Morgunblaðið - 07.06.2018, Page 50

Morgunblaðið - 07.06.2018, Page 50
½ l ananassafi ½ l kókosmjólk mulinn ís Allt sett í blandara. Borið fram í háu glasi og skreytt með ananas- sneið. Ljósmynd/Gunnar Konráðsson Ofureinfaldur pina colada-drykkur Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Það er eitthvað við bráðinn ost sem gerir það að verkum að maður verð- ur hálfær. Undanfarin misseri hefur landinn dundað sér við að finna upp ævintýralegar útfærslur af bráðn- uðum camembert og flestar eru þær hreint stórkostlegar á bragðið. Hér gefur að líta sérlega spennandi út- gáfu og ekki spillir fyrir hvað hún er fögur á að líta. Ofnbakaður camembert 1 camembert örlítil klípa af timjan örlítil klípa af þurrkuðu chillí 1 msk. hunang 1 fíkja lúka brómber lúka hindber baguette Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið ostinn í fallegt fat og nuddið timjani og chillí á ostinn. Bakið hann inni í ofni í um það bil 20 mín. eða þangað til hann er orðinn alveg mjúkur að innan. Skerið baguettið í sneiðar og ristið sneiðarnar. Takið ostinn út úr ofninum, setjið hunangið ofan á hann, skerið fíkjuna í bita og raðið ofan á ostinn ásamt berjunum. Berið fram með brauð- inu. Ofnbakaður camembert MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2018 bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar Enn einn dagur í Paradís Bez t á fi skinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.