Jökull


Jökull - 01.01.2010, Page 44

Jökull - 01.01.2010, Page 44
Brandsdóttir et al. Fault plane solutions are consistent with both strike-slip and normal earthquakes being generated by oblique movement with respect to the 103◦ spreading direction from NUVEL-1A but perpendicular to vol- canic fissure swarms within the Reykjanes Peninsula Rift Zone and the Western Volcanic Zone. Acknowledgements Ingi Þ. Bjarnason, Birgit Ruff, Indíana Elín Ingólfs- dóttir, Magnús Pálsson and Rögnvaldur Magnússon helped install and maintain the temporary SISZ2008 network. Janet Key and Nigel Woodcock provided helpful advice and Andrew Feldhaus helped with Fourier transforms in Matlab. Páll Einarsson made his surface fault location data available and Guð- rún Gísladóttir, Icelandic Meteorological Office, pro- vided wind recordings from automated weather sta- tions within the survey region. Generic Mapping Tools (Wessel and Smith, 1991) were used to pro- duce the figures. Reviews by Kristín Vogfjörð and an anonymous reviewer improved this paper. ÁGRIP Í kjölfar jarðskjálftanna við Ingólfsfjall og Hvera- gerði, þann 29. maí 2008 voru ellefu færanlegir jarð- skjálftamælar settir upp á svæðinu. Nýtt forrit (CMM) var notað til að greina og staðsetja jarðskjálfta sem skráðir voru á færanlegu stöðvarnar sem og þrjár SIL- stöðvar (1., 3. og 4. mynd). Forritið staðsetti alls tæplega 20 þúsund skjálfta á tímabilinu 30. maí til 2. júlí, þar af voru 7846 jarðskjálftar með reiknaðri staðsetningaróvissu innan við 1 km í lárréttu plani og 2 km í dýpi. Flestir eftirskjálftanna liggja eft- ir vesturjaðri Ingólfsfjalls og Reykjafjalls (Kross) við Hveragerði (5. mynd), á upptakamisgengjum Mw ≥6 skjálftanna. Eftirskjálftar við vesturjaðar Ingólfs- fjalls spanna um 13 km NS, en vestara misgengið við Reykjafjall nær 17 km lengd. Flestir eftirskjálftanna raða sér norður og suður af upptökum meginskjálft- anna. Einnig var töluverð virkni á AV belti vestur um Ölfusið. Upptakadýpi eykst til suðurs, frá 3–5 km til 8–9 km (6. mynd). Þéttara stöðvanet gefur aukna nákvæmni í dýptardreifingu skjálftanna (5., 6. og 7. mynd). CMM staðsettir skjálftar á minna en 3–4 km dýpi liggja allt að 500 m vestar en SIL staðsetning- ar með sama hraðalíkani (7. og 8. mynd). Hliðrunin er í samræmi við niðurstöður GPS-mælinga á svæð- inu (Decriem og fl., 2010) sem og sprungumyndun á yfirborði, rétt vestan Ingólfsfjalls. CMM staðsetning- arnar með þremur mismunandi hraðalíkönum af Suð- urlandi gáfu ekki marktæk frávik. Brotlausnir 123 skjálfta gefa til kynna hægri-handar sniðgengishreyf- ingar á NS-lægum misgengjum (9. og 10. mynd) eft- ir vesturjaðri Ingólfsfjalls og Reykjafjalls (5. mynd). Ás mestu togspennu liggur nálægt 138 gráðum, þvert á sprungureinar Vestara gosbeltisins. Nokkrar brot- lausnir hafa siggengisþátt sem bendir til gliðnunar- hreyfinga samhliða sniðgengishreyfingunum. Flestar þeirra eru á afmörkuðu svæði við Hjalla í Ölfusi og norðan Hveragerðis. Jarðhitavirkni er á báðum þess- um stöðum. Um 40 litlir forskjálftar mældust á SIL stöðvum Veðurstofunnar fyrir aðalskjálftann kl. 1645 þann 29. maí, sá stærsti Mlw=3.5 kl. 1441. Fjöldi eftirskjálfta er mestur fyrstu dagana en dvínar síðan hratt með tíma (2. og 11. mynd). Þar sem stöðvarnar voru settar út í flýti var frágangur þeirra ekki nægi- lega vandaður til þess að útiloka vindsuð og önnur umhverfisáhrif. Daglegur fjöldi staðsettra smáskjálfta endurspeglar því bæði skjálftavirknina sem og vind- styrk á svæðinu. Í kjölfar meginskjálftanna urðu tugir skjálfta Mlw3–4.75 á vestara misgenginu en einung- is nokkrir á austara misgenginu og þar austuraf (12.– 16. mynd). Þessi hegðun endurspeglar sögulega þró- un landskjálfta á þessu svæði þar sem virknin hefur hlaupið til vesturs. REFERENCES Antonioli, A., M. E. Belardinelli, A. Bizzarri and K. S. Vogfjord 2006. Evidence of instantaneous dynamic triggering during the seismic sequence of year 2000 in south Iceland. J. Geophys. Res. 111, B03302, doi:- 10.1029/2005JB003935. Árnadóttir, Th., H. Geirsson and P. Einarsson 2004. Co- seismic stress changes and crustal deformation on the Reykjanes Peninsula due to triggered earthquakes on June 17, 2000. J. Geophys. Res. 109, B09307, doi:10.1029/2004JB003130. Árnadóttir, Th., S. Jónsson, F. F. Pollitz, W. Jiang and K. L. Feigl 2005. Postseismic deformation fol- lowing the June 2000 earthquake sequence in the 44 JÖKULL No. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.