Morgunblaðið - 28.06.2018, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.06.2018, Blaðsíða 31
FRÉTTIR 31Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2018 „Tengsl Íslands og Svíþjóðar eru sterk og norrænu gildin eru grundvöllur náins samstarfs á al- þjóðavettvangi,“ er haft eftir Guð- laugi Þór Þórðarsyni utanríkis- ráðherra á vefsíðu utanríkisráðu- neytisins eftir fund hans í gær með Ann Linde, utanríkisvið- skipta- og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar. Í gærmorgun opnuðu ráðherr- arnir nýja lágvarmavirkjun á Flúð- um og sagði Guðlaugur Þór að virkjunin væri dæmi um að tæki- færi til aukinna viðskipta á milli ríkjanna tveggja væru mikil. Ráðherrarnir ræddu einnig stöðu alþjóðaviðskipta, Evrópu- samstarf, útgöngu Breta úr ESB og samstarf Norðurlanda. Lágvarmavirkjunin er í landi Kópsvatns í Hrunamannahreppi og byggist á nýrri sænskri tækni. Verkefnið er samstarf Varmaorku og sænska fyrirtækisins Climeon sem framleiðir búnað til virkjunar lághitasvæða sem áður var ekki hægt að nýta til orkuframleiðslu. Stefnt er á að opna 20 slíkar virkj- anir. Guðlaugur Þór og Ann Linde funduðu Ljósmynd/Utanríkisráðuneytið Ráðherrar Ann Linde og Guðlaugur Þór Þórðarson. Á milli þeirra stendur Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar.  Stefna að 20 lágvarmavirkjunum Með því að tak- marka aðgengi nýrra sérfræði- lækna að ramm- samningi Sjúkra- trygginga Íslands, líkt og heilbrigðisráðu- neytið hefur gert, mun skapast tvö- falt heilbrigð- iskerfi hér á landi og auka þörf landsmanna á einka- sjúkratryggingum. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í yfirlýsingu frá Læknafélagi Reykjavíkur. Nú hafi 17 læknum í 13 sér- greinum verið meinuð aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Læknafélags Reykja- víkur (LR). Í að minnsta kosti 9 þess- ara sérgreina sé mikill skortur á sér- fræðilæknum og löng bið fyrir sjúklinga. Við þær aðstæður sem ráðuneytið hafi nú skapað með gjörðum sínum neyðist þeir sér- fræðilæknar, sem ekki fá aðgang að rammasamningnum, til að hefja sjúklingamóttöku. Sjúklingarnir greiði þá allan kostnað og þurfi síð- an að láta reyna á sjúkratryggingu sína og endurgreiðslur frá SÍ. Verið að skapa tvö- falt heilbrigðiskerfi segir í yfirlýsingu LR Reynir Arngrímsson Íslensk stjórnvöld hafa uppfært vefsvæðið fisheries.is en hann hefur að geyma upplýsingar um íslenskan sjávarútveg. Í tilkynn- ingu frá atvinnuvega- og nýsköp- unarráðuneytinu segir að ábyrg og sjálfbær nýting auðlinda hafs- ins sé hornsteinn í stefnu stjórn- valda í sjávarútvegsmálum. Mark- miðið með vefnum er sagt að sýna fram á að Íslendingar verðskuldi traust í sjávarútvegsmálum og að aflareglur fyrir alla helstu nytja- stofna og yfirlýsing stjórnvalda um ábyrgar fiskveiðar sé grunn- urinn að því trausti. Vefnum er skipt upp í sex efn- isflokka, þann er fjallar um stjórnun fiskveiða, annan sem fjallar um helstu fisktegundir, í þriðja lagi kafla um alþjóðlegt samstarf, fjórða sem fjallar um fiskvinnslu, fimmta sem fjallar um fiskeldi og sá sjötti og síðasti hefur að geyma söguágrip ís- lensks sjávarútvegs. Uppfæra vef um ís- lenskan sjávarútveg Morgunblaðið/RAX Sjávarfang Stjórnvöld vilja kynna sjávarútveginn íslenska erlendis. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Taugatrekkjandi sálfræðitryllir sem grípur lesandann frá fyrstu málsgrein Eftir nýjan danskan höfund sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn „Stórsigur.“ S T A V A N G E R A F T E N B L A D„Snjöll glæpasaga eftir kláran höfund.“ B O G I N S P I R A T I O N . D K Átakanleg og afar áhrifarík sjálfsævisöguleg skáldsaga Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 FÁÐU ÞÉR NÝJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.