Jökull


Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 58

Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 58
Aeromagnetic measurements over Mýrdalsjökull Bylgjubrotsmælingar benda til mikils hita eða kviku- hólfs undir öskjunni sem nær niður á 1.5 km dýpi und- ir sjávarmál og er um það bil 5 km í þvermál. Þyngd- armælingar hafa verið gerðar á jöklinum og benda þær til þétts bergs undir niðri, gabbrós, sem gæti náð upp fyrir 2.5 km dýpi. Í þessari grein eru sameinuð segulgögn frá Þor- birni Sigurgeirssyni frá árunum 1969-72 og gögn höf- unda frá 1990 (2. mynd). Við samanburð á gögnunum kom í ljós að nokkrum fluglínum úr eldri gögnunum þurfti að hliðra til um allt að 1.5 km. Töldum við það réttlætanlegt þar sem Þorbjörn mun hafa reitt sig ein- göngu á kennileiti á jörðu niðri til staðsetninga. Segulgögnin voru grinduð og birt sem jafnsvið- skort (3. mynd) og sem upplýst lágmynd (4. mynd) en þar er búið til ímyndað landslag úr segulsviðinu og lýst á það úr einhverri átt, venjulega undir lágri sól, og birtast þá oft aðrir drættir en sjást í jafnsviðs- línukortum. Yfir miðjum jöklinum er djúp aflöng seg- ullægð, NNV – SSA, 12 km löng og 8 km breið. Í okkar flughæð er segulsviðið á rimum þessarar lægð- ar um 600nT, en -1300 nT í botni hennar. Lægð þessi er því um 2000 nT djúp. Á rima hennar eru nokkur sterk staðbundin frávik. Við ímyndum okkur að við brytjum jarðskorpuna á svæðinu sem sýnt er á myndum 2-3 niður í lóð- rétta stuðla, 200 m á kant og lítum á hvern þeirra sem langan, grannan segul. Má þá velja stað hvar sem er í grenndinni og leggja þar saman áhrif allra þessara litlu segla. Hefur það verið gert fyrir fjölda punkta í ímynd- uðu neti (sjá 5. mynd) og yfir tvö þversnið í kross yfir öskjuna (6. mynd). Líkingin á myndum 4 og 5 er aug- ljós, en segulferlarnir innan öskjunnar passa ekki. Sé líkaninu hins vegar breytt þannig að miðju öskjunn- ar, á svæði sem er sammiðja henni sjálfri en nokkru minna að flatarmáli (sjá innri hringlaga feril á mynd- um 1 og 5) er sökkt, fæst gott samræmi milli reiknuðu ferlanna og þeirra mældu. Orsakir þessarar segul-ördeyðu gætu verið tvenns konar, þar sem útilokað er talið að neikvætt segul- magnað berg frá fyrri segulskeiðum sé þarna. Ann- ars vegar að askjan sé full af ósegulmagnaðri mó- bergsösku, sem er andstætt því sem þyngdarmælingar benda til, en hins vegar að hitaástand þessa hluta öskj- unnar sé slíkt að berg sé ósegulmagnað. Þessi skýring er talin líklegri því bylgjubrotsmælingar benda til hins sama. REFERENCES Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 1994. The topography of the Katla caldera below the ice cap Mýrdalsjökull, S-Iceland (abstract). Eos Transactions AGU, 75, 321. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 2000. Jökull, this volume. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Jökull, this volume Guðmundsson, M. T. 1994a. The structure of Katla, a central volcano in a propagating rift zone, south Ice- land, from gravity data (abstract). Eos Transactions AGU, 75, 335. Guðmundsson, M. T. 1994b. Bygging Kötlueldstöðvarinn- ar samkvæmt þyngdarmælingum (in Icelandic). Jarð- fræðafélag Íslands, Kötlustefna, abstracts volume p. 17. Guðmundsson, Ó., B. Brandsdóttir, W. Menke and G. E. Sigvaldason 1994. The crustal magma cham- ber of the Katla volcano in south Iceland revealed by seismic undershooting. Geophysical Journal In- ternational 119, 277-296. Jóhannesson, H., S. P. Jakobsson and K. Sæmundsson 1990. Geological map of Iceland, sheet 6, South- Iceland, 3rd ed. (scale 1:250,000). Icelandic Muse- um of Natural History and Iceland Geodetic Survey, Reykjavík. Jónsson, G., L. Kristjánsson and M. Sverrisson 1991. Magnetic surveys of Iceland. Tectonophysics 189, 229-247. Kristjánsson, L. 1970. Paleomagnetism and magnetic sur- veys in Iceland. Earth and Planetary Science Letters 8, 101-108. Kristjánsson, L. and N. D. Watkins 1977. Magnetic studies of basalt fragments recovered by deep drilling in Ice- land, and the magnetic layer concept. Earth and Pla- netary Science Letters 34, 365-374. Kristjánsson, L., G. Jónsson and M. Sverrisson 1989. Magnetic surveys at the Science Institute. Report RH 01.89. Science Institute, University of Iceland, 40 pp. and color map. Kristjánsson, L. and G. Jónsson 1996. Aeromagnetic sur- veys off South and West Iceland in 1990-1992. Report JÖKULL No. 49 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.