Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 59
VÍKUR-ffréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 17. desember 1981 LÍFEYRISSJÓÐUR VERKALÝÐSFÉLAGA Á SUÐURNESJUM Ýmsar upplýsingar um sjóðinn Um stofnun sjóðsins í samningum Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasambands íslands 1969, var gert samkomulag um að stofn- aðir yrðu lífeyrissjóðir félaga Alþýðusambandsins. Samkvæmt því hófst starfsemi Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga áSuð- urnesjum í ársbyrjun 1970. Hlutverk sjóðsins er að tryggja sjóðfélögum, eftirlátnum mökum þeirra og börnum lífeyri samkvæmt ákvæðum reglugerðar sjóðsins. Eftirfarandi stéttarfélög á Suðurnesjum standa að sjóðnum: Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágr., Verka- kvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Iðnsveinafélag Suðurnesja, Bifreiðastjórafélagið Keilir og Vélstjórafélag Suðurnesja. Stjórn sjóðsinserskipuðfjórum mönnum, ofangreindstéttarfélög kjósa2stjórnarmenn og Vinnuveitendafélag Suður- nesja 2. Um lífeyri: Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins í 5 almanaksár eða lengur, öðlast hefur a.m.k. 3 stig og orðinn er fullra 70 ára að aldri. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri þegar eftir 67 ára aldur, en þá er lífeyririnn M>% lægri fyrir hvern mánuðsem vantar á 70 ára aldur. Einnig getasjóðfélagarfrestaðtöku lífeyris allttil 75áraaldursog hækkar þá llfeyririnn um '/2% fyrir hvern mánuð, sem töku hans er frestað. Örorkulífeyrir er greiddur þeim sem eru a.m.k. 40% öryrkjar, greitt hafa iðgjöld til sjóðsins undanfarin 3 almanaksár og a.m.k. 6 mánuði á undanfarandi 12 mánuðum. Makalífeyrir er greiddur maka sjóðfélaga, sem naut elli- eða örorkulífeyris úr sjóðnum eða greitt hafi iðgjöld til hans а. m.k. 6 mánuði á undanfarandi 12 mánuðum. Barnalífeyrir er greiddur vegna barna örorkulífeyrisþega og látins sjóðsfélaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga einnig rétt á barnalífeyri. Athygli skal vakin á þvi, að hér er aðeins um útdrátt úr reglugerðum sjóðsins að ræða. Lifeyrissjóðurinn greiðir verðtryggðan lifeyri, sem svarar til allt að 30stiga lifeyrisréttinda og hækka lifeyrisgreiðslur samkvæmt því á þriggja mánaða fresti samkvæmt hækkun vísitölu. Um lánareglur: Alltfráárinu 1972hefursjóðurinnnotfærtsérheimildíreglugerðsjóðsinstilaðlánasjóðfélögumsínum. Alls hafa verið veitt um 2400 lán. 1. Rétt til hámarksláns eiga þeir sjóðfélagar, sem greitt hafa til sjóðsins í 5 ár og öðlast a.m.k. 5 stig. 2. Þeirsem öðlast hafafærri en 5 stig fá hlutfallslega minna. T.d. gefa4stig rétt á80%af hámarksláni, 3 stig 60%o.s.frv. 3. Þrjú ár verða að líða á milli lánveitinga. Viðbótarlán er þáskert miðað við fyrri lán, sem reiknuð eru sem %af grund- vallarlaunum ársins margfaldar með 2. Þannig var lán að upphæð kr. 12.000, sem veittvar 197837%afgrundvallar- launum ársins margfölduð með 2, viðbótarlán 1981 yrði því 63% af hámarksláni. Hámarkslán 1981 er kr. 50.000. 5. öll lán eru veitt verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu og með2.5%ársvöxtum. Lánstími er20ár. Lántökugjald 1%. б. öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði ífasteign og verðaáhvílandi lán að vera innan við50%af brunabóta- mati. Sjóðfélagi verður að vera greiðandi í sjóðinn, þegar sótt er um lán. Hafi sjóðfélagi greitt íaðrasjóði, er þeim réttind- um bætt við réttindi hans í þessum sjóði, þegar lánsupphæð hans er reiknuð út. Þáer einnig tekiðtillittil lána íöðr- um sjóðum eins og um lán úr þessum sjóði væri að ræða, samanber 3. lið. 4. 7. Stjórn sjóðsins er nú þannig skipuð: Fró stéttarfélögum: María G. Jónsdóttir, Ólafur Sigurðsson. Frá vinnuveitendum: Jón Ægir Ólafsson, Margeir Jónsson, formaður. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Daníel Arason. Skrifstofa sjóðsins er að Suðurgötu 7, Keflavík. - Opin frá kl. 9-16 mánudaga til föstudags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.