Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 212

Saga - 2011, Blaðsíða 212
þessari skoðun séu augljóslega haldlaus hafa rökin gegn henni ekki verið sett fram, a.m.k. ekki nógu skýrt og afdráttarlaust, og því lafir hún og ryk- fellur eins og ónýtur kóngulóarvefur í skúmaskoti íslenskrar söguvitundar. Maður fyllist sannkölluðum vorhreingerningaranda við lestur þessa rit- verks. Sá hluti Handbókar í íslenskri miðaldasögu sem hér er til umfjöllunar er númer þrjú í röðinni en annað bindið sem kemur út. Það fjallar um nátt- úrulegt umhverfi með áherslu á eldvirkni, um gróður og loftslag, um fólks- fjölda og efnahag og um verslun. Þetta bindi mun höfða sérstaklega til okkar fornleifafræðinga því efnisatriðin eru flest þess eðlis að fornleifarannsóknir henta vel til að varpa ljósi á þau; raunar hafa fornleifarannsóknir síðustu áratuga beinst að mörgum þeirra og sjást þess víða spor í ritinu. Það er sér- staklega áhugavert fyrir okkur að sjá hvernig Gunnar nýtir sér, og nýtir sér ekki, vitnisburð fornleifa og kallar raunar á endurmat á samræðu fornleifa- fræðinga og sagnfræðinga um miðaldir. eins og Gunnar rekur í formála að fyrsta bindi Handbókarinnar á hún uppruna sinn í námsefni sem hann skrifaði á níunda áratug síðustu aldar og ber ritverkið enn mjög keim af þeim tíma. Það er gagnrýnið en yfirvegað uppgjör við næstu kynslóð miðaldasagnfræðinga á undan, kynslóð Björns Þorsteinssonar og Jóns Jóhannessonar, og raunar er í því glímt töluvert við enn eldri karla, allt aftur til Maurers ef svo ber undir. Flest sem skrifað var fyrir 1985 fær sanngjarna og gagnrýna meðhöndlun, og er margt tínt til og afgreitt sem löngu úrelt má teljast. Um það sem hefur verið ritað og rann- sakað eftir 1990 er hins vegar ekki fjallað af jafnmikilli sanngirni eða nákvæmni. Það er eins og afstaða Gunnars til álitamálanna hafi mótast á árunum fyrir 1990 en síðan harðnað og steinrunnið, rétt eins og honum finn- ist fátt sem fram hefur komið síðan bæta neinu við sem ástæða sé til að vega og meta af sömu alúð og kennarar hans og forverar fá. við lesturinn verður maður ágætlega að sér um skoðanir Björns Þorsteinssonar og Boga Melsteð en engu nær um skoðanir Árna Daníels Júlíussonar, og þó að víða sé vísað til rannsókna Helga Þorlákssonar er eins og endurmat hans á eðli miðalda- verslunar hafi aldrei átt sér stað. vandlega er gerð grein fyrir skoðunum Helga á hefðbundnum álitamálum sem fyrri fræðimenn höfðu einnig glímt við, en um það sem mér a.m.k. finnst vera meginlærdómurinn af rannsókn- um hans á verðlagi og verslun á miðöldum, þ.e. félagslegt og pólitískt vægi þeirra hluta, um það er þagað. Þetta helgast örugglega að hluta til af því að uppbygging verksins hentar alls ekki til að gera grein fyrir sjónarhornum sem ganga þvert á hefðbundna söguskoðun fremur en að rúmast innan hennar. Uppbygging verksins er svolítið eins og Gunnar hafi mest langað að eiga samræðu við Þorvald Thoroddsen, enda er bygging þess glettilega lík skipulagi Þorvaldar í þriðja bindi Lýsingar Íslands frá 1919. Sama gildir um notkun Gunnars á fornleifarannsóknum, en eins og hann segir sjálfur í formála þá eru niðurstöður þeirra síðustu áratugi helsta ritdómar212 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:13PMPage212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.