Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 17. desember 1981 JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Jólamatseðillinn frá Veisluþjónustunni SHERRYLÖGUÐ SVEPPASÚPA m/rúnnstykki - oöo - TORNEDOS ALEX m/fylltum tómötum, madeirasósu, bökuðum kartöflum, brokkoli og hrásalati - 0O0 - OFNBAKAÐAR PÖNNUKÖKUR SHERRYLÖGUÐ SVEPPASÚPA 1/2 litri kjötsoð og sveppasoð bakað upp og látið sjóða i 5 min. Bragðbætt með kjötkrafti eða súputen- ingum. 1/2 litra rjóma bætt út i. Ristið sveppi i örlitlu smjöri á vel heitri pönnu og iátið sherry eftir smekk á sveppina. Þeim er siðan btandað ut isúpuna. Borin fram með snittubrauði og köldu smjöri. TORNEDOS ALEX Tornedos er tekinn úr mörbráði eða lund. Tveir 100 gr. bitar áætlaðir á mann. Steiktur á pönnu úr smjöri, kryddaður með salti og pipar. Settur i eldfast mót og hvern bita ersettsneið af iifrarkæfu og madeirasósa sett yfir. Gljáð i ofni í 3 min. undir grilli, tómatar eru holaðir innan og fylltir með smásöxuðum sveppum, skinku og steinselju, blandað með örlitilli madeirasósu. Kartöflur eru settar i ofnskúffuna ofan á gróft salt og bakist í 30 min. Bornar fram með smjöri. Brokkoli er soðið eða hitað i saltvatni með smjörklipu út i. Madeirasósan: Laukur saxaður smátt og látinn krauma ismjöri. Madeira bætt út i, soðið niður, siðan er bætt i kjötsoði. Bakað upp og bragðbætt með krafti. HRÁSALAT Saxað hvitkál, tómatar, agúrkur og annað ferskt grænmeti. Latin dressing yfir, sem er mayonaise, sinnep, edik og sykur eftir smekk. DESERT - OFNBAKAÐAR PÖNNUKÖKUR Pönnukökur eru fylltar með eplamauki, sem er bragð- bætt með koniaki og rjóma. Sett i smurt ofnfast form. Blandið saman sykri og muldum makkarónukökum, stráið yfir pönnukökurnar, smyrjið siðan yfir með smjöri. Bakist i ofni við 225° hita i 20 min., þannig að pönnukökurnar verði sykurhúðaðar. VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU. Axel Jónsson Sigurberg Jónsson Jólaföndur í Ðarnaskólanum í Keflavík Sunnudaginn 28. nóv. sl. efndi Foreldra- og kennarafé- lag Barnaskólans í Keflavik til föndurdags með börnun- um og foreldrum þeirra. Er þetta i annað sinn sem slikt er gert og óhætt er að segja að þetta mælist mjög vel fyrir. í fyrra sóttu um 5-600 manns þennan föndurdag, en núna komu hvorki meira né minna en 1000-1100 manns. Var fólkinu skipt i tvo hópa, annar var fyrir hádegi og þá komu milli 5-600 manns, en 4-500 eftir hádegi. Erþviekki ósennilegt að iframtíðinni verði þetta árlegur viðPurður. Meðfylgjandi myndir voru teknar á föndurdeginum. Kaupmenn Verslunarfólk Athugið að panta SNITTURNAR og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.