Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 17. desember 1981 JÓLABLAÐ VIKUR-fréttir Sjóefnavinnslan hf.: Framleiðslan bæði ætiuð á innan- og utanlandsmarkað Möguleikar á nýtingu hvera- vatnsins á Reykjanesi hafa lengi verið i athugun. Árið 1956 var boruð 160 m hola á svæðinu og efnisinnihald vökvans kannað. Síðan hafa nokkuð samfelldar athuganir átt sér stað og árið 1977 var stofnað Undirbúnings- félag saltverksmiðju á Reykja- nesi. Með lögum samþykktum á Alþingi 1981 gekk Undirbún- ingsfélagið inn í fyrirtækið Sjóefnavinnslan hf. Helstu hlutafjáreigendur Sjó- efnavinnslunnar hf. er ríkið og sveitarfélögin á Suðurnesjum. Stofnfundur félagsins var hald- inn sl. laugardag og er greint frá honum annars staðar í blaðinu. Til að byrja með verður starf- •w stapí Annar í jólum: DANSLEIKUR Frlðryk leikur frá kl. 10 - ? Gamlárskvöld: ÁRAMÓTAGLEÐI Pónik leikur fyrir dansi frá kl. 24 - 4. Miðar seldir 30. des. kl. 16 - 20. \Gleðileg jól og farsælt Þökkum liðin ár. STAPI rækt 8.000 tonna verksmiðja en innan þriggja ára verður 40.000 tonna verksmiðja komin í gagnið. Aðalframleiðslu þeirrar verksmiðju yrðu 40.000 tonn af salti, 9.000 tonn af kalsíum-klór- íði og 4.000 tonn af kalí. Innanlandsmarkaður notar ár- lega 60.000 tonn af salti og 5.700 tonn af kalí. Hins vegar er lítill sem enginn markaður hér fyrir kalsiumklóríð og yrði það líklega allt flutt út, væntanlega mest til Bretlands og Norðurlandanna. Gert er ráð fyrir að verksmiðj- an veiti 50 manns atvinnu, full- búin. Jólabókin í ár hjá Bókabúð Keflavíkur: „Skrifað í skýin“ eða „Ólafur Thors“ ,,Fram að þessu eru það bæk- urnar „Skrifað í skýin" eftir Jó- hannes Snorrason, og bókin um Ólaf Thors, sem hafa yfirhönd- ina,“ sagði Marteinn J. Árnason bóksali, er við spurðum hann hvaða bók hann teldi að yrði jólabókin i ár hjá honum. „Bókin um Gunnar Thoroddsen er ný- komin, og hún á ábyggilega eftir að verða vinsæl strax. Af íslensk- um skáldsögum má nefna „Sætir strákar" eftir Magneu Matthías- dóttur, og „Stóra bomban, Jónas Jónsson" eftir Jón Helgason. Dýrustu af nýútkomnum bókum kvað Marteinn vera Blöndalsættina, en hún kostar 791 kr. Er við spurðum Martein hvort mikið hefði verið að gera að und- anförnu, sagði hann að þetta væri ákaflega líkt og í fyrra í bókasölunni. Verið gæti að bækur hefðu kannski selst jafn- ara núna, en sér sýndist þetta vera mjög svipað. 3 jólatré í Njarðvík Venjan hefur ferið sú, að á litlu jólunum i Barnaskóla Njarðvík- ur er kveikt á gjafajólatré, sem staðsett er við Barnaskóla Njarð- víkur. Tré þetta er gjöf til skólans frá skóla i vinabæ Njarðvikur, Fitjum. Þegar blaðiö fór í prent- un var útlit fyrir að þetta héldist i ár. Njarövíkurbær mun að auki hafa tvö jólatré, sem staðsett eru við Ytri-Njarðvíkurkirkju og Safn aðarheimili Innri-Njarðvíkur. 3 $ m § •v • JÖLAGJÖFIN SEM GLEÐUR Skíði fyrir fullorðna og börn - Skíðafatnaður - Skíðaskór fikÉf Skíðastafir - Skíðagleraugu - Skíðahúfur ^ Skíðavettlingar - Lúffur - Hanskar SPORTVÖRUBÚÐIN Hafnargötu 54 - Keflavík - Sími 1112 3 ■.sír!i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.