Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.2018, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.02.2018, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2018/104 65 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 105 Stofnfundur Félags sjúkrahúslækna Hávar Sigurjónsson Stofnun félagsins kemur í kjölfar mikilla breytinga á skipulagi Læknafélags Íslands sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi. Ö L D U N G A R 106 Minningargreinar um Margréti Guðnadóttur prófessor - Jóhannes Björnsson - Vigdís Finnbogadóttir 94 Bólusetningar eru besta forvörnin gegn sjúkdómum, - segir Ingileif Jónsdóttir prófessor í ónæmisfræði Hávar Sigurjónsson Ingileif er í fremstu röð íslenska vísindamanna í lífvísind- um og þátttakandi og stjórnandi í rannsóknasamstarfi með vísindafólki frá virtum háskólum og rannsóknastofn- um bæði innan lands og utan. 93 Félagi í Lækna- félagi Íslands Jóhanna Ósk Jensdóttir Er hlutdeild yngri lækni í LÍ nógu mikil til þess að tryggja það að öflugt starf haldi áfram kynslóð eftir kynslóð? Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 110 Af sjónarhóli formanns öldunga Kristófer Þorleifsson Læknum 70 ára og eldri kom það í opna skjöldu er þeir fengu ekki að taka þátt í raf- rænu kjöri nýs formanns LÍ. Eru öldungar ekki í LÍ? 111 Öldungar í Varsjá, Minsk og Vilnius Páll Ásmundsson Dagana 25. ágúst til 3. september 2017 hélt hópur læknaöldunga til Póllands, Hvíta-Rússlands og Litháen. 108 Yfir 10.000 fengu ávísað metýlfenídati árið 2017 Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Jón Pétur Einarsson, Ólafur B. Einarsson Heildarfjöldi þeirra sem fá ávísað metýlfenídati jókst um 13% 2017 miðað við 2016. 114 100 ára afmælis- dagskrá Lækna- félags Íslands 2018 E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 2 2 . P I S T I L L 98 Læknisfræði í þátíð, nútíð og framtíð Hundrað ára afmæli Læknafélags Íslands setti sterkan svip á Læknadaga í ár Hávar Sigurjónsson Karine Nordstrand kynnti Lækna án landamæra, en það eru samtök sem hafa brýnt erindi.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.