Morgunblaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2018 Andstæðingur hans í þessari fimmtu umferð Íslandsmótsins var Örn Úlfar Sævarsson. Hann hefur getið sér gott orð fyrir fimmaura- brandara og samið þá marga. Því var alltaf ljóst að þetta yrði hörku- keppni. Að venju er það ríkjandi meistari sem byrjar. Konráð: „Ég er mikill aðdáandi veitingastaðarins Coocoos Nest. Geggjaður veitingastaður. Og ég ætla að stofna aðdáendaklúbb. Hann mun heita Coocoos Klan. Örn: „Í hvaða íþróttagrein er best að hafa minnst sjálfstraust? Kvíða- kasti. Konráð:„Hvar á Smiðjuvegi var Jesús krossfestur? Gulgata. Örn: „Hvað heitir bæjarstjórinn í nagdýrabæ? Hamsturla Böðvars- son.“ Konráð: „Ég var að ræða við mann með afbrigðilegar hneigðir sem tekur við greiðslum frá fólki vegna veitingareksturs. Ég spurði hann: Hvað ertu að fá borgað per vert?“ Örn: „Hver er pirraðasta hnetan? Pisstasía.“ Konráð: „Hvað heitir móðurfélag Flugger? MotherFlugger.“ Örn: „Hvernig tónlist er best að hafa í eyrunum þegar maður vaskar upp?“ Uppþvottalög. Konráð: „Svíi opnast. Jag har alltid älskat andra män. Svíi lokast.“ Örn: „Hvað kallast það þegar trú- boðar banka óboðnir upp á hjá fólki? Mormónatruflanir.“ Konráð: „Óska eftir hugmyndum að flóttaleið frá bankaráni. Vega- tálmi fyrirstaða.“ Örn: „Einhleypur vinur minn var að kaupa sér kynlífsróbot. Vitið þið hvað hann er kallaður af vinunum? Vélkvæntur.“ Konráð: „Er ekki collarrun hjá BDSM-félaginu um helgina?“ Örn: „Disney var að fá gagnrýni frá umhverfisverndarsinnum og þurfti að taka fræga dúkku úr um- ferð. PlastPocahontas.“ Konráð: „Ellen Page and Konráð Jónsson mætti aftur til leiks til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í fimmaurabröndurum í morgun- þættinum Ísland vaknar. Hann nýtti tímann vel sem meistari og tók það meðal annars að sér að votta grín á Facebook. Kathleen Turner wrote a book on their experience on adopting a baby. I hear it’s a real page tur- ner.“ Djörf ákvörðun hjá Konráð að taka brandara á ensku og hún virk- aði ekki. Hér kom ekkert stig og Örn kominn í kjörstöðu. Örn: „Ég var að skutla krökk- unum í leikskólann og þar var borgarstjórinn. Og krakkarnir voru bara að leika sér að honum. Þá mundi ég: Dóta Dagur.“ Konráð: „Cindy Lauper er farin að taka að sér barnapössun. Hún heitir núna Cindy Auper.“ Örn: „Af hverju voru múrararnir sem voru með minnstu afköstin minnstir? Þeir voru alltaf að skreppa saman.“ Konráð: „Mér finnst rangt að segja að þátttakandi á Ólympíu- leikunum hafi sýnt af sér óíþrótta- mannslega hegðun. Þetta er tvöföld neitun. Réttara væri að segja að keppandi hefði sýnt af sér lympíska hegðun.“ Örn þurfti nú aðeins að koma með eitt stig í viðbót til að tryggja sér titilinn: „Hvert fara smiðir með brotna spýtu? Á spítala.“ Úff. Hér kom ekki stig og því var farið í bráðabana: Konráð: „Viagra-pilla frá borg- inni Jalta í Úkraínu myndi líklega verða kölluð Jaltaristafla.“ Ekki stig hér og því annað tæki- færi hjá Erni: „Vitið hvað Jóhanna Sigurðar- dóttir var kölluð þegar hún reykti. MariJóhanna Sigurðardóttir.“ Og þar með var kominn nýr Ís- landsmeistari í fimmaura- bröndurum: Örn Úlfar Sævarsson. Konráð lauk keppni með sæmd og brandari hans um Svíann sem opnast var valinn brandari dagsins. Það kemur svo í ljós hver mætir Erni. Óvíst hvernig það verður því annar heimsviðburður gæti haft áhrif á það: HM í fótbolta. logibergmann@k100.is Örn Úlfar Íslandsmeistari Örn Úlfar Sævarsson er nýkrýndur Íslandsmeistari í fimmaurabrandarakeppni morgunþáttarins Ísland vaknar á K100. Leikurinn var nokkuð jafn á milli þeirra Konráðs Jónssonar en Örn Úlfar hafði betur á lokametrunum. Hörkukeppendur Konráð Jónsson og Örn Úlfar Sæv- arsson eftir harða rimmu. Við tökum út og þjónustum kæli- og loftræstikerfi Stangarhyl 1A • 110 Reykjavík • Sími 587 8890 • rafstjorn.is LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 GENUINE SINCE 1937
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.