Jökull


Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 78

Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 78
Jökulhlaup úr Sólheimajökli 2. mynd. Sólheimajökull svartur að neðan af ösku frá gosinu 1918. Rétt fyrir ofan öskuna er flekkur þar sem hlaupvatn braust upp úr jöklinum. Myndin er tekin 4. ágúst 1999. – Sólheimajökull. The glacier snout is blackened by the tephra from the Katla eruption in 1918. Part of the July, 1999 jökulhlaup burst through the snout just above the thepra layer. Ljósm./Photo. Oddur Sigurðsson. inum langt fyrir ofan sporð (sjá 2. mynd). Er þetta mjög í líkingu við hlaupið úr Skeiðarárjökli í nóvem- ber 1996 og bendir til að vatnið hafi sprengt sig fram með miklum látum. Einnig kom vatn upp með jaðri jökulsins beggja vegna þó einkum Hvítmögu megin. Hlauplænur féllu niður beggja vegna við Jökulhaus. Um þessar mundir girðir jökullinn fyrir mynni Jökulsárgils milli Hvítmögu og Skógafjalls eins og verið hefur lengst af Íslandsbyggð. Í hlaupinu hefur komið talsverð fylla í þetta gil (sjá 3. mynd) og orð- ið til þess að lækka flóðtoppinn mikið þegar hann fór fram sandinn. Einnig hefur hann lækkað til muna á leið sinni frá jökulsporði niður að brú. Stór geil brotn- aði í jökulsporðinn nærri Litlafjalli þar sem aðalútrás hlaupsins var (4. mynd). Jakarnir dreifðust síðan niður allan farveginn allt til sjávar. Með hliðsjón af rennslismælingum í Jökulsá á Sólheimasandi, halla farvegar og þverskurðarflatar- máli undir brú hefur rennsli verið áætlað við breyti- lega vatnshæð. Út frá fyrirliggjandi gögnum var dreg- inn upp rennslisferill hlaupsins (5. mynd). Samkvæmt honum var rúmmál hlaupsins allt að 20 Gl (0,02 km ) sem er í samræmi við áætlun Magnúsar Tuma Guð- mundssonar og fleiri (2000) um rúmmál ketilsins sem myndaðist við hlaupið í ofanverðum Sólheimajökli. Ferillinn gefur til kynna að hlaupið hafi verið ákaf- lega snöggt og komið fram sandinn sem brött flóð- bylgja. Nokkur dæmi um slíkt eru vel þekkt frá Skeið- ará (Árni Snorrason og fleiri 1997), Skaftá, Kreppu og Jökulsá á Fjöllum. Til samanburðar sjá vatnshæð- arlínurit úr mæli í Jökulsá á Fjöllum við Upptyppinga og Skaftá við Sveinstind (2. og 8. mynd í Oddur Sig- urðsson og fleiri 1993). Orsök hlaupsins 18. júlí 1999 er talin vera lítið eldgos undir Mýrdalsjökli (Magnús Tumi Guðmunds- son og fleiri, 2000 og Páll Einarsson, 2000). JÖKULL No. 49 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.