Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 99
Helgi Torfason
Vintermöde) og verður það talsvert átak fyrir félagið.
Undirbúningur hefst á árinu 1999 og verður stefnt að
því að mótið verði okkur til sóma.
JÖKULL
Jökull er enn dálítið á eftir tímanum, en verið er að
reyna að koma tímaritinu á réttan kjöl. Slík vinna er
mikil og erfitt er að fá vísindamenn til að skrifa í rit
sem er lengi að koma út. Árgangar 45 og 46 komu út
á árinu 1998 og er vonast til að næstu tveir komi á ár-
inu 1999. Þemahefti um gosið í Vatnajökli 1996 er enn
á dagskrá, en lítið hefur safnast af efni í það, einkum
vegna tregðu á útgáfu. Þar sem aftur gaus í Vatnajökli
í lok 1998 eykst sennilega efni í heftið.
STJÓRN JFÍ
Stjórnin var skipuð eftirfarandi: Helgi Torfason
formaður, Edda Lilja Sveinsdóttir ritari, Hjálmar Ey-
steinsson gjaldkeri, og Auður Ingimarsdóttir, Bryndís
Róbertsdóttir, Kristján Ágústsson og Sigurður Sveinn
Jónsson, meðstjórnendur. Edda Lilja Sveinsdóttir og
Kristján Ágústsson hafa gefið kost á að sitja áfram í
stjórninni, en Auður Ingimarsdóttir og Hjálmar Ey-
steinsson óska eftir að víka úr henni. Eru þeim þökk-
uð góð störf í þágu félagsins. Stjórn lagði til að í
þeirra stað væru kosnir þeir Grétar Ívarsson og Har-
aldur Auðunsson (og var það samþykkt). Skoðunar-
menn reikninga eru Skúli Víkingsson og Ásgrímur
Guðmundsson.
NÝIR FÉLAGAR
Eftirtaldir óskuðu eftir inngöngu í félagið og voru
samþykktir með lófataki: Arnar Hjartarson, Orku-
stofnun, Bjarni Richter, Orkustofnun, Hafdís Eygló
Jónsdóttir, Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri,
Hjalti J. Guðmundsson, hjá Borgarverkfræðingi Rvk.,
Höskuldur Búi Jónsson, Ingvar Þór Magnússon, Há-
skóli Íslands, Jórunn Harðardóttir, Raunvísindastofn-
un Háskólans, Maryam Khodayar, Raunvísindastofn-
un Háskólans, Sigurður Ásbjörnsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Alfred Wegener Instit., Þýskalandi, Þor-
valdur Þórðarson, CSIRO, Magm. ore div. group,
Ástralíu, og Þóra Árnadóttir, Veðurstofu Íslands.
Helgi Torfason
Rekstrarreikningur 1997–1998
Tekjur: kr.
Stofnanaaðild 15.000
Árgjöld 1997 194.700
-, ógreidd 9.900
Vextir 1.864
Ráðstefna Vor 1997 11.200
Ráðstefna Feb 1998 120.500
Ráðstefna Vor 1998 15.000
– ógreiddar tekjur 216.000
Vantaldar tekjur 96/97 3.650
Jöfnun 2.165
samtals tekjur 589.979.-
Gjöld: kr.
Bankakostnaður 23.352
Póstburðargjöld og pósthólf 23.713
Jólafundur 1997. veitingar 9.612
Fjármagnstekjuskattur 185
Ljósritun 14.120
Ráðstefna Feb 1998 49.200
Ráðstefna Vor 1998 203.838
Stjórnarfundir 6.900
Afskriftir
Félagsgjöld 1992 (8) 6.400
Félagsgjöld 1993 (17) 14.450
Félagsgjöld 1994 (19) 17.100
Félagsgjöld 1995 (18) 18.000
Félagsgjöld 1996 (15) 17.250
Ráðstefna Feb 97 (oftalið 97) 3.000
samtals gjöld 407.120.-
Tekjur umfram gjöld 182.859.-
Reykjavík 18. maí 1998
Hjálmar Eysteinsson, gjaldkeri
Ofanritaða reikninga höfum við endurskoðað og bor-
ið saman við fylgiskjöl og ekkert fundið athugavert.
Ásgrímur Guðmundsson Skúli Víkingsson
98 JÖKULL No. 49