ég látið i Ijós fögnuð minn og barnslega gleði yfir þvi sem sagt er frá að gerst hafi forðum daga á Betlehemsvöllum, ef ég má ekki syngja eða heyri hvergi jólasálmana? Söngurinn er rödd hjartans og þegar ég reyni að sýna öðrum hvernig mér liður innanbrjósts, þá finnst mér gott að eiga tónlistina, sönginn og sálmana. Við þekkjum þetta öll af eigin reynslu. Við vitum hvað söngurinn getur gefið þeim sem syrgja mikinn styrk og hversu mikilvægu hlutverki hann gegnir við jarðarfarir. Og á hátíðarstundu, við mannfagnað og endranær, er hann ómissandi þáttur. Finnst þér ekki eins og mér, að jólin væru fátækleg, ef ekki væri kveikt á kerti? Logandi kerti og helst engin rafmagnsljós finnst mér tilheyra þessarl hátíð. Áður fyrr voru kertin þau einu sem gáfu birtu i bústöðum manna og hún var okki alUaf mikil. Aöeins á jófum voru þau ekki spöruð og þá var sannkölluð hátió éióssins í baóstofonni. Nú er hvert herbergi upplýst. Til þess að v-ið sjáun Ijósið frá kertinu verðum við að slökkva önnur Ijós. Þá skynjum viðvméerð að yfir Jjósinu frá kertinu býr veruleiki sem við fáum ekki gripið á aanen hétt.-nema pá heist, að hér sé sú sama túfmnmg á feróinniog þegar við éagra tónJist eða tesum mntbakdsrikan sáim. Nú enu fóHnnamt -ekki óara söngur og kerti. Hvi er hétið nú? er spurt i sálminum héráyeir ofan. f BetJehem kom hann i lágan, litinn rann sem fasrir okkur beiUog fat»n Frelsarinn er fæddur, Jausnari heimsins kominn, friðar- höfðingi og eiUfóarfaóir. Þetta eru stór orð sem erfitter aö útskýra nema i löngu máli, en samt eiga þau hljómgrunn i hjörtum okkar, og pegar svo er hefur andi Guðs varið að verki og snert þá strengi sem annars hefðu ekki hljómað. Hverprák ekki frið, lausnog frelsi? Frió við sjálfan sig, ættfólk sitt, vini sina, alla menn, frið viö Guð. Um þetta fjalla jólin. Þau segja frá fæóingu Jesú Krists. Hann er kominn til aó gefa og vera. Hann feraldrei. Hann kemur aftur og aftur, nú á þessum jólum og hvenær sem við búum okkur undir komu hans og veitum honum viðtöku i auómýkt og af lotningu. Viöskulum fagna komu hans og látum fæðingu hans mlnna okkur á. að hann er kominn til þess að færa okkur nýtt og betra lif. Finnst þér ekki eins og mér. aó það getum við gert með þvi að syngja jóta- sálmana og meó þvi að kveikja á kerti? Þaö skulum vid gera og eignast þannig GLEÐILEG JÓL. 'rf»u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.