Morgunblaðið - 07.06.2018, Page 79

Morgunblaðið - 07.06.2018, Page 79
Nú gefst einstakt tækifæri til að heimsækja útivistarparadísina Narsaq á Suður-Grænlandi. Stórbrotið landslag, litskrúðug blóm, skriðjöklar og tilkomumikill hafís einkenna þennan ævintýralega áfangastað þar sem einnig má finna minjar um landnemabyggð Eiríks rauða. Tilboðið inniheldur flug og gistingu í þrjár eða fjórar nætur á gistiheimili í tveggja manna herbergi, auk bátsferða til og frá Narsaq. Bókanlegt til 20. júní í gegnum netfangið res@airicelandconnect.is airicelandconnect.is Narsarsuaq, Grænland, 60°N, 17°C, 11/8, 09:44 Ógleymanlegt ævintýri á Suður-Grænlandi Pakkatilboð Verð frá aðeins 60.500 kr. Mynd: Mads Pihl - Visit Greenland

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.