Jökull


Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 26

Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 26
Holocene eruptions within the Katla volcanic system, er um á sögulegum tíma á Kötlukerfinu en ekkert Kötlugjóskulag er þekkt frá næstu 200 árum (tafla 1). Vafalítið hefur eitthvað af þeim svæðum, sem gosefni úr Eldgjárgosi spilltu, gróið upp á þeim tíma og orðið byggileg, á ný, t.d. með jöðrum hraunanna, líkt og gerðist á Brunasandi eftir að Skaftáreldahraun rann. Sagnir um byggðahverfi á Mýrdalssandi á fyrstu öld- um eftir norrænt landnám, hvort heldur sem er fyrir eða eftir Eldgjárgos, eru ekki í neinni mótsögn við jarðfræðilegar aðstæður. Þegar gos hófust á ný í Kötlu eftir rúmlega 200 ára goshlé voru aðstæður breyttar. Jökulhlaupin fóru nú öll um skarð Kötlujökuls út á Mýrdalssand. Þeg- ar Álftavershraunið rann hækkaði það landið austantil á svæðinu. Vesturjaðar hraunsins hefur í fyrstu ris- ið miklu hærra yfir sandinn en nú og lokað leiðum vatns til austurs. Meðan svo var hljóta hlaup að hafa lagst af meiri þunga á svæðið vestan hraunsins þar sem land var lægra. en jafnframt hækkað sandinn þar og fært ströndina fram. Hafi gosefnakeilan í Krika myndast í Eldgjárgosinu hefur land einnig hækkað norðan við núverandi Kötlujökul og beint bræðslu- vatni og jökulhlaupum til suðurs um svæðið milli Höfðabrekkuheiðar og Álftavershrauns. Sandurinn er nú jafnhár hrauninu á köflum og hefur kaffært hraun- jaðarinn á stórum svæðum. Ekki er ljóst hvers vegna Kötluhlaup fara nú um skarð Kötlujökuls fremur en hinna skriðjöklanna tveggja, Sólheimajökuls og Entujökuls. Vel er lík- legt að stórgos eins og Eldgjárgos hafi áhrif á allt eld- stöðvakerfið og geti valdi breytingum á kvikugeym- um og landslagi, t.d. í öskju megineldstöðvarinnar. Þar undir hafa fundist merki um grunnstætt kvikuhólf. Það er allrar athygli vert að ekkert súrt Kötlugos er þekkt frá síðustu 1700 árum, sem er lengsta goshléið í um 7000 ár. Einnig má benda á að öll súru Kötlugosin, sem þekkt eru með vissu, urðu milli tveggja elda, þ.e. Hólmsárelda og Eldgjárgoss, og efnasamsetning kvik- unnar hélst furðu stöðug þann tíma en er frábrugðin efnasamsetningu súrrar kviku sem upp kom í gosi í lok ísaldar. Vera má að stóru viðburðirnir valdi breyt- ingum á kvikukerfinu, sem helst síðan nokkuð stöðugt þess í milli. Upphleðsla gosefna eða sig á botni öskj- unnar gætu skýrt breyttar hlaupleiðir, einnig breytt ís- þykkt og ekki síst breytt lega gosstöðva. REFERENCES Annales Islandici 1400-1800, I-VI. Hið íslenzka bók- menntafélag, Reykjavík, 1922-1987. Árnadóttir, L. 1987. Kúabót í Álftaveri VIII. Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1986, 97-101. Bard, E., M. Arnold, J. Mangerud, M. Paterne, L. Labeyrie, J. Duprat, M.A. Méliéres, E. Sonste- gaard and J.C. Duplessy 1994. The North At- lantic atmosphere-sea surface 14C gradient during the Younger Dryas climatic event. Earth Planet. Sci. Lett. 126, 275-287. Bergh, S.G. 1985. Structure, depositional environment and mode of emplacement of basaltic hyaloclastites and related lavas and sedimentary rocks: Plio-pleistocene of the Eastern Volcanic Rift Zone, southern Iceland. Nordic Volcanological Institute Report 8502, 91 pp. Bergh, S.G. and G.E. Sigvaldason 1991. Pleistocene mass- flow deposits of basaltic hyaloclastite on a shallow submarine shelf, South Iceland. Bull. Volc. 53, 597- 611. Biskupa sögur. Hið íslenska bókmenntafélag, Kaup- mannahöfn, 1858-1878, 952 pp. Björnsson, H. 1993. Ýmis sjónarmið um eðli Kötluhlaupa. Kötlustefna, RH 03-93, 11-13. Björnsson, H. and P. Einarsson 1990. Volcanoes be- low Vatnajökull, Iceland: Evidence from radio echo- sounding, earthquakes and jökulhlaups. Jökull 40, 147-174. Björnsson, H. and F. Pálsson 1994. Mýrdalsjökull, yfir- borð, botn og rennslisleiðir jökulhlaupa við gos undir jökli. Kötlustefna, Jarðfræðafélag Íslands, 3. Björnsson, H., F. Pálsson and M.T. Guðmundsson 1993. Mýrdalsjökull, yfirborð, botn og rennslisleiðir Kötlu- hlaupa. Kötlustefna, RH 03-93, 14-16. Björnsson, H., F. Pálsson and M.T. Guðmundsson 2000. Surface and bedrock topography of Mýrdalsjökull, Iceland: The Katla caldera, recent eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29-46. Dugmore, A.J. 1987. Holocene glacier fluctuations around Eyjafjallajökull, South Iceland. Ph.D. thesis, Univer- sity of Aberdeen, 214 pp. Dugmore, A.J. and D. Sugden 1991. Do the anomalous fluctuations of Sólheimajökull reflect ice-divide mi- gration. Boreas 20, 105-113. JÖKULL No. 49 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.