Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 223

Saga - 2011, Blaðsíða 223
Guðmundur Magnússon, TÆkNI FLeyGIR FRAM: TÆkNIFRÆÐI Á ÍSLANDI OG SAGA TÆkNIFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2010. 255 bls. Myndir, línurit, töflur, mynda- og nafnaskrá. Árið 1987 kom út fyrsta bindið af Safni til iðnsögu Íslendinga. Sverrir Her - mannsson menntamálaráðherra ritaði ávarp. Ákvörðunin um útgáfu bóka- flokksins hafði verið tekin í iðnaðarráðherratíð Sverris, en við stólaskipti í ríkisstjórninni fylgdi sagnritunarverkefnið honum milli ráðuneyta. Útgáfan var metnaðarfull og framsækin. Þannig fylgdi þessu fyrsta bindi, sem fjallaði um sögu málmiðna, myndbandsspóla með heimildarmynd um sama efni sem Þorsteinn Jónsson kvikmyndargerðarmaður gerði í samstarfi við höfund bókarinnar, Sumarliða Ísleifsson. Næstu árin komu iðnsögubæk- urnar á færibandi, uns flestar helstu undirgreinar höfðu fengið umfjöllun. Með bókaflokknum var leitast við að fylla upp í stórt gat í íslenskri sagn- ritun. Nokkuð hafði verið ritað um sögu landbúnaðar og sjávarútvegs, en að öðru leyti var tæknisögunni lítið sinnt. Söguleg ágrip mátti helst finna í blöðum og málgögnum einstakra stétta og starfshópa sem höfðu tak- markaða útbreiðslu fyrir utan þröngan hóp. Styrkur ritraðarinnar fólst því ekki hvað síst í því að þar var komið undir einn hatt og á staðlað form efni úr jafn ólíkum áttum og sögu úrsmiða og flugvélavirkja annars vegar og Innréttingum Skúla fógeta hins vegar. Hinar ólíku bækur höfðu styrk hver af annarri og voru líklegri til að vekja athygli utan faghóps síns heldur en ef útgáfan hefði verið beinlínis á vegum fagfélaga. Hið staðlaða útlit bókaflokksins hefur þó sína galla. Þannig er það óneitan lega nokkuð sérkennilegt að blaða í bók frá árinu 2010 sem lítur út fyrir að hafa verið brotin um fyrir aldarfjórðungi. klemma ritstjórans er þó auðskilin. Það er varla auðvelt að halda heildarsvip á bókaflokki yfir langt tímabil og laga sig jafnframt að nýrri tækni og tískusveiflum. Annað einkenni Iðnsögunnar er hversu ólíkar áherslurnar eru frá einu bindi til annars. Skýringin er sú að verkkauparnir eru ólíkir og hafa mis- munandi markmið. Bakhjarlar útgáfunnar eru fagfélög, stéttarfélög eða leiðandi fyrirtæki á sviði einstakra iðngreina. Stundum fá höfundar frjálsar hendur til að skrifa sögu viðkomandi iðnar, en í öðrum tilvikum er krafa um að a.m.k. síðasti hluti verksins sé hefðbundin félagasamtakasaga með stéttar - tali, listum yfir stjórnarmenn o.s.frv. Bók Guðmundar Magnússonar, Tækni fleygir fram: Tæknifræði á Íslandi og saga Tæknifræðingafélags Íslands, er sextánda verkið í Iðnsögubókaflokknum og raunar nítjánda bókin þar eð þrjú verkanna komu út í tveimur bindum. Síðasta bók á undan henni kom út 2002 og fjallaði um málningariðnina. ekki er líklegt að mikið muni bætast við bókaflokkinn úr þessu, en þó munu ein- hver verk vera í undirbúningi. Það er raunar önnur meinsemd ritraðarinnar ritdómar 223 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:13PMPage223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.