Jökull


Jökull - 01.06.2000, Page 46

Jökull - 01.06.2000, Page 46
Surface and bedrock topography of Mýrdalsjökull ið upp á svipuðum stað og 1823. Sigurjón Rist (1967a) varpaði þó fram þeirri hugmynd að gosstöðvarnar hefðu verið mun norðar, þar sem miðketillinn er suð- vestan við Kötlukolla (3. og 4. mynd). Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar, teknar frá Háubungu, sýna hins vegar að gígurinn var ekki þar sem katlarnir eru nú og því er hér lagt til að treysta lýsingum Gísla og Guðgeirs, sjá 12. mynd. Hins vegar gæti lítið gos hafa orðið í júní 1955 þar sem sigkatlarir eru. Þá hljóp skyndilega undan tveimur syðstu kötlunum (Sigur- jón Rist, 1967b) og Eysteinn Tryggvason (1960) setti fram jarðskjálftagögn sem studdu þá tilgátu. Á þess- um slóðum er 400 m þykkur ís og undir miðkatlinum er 150 m djúp kvos en um 60 m hár hóll undir syðsta katlinum. Við gosið 1860 var ekki getið um fleiri en einn gíg. Lítið hlaup kom þó undan Sólheimajökli (Magnús Hákonarson, 1860), svo að einhver bráðnun varð vest- arlega í eldstöðinni, þótt meginflóðið félli niður á Mýrdalssand. Lokaorð. Kortin af yfirborði og botni Mýrdals- jökuls eru grunnur að margs konar rannsóknum í jarðfræði, jöklafræði og vatnafræði. Auk þess að lýsa flæði jökulsins nýtast þau til viðmiðunar á við- brögðum hans við eldvirkni, jarðhita við botn og loftslagsbreytingum. Lega vatnaskila undir Mýrdals- jökli er metin af núverandi lögun jökulsins. Þar sem líklegt er að við upphaf goss haldi bræðsluvatn frá gosstöðvum áfram að renna um rásir sem fyrir eru gæti mat á núverandi legu vatnaskila nýst við spár um hvert jökulhlaup falli, bendi jarðhræringar til þess að gos sé að brjótast upp undir jöklinum. REFERENCES Austmann, J. 1845. Kötluhlaupið árið 1823, tekið í augn- sýn andspænis gjánni frá Mýrum í Álftaveri. Safn til Sögu Íslands IV, 1907-1915. Kaupmannahöfn og Reykjavík, 252-263. Björnsson, F. 1970. Lega Kötlugjár. Jökull 20, 49. Björnsson, H. 1978. Könnun á jöklum með rafsegulbylgj- um (Radio echo sounding of temperate glaciers). Nátt- úrufræðingurinn 47 (3-4),184-194. Björnsson, H. 1988. Hydrology of ice caps in volcanic reg- ions. Rit 45. Vísindafélag Íslendinga. 139 pp. 21 maps. Einarsson, E.H., G. Larsen and S. Þórarinsson 1980. The Sólheimar tephra layer and the Katla eruption of 1357. Acta Naturalia Islandica, 28, 1-24. Einarsson, P. 1977. Jarðskjálftar undir Vestmannaeyjum og Mýrdalsjökli. (Earthquakes beneath Vestmannaeyj- ar and Mýrdalsjökull). Ráðstefna Jarðfræðafélags Ís- lands um íslenska jarðfræði, abstract, Reykjavík. Einarsson, P. 1983. Abstract. XVIII General Assembly IUGG Inter-Disciplinary Symposia, Hamburg. Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tectonism in Iceland. Tectonophysics 189, 261-279. Einarsson, P., and S. Björnsson 1987. Jarðskjálftamæl- ingar á Raunvísindastofnun Háskólans.(Monitoring of earthquakes at the Science Institute, University of Ice- land). In: Í hlutarins eðli. (Ed. Þorsteinn I. Sigfússon), Menningarsjóður, Reykjavík. p. 251-278. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Earthquakes in the Mýrdalsjökull area, Iceland, 1978-1985: Seasonal cor- relation and connection with volcanoes. Jökull 49, 59- 73. Eyþórsson, J. 1945. Um Kötlugjá og Mýrdalsjökul. In Icelandic with an English abstract. Náttúrufræðingur- inn 15, 145-174 Grönvold, K., N. Óskarsson, S.J. Johnsen, H.B. Clausen, C.U. Hammer, G. Bond and E. Bard 1995. Ash layers from Iceland in the Greenland GRIP ice core correla- ted with oceanic and land sediments. Earth Planet. Sci. Lett. 135, 149-155. Hannesson, P. 1934. Kötlugosið síðasta. (The latest Katla eruption). Náttúrufræðingurinn 4 (1), 1-4. Haraldsson, H. 1981. The Markarfljót sandur area, sout- hern Iceland. Sedimentological, petrographical and stratigraphical studies. Striae 15, 1-65. Harrison, C.H. 1970: Reconstruction of subglacial reli- ef from radio echo sounding records. Geophysics 6, 1099-1115. Hákonarson, M. 1860. Katla. Íslendingur 1 (8), 61-62 and (9), 67. Hooke, R.L. 1984. On the role of mechanical energy in maintaining subglacial water conduits at atmospheric pressure. Journal of Glaciology 105, 180-187. Iceland Geodetic Survey 1990. Maps 1812-I, 1812-II, 1912-III and 1912-IV. Reykjavík. Jakobsson, S.P. 1979. Petrology of recent basalts of the Ea- stern Volcanic Zone, Iceland. Acta Naturalia Islandica 26, 103 pp. Jóhannesson, H., K. Sæmundsson and S. Jakobsson 1990. Geological map of Iceland, sheet 6, South-Iceland. JÖKULL No. 49 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.