Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 32

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 32
32 33 9. 22. mál, breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007. Samþykkt var að Kirkjuráð feli framkvæmdastjóra að annast um að hinar breyttu starfs reglur verði auglýstar í Stjórnartíðindum og kynntar öllum hlutaðeigandi aðilum. 10. 23. mál, þingsályktun um skýrslu um stefnumótun þjóðkirkjunnar. Ályktun kirkjuþings kvað á um að kirkjuráð hafi málið til ákvörðunar um það hvort sviðsmyndir verði nýttar við vinnu við stefnumótun þjóðkirkjunnar. Samþykkt var að kirkjuráð kalli til sín sérfræðinga á sviði sviðsmyndagerða og kynni sér þá hugmyndafræði sem liggur þar að baki til að undirbyggja ákvörðun ráðsins um hvort farin verður þessi leið í stefnumótun þjóðkirkjunnar. Sjá einnig umfjöllun um 270. fund kirkjuráðs í kaflanum: Önnur mál sem kirkjuráð fjallaði um á kirkjuþingsárinu og rétt þykir að gera kirkjuþingi grein fyrir. 11. Tímasetning framhaldsþings. Fram kom tillaga um að framhaldsþing verði haldið laugardaginn 25. febrúar 2017. Tillagan var samþykkt. 12. Nefnd um kirkjuþingskosningar. Lögð var fram kostnaðaráætlun vegna starfs nefndarinnar. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að kostnaður við starfið verði kr. 300.000. Kirkjuráð ályktar að vísa málinu til næsta fundar og gerðar fjárhagsáætlunar næsta árs. 13. Kynning á frumvarpi til nýrra þjóðkirkjulaga. Lögð var fram kostnaðaráætlun vegna kynningarinnar. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að kostnaður við starfið verði allt að kr. 3.800.000.Kirkjuráð ályktar að vísa málinu til næsta fundar og gerðar fjárhagsáætlunar næsta árs. Kirkjuþing unga fólksins 2016 Kirkjuþing unga fólksins kemur saman árlega. Hlutverk þess er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í þjóðkirkjunni og í samfélagi kirkna um heim allan. Þar eiga sæti fulltrúar prófastsdæma Þjóðkirkjunnar og fulltrúar frá KFUM og KFUK. Fulltrúarnir skulu vera á aldrinum 14 til 30 ára og skráðir í þjóðkirkjuna. Kirkjuþing unga fólksins er vettvangur ungs fólks til að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar. Kirkjuþing unga fólksins var haldið á Biskupsstofu hinn 20. maí 2017. Kirkjuþingsfulltrúar voru 15 frá fimm prófastsdæmum, ásamt fulltrúa frá KFUM/K. Hafdís Ósk Baldursdóttir frá Kjalarnesprófastsdæmi var kjörinn forseti þingsins og hún var jafnframt kjörin áheyrnarfulltrúi á kirkjuþing hið almenna. Fimm mál voru á dagskrá og voru lögð fram til kynningar. Málin fjölluðu um Farskóla leiðtogaefna; samræmt námskeið fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi; umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar; sterkari stöðu unga fólksins á kirkjuþingi og skipan starfshóps til endurskoðunar skipulags æskulýðsmála.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.