Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 10

Saga - 2011, Blaðsíða 10
september sama ár. Helgi Thordarsen dómkirkjuprestur gaf þau saman og talaði um vináttuna, tryggðina og ástina. Hann lagði út af texta í orðskviðum Salómons, „vinurinn elskar ætíð“, og gat ekki leynt aðdáun sinni á þeirri tryggð sem Jón sýndi Ingibjörgu með því að standa við heit sín eftir öll þessi ár.7 Hann talaði fyrir munn margra, því gifting Jóns og Ingibjargar er sögð hafa mælst „vel fyrir“ og Ingibjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Bessastöðum, skrifar í bréfi um „drengskap“ Jóns.8 Þessi einstaka tryggð og drengskapur er inn- takið í ræðu séra Helga þótt aldrei sé sagt berum orðum að Jón hafi ekki vitjað unnustu sinnar í tólf ár. Á sínum tíma vakti þessi mynd mig til umhugsunar um það hvernig við nálgumst ljósmyndir, hvernig við lesum í þær, hvað við sjáum. Þó má ekki taka ljósmynd of hátíðlega af því að hún er svið - setning, augnablik sem ljósmyndarinn hefur valið. Þetta augnablik lifir sem einhvers konar tímasnið og getur sagt okkur svo ótal margt, en þó ekki neitt. Túlkun veltur ekki aðeins á því sem við sjáum á myndinni, teljum okkur sjá eða sjáum ekki, heldur einnig því sem við viljum sjá og því sem við vitum, þekkingunni sem sagan og menning okkar felur í sér. ekki má gleyma áhrifamætti ljós- mynda, hvernig ljósmynd getur orðið táknmynd eða jafnvel helgi- mynd sem felur í sér alla okkar vitneskju um atburð eða tímabil — hvort sem sú vitneskja er rétt eða röng.9 Og hvað þá með Ingibjörgu? erum við of upptekin af því að horfa á hana með allt slúðrið og neikvæðnina á bakinu? Föst í frá- sögninni af svartklæddu dularfullu konunni sem mætti í útför Jóns og hefur verið teflt fram gegn Ingibjörgu gamalli, tannlausri og ljótri, af því að Jón hlaut að hafa átt fegurri kærustu og gáfaðri? Í stórsögunni um Jón Sigurðsson hefur Ingibjörg verið konan í skugga hetjunnar en ekki að baki henni. Nokkrum árum eftir að ég skoðaði myndina af Ingibjörgu og Jóni fyrst, í verki Guðjóns, pantaði ég hana frá Ljósmyndasafni Íslands til birtingar í bók sem ég vann að. Þegar ég opnaði mynda - skjalið fyllti andlit Ingibjargar skjáinn. Þá fannst mér ég sjá eitthvað erla hulda halldórsdóttir10 7 Lbs. 609 fol. Ræða séra Helga Thordarsen yfir Jóni Sigurðssyni og Ingibjörgu einarsdóttur. 8 Guðjón Friðriksson, Jón Sigurðsson I, bls. 350–351. 9 Roland Barthes, Camera Lucida. — Gunnþórunn Guðmundsdóttir, „eins og þessi mynd sýnir …“, bls. 27–49. — Cornelia Brink, „Secular Icons. Looking at Photographs from Nazi Concentration Camps“, History & Memory 12:1 (2000), bls. 135–150. 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:12PMPage10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.