Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 216

Saga - 2011, Blaðsíða 216
hjálp embættis- og kaupsýslumanna í Björgvin en til Íslands náði hann ekki fyrr en í apríl 1809. Það var ekki einasta í sjóferðunum sem Magnús fann illa fyrir stríðs - ástandinu. Dagbók III er m.a. merkilegur vitnisburður um hvernig það verkaði á hann búsettan í kaupmannahöfn fyrstu mánuði ársins 1808, eink- um frá lokum febrúar (bls. 76 o.áfr.). Hætt er við að lesandi sem hefur ekki fyrirfram sæmilega ljósa mynd af „bandalagakorti“ Norðurlanda á þessum tíma — þ.e. hverjir stóðu með Frökkum (Napóleon) og hverjir með Bretum — eigi erfitt með að átta sig á átökunum sem Magnús vísar til í dagbókinni. Til glöggvunar hefði verið að lýsa þessum aðstæðum stuttlega í inngangi ellegar skýra þær í einstökum atriðum neðanmáls. yfirleitt hefði mátt þjóna lesendum betur með umfjöllun í innganginum um efni sem dagbókarhöf- undur þarf aðeins að vísa til vegna kunnugleika samtímamanna hans. Í stað þess tekur Anna þann kost í seinni hluta inngangs (bls. xxxi–xlii) að fræða lesendur annars vegar um hvernig Sir Joseph Banks brást við umleitan Magnúsar, og hvernig Banks gekk að fá breska stjórnkerfið til að koma til móts við hana, og hins vegar um hvernig dönsk stjórnvöld brugðust við erfiðleikum hjálendnanna. Þetta eru í sjálfu sér merkileg athugunarefni, sem Anna er sérfróð um, en þau auðvelda lesendum ekki beinlínis skilning á sjálfu dagbókarefninu. Þá hefði mátt vænta þess að höfundur viki að því hvernig dagbækurnar fjórar standa í samanburði við Ferðarollu Magnúsar Stephensen 1825–1826, en þeirrar útgáfu er rétt getið í lok inngangs (bls. xlvi). Inngangurinn er raunar ekki laus við misfellur og hnökra í orðalagi. Í gr. 76, bls. xli, segir að A. Ch. knudsen, sem fékk leyfisbréf frá Bretum til að sigla til Íslands með nauðsynjavörur, hafi lent „í sjóvillu við Noreg […]“. Hér hefði verið eðlilegt að nota frekar „hafvillu“ þótt eitt dæmi, frá 17. öld, finn- ist um notkun orðsins „sjóvilla“. Á bls. xlvi segir : „[…] og lýkur dagbókinni áður en botn er komið í það mál“. (Skáletrað af LG.) Fyrir utan innganginn eru það fyrst og fremst skýringargreinar neðan- máls, yfir 600 að tölu, sem auðvelda lesendum að glöggva sig á textanum. Til þeirra hefur Þórir lagt mest en Anna „yfirfarið […] og bætt þar nokkru við […]“ (bls. ix). Skýringarnar lúta aðallega að þrennu: 1) orðum, dönsk- um/dönskuskotnum eða sjaldgæfum íslenskum orðum; 2) persónum sem dagbækurnar nefna til sögunnar; 3) stöðum, einstökum byggingum og ýmsum sögulegum fyrirbærum. Fjöldi orðskýringa ræðst hér m.a. af þeirri skoðun útgefenda (bls. xlviii) að dönskuþekking Íslendinga fari dvínandi; er ástæðulaust að vefengja þá skoðun. Flest er hér vel af hendi leyst en þó ekki undantekningarlaust. Til dæmis skal nefna eftirfarandi: Í gr. 79, bls. 58, er data í samhenginu: „að grafa upp data til minna eptirmæla […]“ skýrt: „(ft. af datum): dagsetningar“, en hér á Magnús auðsæilega við gögn almennt. Gr. 54, bls. 54, „erklera“ (erklære) merkir „að gefa yfirlýsingu“, ekki „útskýra“. — Gr. 160, bls. 73, „forordning“ merkir „tilskipun“, ekki „skipun“. Í nokkrum orðskýringum ritdómar216 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:13PMPage216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.