Morgunblaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 66
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Dd2 e6 8. f4 Dc7 9. 0-0-0 Be7 10. Bd3 b5 11. a3 Bb7 12. Rf3 Rc5 13. Hhe1 0-0 14. Kb1 Hfd8 15. Df2 h6 16. Bh4 Hac8 17. g4 d5 18. Bxf6 Bxf6 19. e5 Be7 20. Rd4 Db6 21. g5 hxg5 22. fxg5 Bxg5 23. Hg1 Bh6 24. Hdf1 Dc7 25. Df6 Kf8 26. Rxe6+ Rxe6 27. Dxe6 He8 28. Dg6 Hxe5 29. Dh7 Ke7 30. Hxg7 Bxg7 31. Dxg7 Hf8 32. Df6+ Kd7 33. Bf5+ Ke8 34. Bg4 He7 35. Re2 Dc6 36. Df4 Dc7 37. Df6 De5 38. Db6 Hg8 39. h3 Staðan kom upp í fyrstu deild Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Pólski stórmeist- arinn Marcin Dziuba (2.573) hafði svart gegn Þórleifi Karlssyni (2.037). 39. … Hxg4! 40. hxg4 Dxe2 svartur er nú manni yfir án þess að hvítur hafi fullnægjandi bætur fyrir. 41. Hh1 De5 42. g5 d4 43. Hh6 De1+ 44. Ka2 Bd5+ 45. b3 Bxb3+ 46. Kxb3 Db1 mát. Svartur á leik. 66 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2018 5 6 7 3 4 9 2 1 8 3 2 4 6 8 1 5 7 9 8 1 9 2 5 7 6 4 3 7 8 5 9 1 2 4 3 6 1 4 3 8 7 6 9 5 2 2 9 6 4 3 5 1 8 7 4 5 2 7 6 8 3 9 1 9 3 8 1 2 4 7 6 5 6 7 1 5 9 3 8 2 4 6 8 9 3 7 4 5 1 2 3 7 1 8 5 2 4 9 6 5 2 4 6 1 9 3 7 8 1 3 2 4 9 5 8 6 7 4 9 6 7 8 1 2 5 3 7 5 8 2 6 3 1 4 9 2 6 5 9 4 8 7 3 1 9 1 3 5 2 7 6 8 4 8 4 7 1 3 6 9 2 5 8 9 3 4 6 7 2 1 5 7 5 1 9 2 8 6 4 3 2 4 6 5 1 3 7 9 8 4 6 9 7 8 1 3 5 2 1 2 7 3 9 5 4 8 6 5 3 8 2 4 6 1 7 9 6 7 4 8 5 2 9 3 1 9 8 2 1 3 4 5 6 7 3 1 5 6 7 9 8 2 4 Lausn sudoku Enska fornafnið some getur bæði þýtt einhver og nokkur, m.a. Það hefur smitað okkur svo að við segjum iðulega „einhverjum árum seinna“ (nokkrum árum seinna), „þetta munar einhverjum milljónum“ (þetta munar milljónum), að ógleymdu „þetta eru einhverjir tíu menn“ (einir tíu eða um það bil tíu menn). Málið 7. júní 1951 Afhjúpað var minnismerki í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík um 212 breska hermenn sem féllu hér í síðari heimsstyrjöldinni. 7. júní 2005 Þungarokkssveitin Iron Maiden hélt tónleika í Egilshöll. „Fín stemning,“ sagði Morgunblaðið. 7. júní 2008 Vatnajökulsþjóðgarður var formlega opnaður. Hann er stærsti þjóðgarður Evrópu og nær yfir áttunda hluta landsins. Í samtali við Morgunblaðið sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir um- hverfisráðherra að garður- inn væri einstakur á heims- vísu. 7. júní 2008 Keppt var í fyrsta sinn í 100 kílómetra hlaupi hér á landi. Þátttakendur voru sextán. Sá sem kom fyrstur í mark, Neil Kapoor, hljóp á tæpum átta klukkustund- um. