Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Síða 10

Víkurfréttir - 17.12.1981, Síða 10
Fimmtudagur 17. desember 1981 JÓLABLAÐ VIKUR-fréttir Lúðrasveit Keflavíkur endurvakin f gangi eru nú umræður um að Keflavikurbær taki að sér rekstur Lúðrasveitar Keflavíkur, en rekstur sveitarinnar hefur legið niðri nokkur undanfarin ár. Um- ræðurnar ganga það vel að endanlegrar ákvörðunar er að vænta fljótlega. Taki bærinn við rekstri sveitar- Barna- og unglingalúðrasveit Keflavíkur lék á fjáröflunarskemmtuninni Foreldrar fjölmenntu Húsnæði óskast Óskum að taka á leigu 3 herbergja íbúð eða 2 stök herbergi (mega vera sitt í hvoru lagi), frá áramótum til 1. júní 1982. Upplýsingar í síma 1725. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR Uppsátur - Viðgerðir - Nýsmíði innar mun Barna- og unglinga- lúðrasveit Keflavíkur ganga til liðs við hina endurvöktu Lúðra- sveit Keflavíkur, en nú eru liðin 4 ár siðan sú lúðrasveit tók til starfa. ( haust var stofnað Foreldrafé- lag Barna- og unglingasveitar- innar. Það félag hélt fjáröflunar- skemmtun sl. sunnudag í Safn- aðarheimili Innri-Njarðvíkur, til styrktar sveitinni, og tóku á annaö hundrað manns þátt í skemmtuninni. Framundan er ýmislegt til fjár- öflunar fyrir sveitina, t.d. mun lúðrasveitin leika fyrir viðskipta- vini verslana og stofnana er þess óska, og veröur tekiö á móti pöntunum hjáformanniforeldra- félagsins, Pálma Aöalbergssyni i sima 2948. Mikiö af eignum Lúðrasveitar Keflavikur, s.s. hljóöfæri, nótur og búningar, eru á víð og dreif um bæinn, en sveitin hefur áhuga fyrir því að ná þessum hlutum saman og er fólk því beðiö að láta vita um hlutina til Ingaþórs Geirssonar á Slökkvi- stöðinni í Keflavík. Stjórnandi Barna- og ungl- ingalúðrasveitar Keflavikur er Viðar Alfreðsson, en hann mun einnig stjórna Lúörasveit Kefla- víkur, ef vonir manna um endur- vakningu munu verða að veru- leika. Miklar ógæftir Að undanförnu hefur verið mikiö um ógæftir hjá bátaflotan- um. T.d. féllu alveg niður róörar hjá linubátum alla siöustu viku Vonandi verður betra tíöarfar þessa viku, því nú um helgina hefst þorskveiðibann, sem stendur fram yfir áramót. GJAFAVÖRURí ÚRVALI LEIKFÖNG - SÆLGÆTI JÓLAVÖRUR Furuhúsgögn í úrvali JÓLAMARKAÐURLYNGHOLTS HAFNARGÖTU 37 - KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.