Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 17. desember 1981 JÓLABLAÐ VIKUR-fréttir Lúðrasveit Keflavíkur endurvakin f gangi eru nú umræður um að Keflavikurbær taki að sér rekstur Lúðrasveitar Keflavíkur, en rekstur sveitarinnar hefur legið niðri nokkur undanfarin ár. Um- ræðurnar ganga það vel að endanlegrar ákvörðunar er að vænta fljótlega. Taki bærinn við rekstri sveitar- Barna- og unglingalúðrasveit Keflavíkur lék á fjáröflunarskemmtuninni Foreldrar fjölmenntu Húsnæði óskast Óskum að taka á leigu 3 herbergja íbúð eða 2 stök herbergi (mega vera sitt í hvoru lagi), frá áramótum til 1. júní 1982. Upplýsingar í síma 1725. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR Uppsátur - Viðgerðir - Nýsmíði innar mun Barna- og unglinga- lúðrasveit Keflavíkur ganga til liðs við hina endurvöktu Lúðra- sveit Keflavíkur, en nú eru liðin 4 ár siðan sú lúðrasveit tók til starfa. ( haust var stofnað Foreldrafé- lag Barna- og unglingasveitar- innar. Það félag hélt fjáröflunar- skemmtun sl. sunnudag í Safn- aðarheimili Innri-Njarðvíkur, til styrktar sveitinni, og tóku á annaö hundrað manns þátt í skemmtuninni. Framundan er ýmislegt til fjár- öflunar fyrir sveitina, t.d. mun lúðrasveitin leika fyrir viðskipta- vini verslana og stofnana er þess óska, og veröur tekiö á móti pöntunum hjáformanniforeldra- félagsins, Pálma Aöalbergssyni i sima 2948. Mikiö af eignum Lúðrasveitar Keflavikur, s.s. hljóöfæri, nótur og búningar, eru á víð og dreif um bæinn, en sveitin hefur áhuga fyrir því að ná þessum hlutum saman og er fólk því beðiö að láta vita um hlutina til Ingaþórs Geirssonar á Slökkvi- stöðinni í Keflavík. Stjórnandi Barna- og ungl- ingalúðrasveitar Keflavikur er Viðar Alfreðsson, en hann mun einnig stjórna Lúörasveit Kefla- víkur, ef vonir manna um endur- vakningu munu verða að veru- leika. Miklar ógæftir Að undanförnu hefur verið mikiö um ógæftir hjá bátaflotan- um. T.d. féllu alveg niður róörar hjá linubátum alla siöustu viku Vonandi verður betra tíöarfar þessa viku, því nú um helgina hefst þorskveiðibann, sem stendur fram yfir áramót. GJAFAVÖRURí ÚRVALI LEIKFÖNG - SÆLGÆTI JÓLAVÖRUR Furuhúsgögn í úrvali JÓLAMARKAÐURLYNGHOLTS HAFNARGÖTU 37 - KEFLAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.