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Þorkell Þetta gerðist … 3 9 7 6 7 9 2 4 8 6 9 5 2 9 4 3 7 4 5 6 9 9 4 7 6 8 2 7 4 5 1 2 6 1 7 8 1 2 5 6 9 6 7 2 8 6 6 9 4 1 2 7 4 9 3 4 2 7 4 6 5 3 7 2 7 3 9 4 4 1 5 2 9 6 7 1 9 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl U M X B A J M G M O Q U E U S X W D Q U G F E M W X P N V Ð I F J B U U C Ð A R V Y Á Y H K V F N P Z S G L B Ö W R Z B Z N N R K Æ S U Q T E A I T A P Á L F J Ð F A D T K T Ó L R F S F U Q U X F V I G N Æ P S N U F J R V V Ð P L A D H V A Ð N M H J U E A E K O U G S A M T L I F K U T L F Ð U S P E N B N B Q S B V B G E L C R Y V R W B F I Y K Z L T W S H A J A R H I A S R I L E F X Z V U R N O V E W D K T T Ó L M R E B Y N K L F Á L Í K I T F S N O S S Ú N G A M B H S N N E A O G U Q I X E Q A G U S I O G I T E M R B Z G Q I E R O E N Q A T S C P H B W I Ð A L G N A R N R A I F S L S W Q L H Q J P W P S Z T L N Ý P L A T Ó N I S M I Y I S Viktor Abbadísin Andæfðu Birtingar Dularfullan Einstæð Hetjulegu Hávarðarstöðum Lifnuðu Listafólksins Magnússons Nýplatónismi Ranglaði Reynsluár Tónhugsun Viðnáma Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Kösin Skell Dug Eitra Taðan Korns Grön Yndis Urð Smáir Nýall Gerði Líkum Umbun Agga Fær Týndi Sögn Papey Lap 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Skylda 7) Nauma 8) Spjóts 9) Aldan 12) Ásókn 13) Glufa 14) Ómerk 17) Umgerð 18) Ókjör 19) Romsan Lóðrétt: 2) Kappsöm 3) Ljósker 4) Ansa 5) Lund 6) Baun 10) Lélegum 11) Afferma 14) Órói 15) Eyja 16) Kurr Lausn síðustu gátu 109 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ballið að byrja. S-AV Norður ♠ÁD9 ♥G42 ♦109865 ♣G8 Vestur Austur ♠K83 ♠G72 ♥1098 ♥653 ♦74 ♦32 ♣D9642 ♣Á10753 Suður ♠10654 ♥ÁKD7 ♦ÁKDG ♣K Suður spilar 3G. Evrópumótið er að rúlla af stað, hið 54. í röðinni. Spilað er í Ostend í Belgíu og sendir Ísland lið í alla flokka – opinn flokk (34 þjóðir), kvennaflokk (23 þjóðir) og flokk eldri spilara (22 þjóðir). Spilamennska opna flokksins hófst í gær, en konur og öldungar (60+) hefja leik á sunnudag. Öllum flokkum lýkur samtímis, laugardaginn 16. júní. Frakkar unnu opna flokkinn í Búda- pest 2016, en Ísland varð í 14. sæti af 37 þjóðum. Spil dagsins er frá við- ureign þjóðanna þá. Frakkinn í suður vakti á multi 2♦, sem gat verið ann- aðhvort veik spil með annan hálitinn eða sterk jafnskipt hönd. Norður stökk leitandi í 3♥ og suður sagði 3G til að sýna 22-23 flata. Lauf út og einn niður. Spilið féll þó, því sami samningur var spilaður á hinu borðinu, eins og raunar á 28 borðum af 36. En 6♦ vinnast á svíningu. Mörkinni 6 - Sími 568 7090 - veidivon@veidivon.is - veidivon.is 3ja laga Gore-tex filma með 5 laga styrkingu á neðri hluta. Rúmgóðir vasar og belti fylgir með. Verð 119.900,- Simms ExStream Gore-tex vöðlur með þægilegum áföstum stígvélum og Vibram sóla. www.versdagsins.is En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.