Saga


Saga - 2011, Page 139

Saga - 2011, Page 139
Ríkisréttindi Íslands komu út. Patricía segir frá gagnrýni þeirra beggja á niðurstöður Jóns forseta. en henni sést yfir að niðurstöður Maurers og Ólsens urðu ofan á hjá fræðimönnum og ruddu úr vegi kenningu Jónanna, forna og forseta, svo að strax 1910 var Jón Þorkelsson sjálfur hættur að halda henni fram.21 Og hún er varla einu sinni til umræðu 1956 þegar Jón Jóhannesson birti afar rækilega rannsókn á samskiptum Íslendinga og konungsvaldsins 1299– 1321.22 Þar koma við sögu þrjár kröfuskrár Íslendinga sem Jón árset- ur 1302, 1306 og 1319, að miklu leyti á þeim grunni sem Björn M. Ólsen hafði lagt.23 Hann bendir á að önnur ártöl séu birt í Fornbréfasafni en sér ekki ástæðu til að fara um þau nema örfáum orðum24 — kenningin um þau er löngu úrelt. enda hafa fræðimenn fylgt niðurstöðum Jóns Jóhannessonar síðan.25 gamli sáttmáli — hvað næst? 139 svar við bók eftir knud Berlin, varðar ekki tímasetningu sáttmálatextanna. Að því leyti sem Ólsen svarar Jóni Þorkelssyni gerir hann það í ritgerðinni frá 1908, aðallega í neðanmálsgreinum (ritgerðin hefur verið komin í próförk í mars þegar Ríkisréttindi Íslands komu út). 21 Jón Þorkelsson og einar Arnórsson, „Ísland gagnvart öðrum ríkjum fram að siðaskiftum,“ Andvari 1910, bls. 21–184. Þar nefna þeir sáttmála „sem sumir telja frá 1263 og 1264, en aðrir frá 1300 eða 1302“ (bls. 129), ræða ýmis rök fyrir tímasetningu hans en álykta að lokum að hann sé „að öllum líkindum frá 1281“ (bls. 135). Og skjalið sem þeir töldu áður frá 1302 er nú „alþingissamþykkt frá 1306 (eða 1302)“ (bls. 130). Í bókinni Réttarstaða Íslands (Reykjavík: Þjóð - vinafélagið 1913), sem einar Arnórsson samdi en að nokkru í samstarfi við Jón, fullyrðir hann ekkert um hvenær á árabilinu 1263 til 1302 fyrrnefndi sáttmál- inn sé orðinn til (bls. 80). 22 „Réttindabarátta Íslendinga í upphafi 14. aldar,“ fyrst birt í Safni til sögu Íslands 1956, síðan sem kafli í bók Jóns, Íslendinga saga II. Fyrirlestrar og ritgerðir um tímabilið 1262–1550 (Reykjavík: AB 1958), bls. 226–301, og verður vitnað til þess kafla hér. Í sama bindi, bls. 50, segir Jón (samkvæmt uppskriftum eftir fyrir- lestrum hans) um gagnrýni Björns: „Fræðimenn hafa yfirleitt fallist á þessa skoðun.“ 23 Þeim ber það á milli að Jón styður tímasetningu Maurers á skjalinu frá 1302 en Björn hafði fremur giskað á 1300. Þetta er sá „Gamli sáttmáli“ sem algengastur er í handritum en Björn talar um hann sem „alþingissamþykkt“ sem „ranglega hafi verið nefnd Gamli sáttmáli“ („enn um upphaf konungsvalds,“ bls. 4). en Jón Jóhannesson bendir á („Réttindabarátta …“, bls. 247) að það hafi „frá 15. öld gengið undir nafninu Gamli sáttmáli“ og notar það. Hins vegar talar hann um „sáttmálann frá 1262“ (bls. 251) sem hann hefur annars staðar nefnt Gissurarsáttmála. 24 Bls. 249 (1263/64 eða 1302), 273–274 (1302 eða 1306) og 293 (1320 eða 1319). 25 ekki síst Björn Þorsteinsson í sínum margvíslegu yfirlitsritum, einnig í heim- ildaútgáfunni Helztu sáttmálar, tilskipanir og samþykktir konunga og Íslendinga um 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:13PMPage139
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.