Saga


Saga - 2011, Page 152

Saga - 2011, Page 152
a.m.k. tveir afritarar hafa lagað eftir eigin höfði kröfuna um „að íslenskir sé lögmenn og sýslumenn“ þannig að annar bætti við „og hirðstjórar“, hinn „og allir valdsmenn á landinu“. Þarna eru þó brot af textunum sannanlega tilbúningur, og vildi maður gjarna vita hve- nær hann verður til, við hvaða aðstæður og í hvaða tilgangi. við slíkum spurningum gæti nógu nákvæm rannsókn hugsanlega veitt nokkur svör. einkum vantar þó svör við þeirri stóru spurningu sem karlarnir leiða skipulega hjá sér. Þar sem varðveittu textana greinir ekki á ganga þeir út frá því að frumtextinn sé sprelllifandi kominn. en hér þarf að snúa sönnunarbyrðinni við, spyrja í fullri alvöru hvar tilbúningur á borð við fyrrnefnda hirðstjóra eða valdsmenn kunni að hittast fyrir í öllum varðveittu textunum. Hér skiptir það sannar- lega máli, sem Patricía bendir svo rækilega á, hvað varðveittar upp- skriftir eru miklu yngri en hin meintu frumrit. Þá er hætt við (nema nákvæmur samanburður leiði í ljós rök fyrir öðru) að erkirit varð - veittu textanna (svo nefnist síðasti sameiginlegi milliliður milli frumrits og varðveittra eintaka af hverjum texta) séu litlu eldri en þeir sjálfir. ef langur tími, og kannski margir milliliðir,56 skilja að frumrit og erkirit verður að gera ráð fyrir hugsanlegum breytingum á orðalagi og jafnvel efnisatriðum sem afritarar hafi að einhverju marki leyft sér að hagræða. Hvert einstakt gagnrýnisatriði, sem Patricía færir gegn viðtekinni tímasetningu frumtextanna, vekur ekki aðeins þá spurningu hvort erkiritið hafi e.t.v. verið tilbúningur í heild (aldrei átt neitt raunverulegt frumrit), heldur hina líka: hvort viðkomandi atriði sé tilbúningur sem kviknað hafi á leið frá frum- riti til erkirits. eins um tengslin við aðra texta. Mjög ung handrit skilmálaskrárinnar frá 1319 opna ekki aðeins þann möguleika að hún sé í heild enn einn tilbúningurinn heldur líka (og kannski frem- ur) þann möguleika að hún hafi, á langri leið frá frumriti til eftirrits, orðið fyrir áhrifum frá orðalagi sem ekki var upprunalegt í textum frá 1262 og 1302. Sama má segja um allar þær ábendingar Patricíu um aðstæður á fyrri hluta 15. aldar sem hún telur styðja þá ályktun að þá hafi menn búið til skilmálaskrána frá 1302; þær gætu líka skýrt breytingar á textanum ef hann var ekki hreinn tilbúningur. helgi skúli kjartansson152 56 Nákvæmur samanburður varðveittra texta getur veitt vísbendingu um milliliði milli þeirra og erkiritsins, sömuleiðis um stafsetningu erkiritsins og þar með — í grófum dráttum — aldur þess. Milliliðum milli frumrits og erkirits er sjald- an hægt að átta sig á með neinum skýrum rökum. 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:13PMPage152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.