Jökull


Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 85

Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 85
Oddur Sigurðsson Tafla 1. AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987 – 1998. MASS BALANCE 1987 – 1998 Ár Vetur Sumar Árið Jafnvægislína Year Winter Summer Annual Equilibr. line m m m m y.s.) Sátujökull 1987-1988 1,31 -2,27 -0,96 1330 1988-1989 1,74 -1,24 0,50 1190 1989-1990 1,45 -2,05 -0,60 1340 1990-1991 1,94 -3,35 -1,41 1490 1991-1992 1,87 -0,81 1,06 1160 1992-1993 1,69 -0,94 0,75 1165 1993-1994 1,56 -1,49 0,07 1250 1994-1995 1,72 -2,30 -0,58 1315 1995-1996 1,60 -2,37 -0,78 1340 1996-1997 1,13 -2,18 -1,05 1410 1997-1998 1,17 -1,73 -0,56 1360 samt. ’87/88-’97/98 -3,56 Þjórsárjökull 1988-1989 2,22 -1,22 1,00 1010 1989-1990 1,75 -1,64 0,11 1160 1990-1991 2,09 -3,08 -0,99 1230 1991-1992 2,59 -0,98 1,61 1000 1992-1993 2,21 -1,44 0,77 1070 1993-1994 1,63 -1,83 -0,20 1155 1994-1995 1,74 -2,54 -0,80 1280 1995-1996 1,53 -2,70 -1,17 1360 1996-1997 1,45 -2,60 -1,15 1380 1997-1998 1,32 -2,40 -1,08 1225 samt. ’88/89-’97/98 -1,90 Blágnípujökull 1988-1989 1,73 -1,28 0,45 1160 1989-1990 1,35 -2,02 -0,68 1300 1990-1991 1,73 -3,21 -1,49 1340 1991-1992 1,96 -1,28 0,68 1180 1992-1993 1,80 -1,73 0,07 1230 1993-1994 1,26 -2,14 -0,87 1310 1994-1995 1,33 -2,49 -1,17 1350 1995-1996 1,57 -2,80 -1,23 1370 1996-1997 1,50 -2,91 -1,42 1410 1997-1998 0,76 -2,35 -1,59 1440 samt. ’88/89-’97/98 -7.25 Þrándarjökull 1990-1991 2,25 -3,24 -0,99 1240 1991-1992 2,27 -1,88 0,39 950 1992-1993 2,14 -1,43 0,72 985 1993-1994 2,24 -1,84 0,40 1020 1994-1995 1,41 -2,41 -0,99 1240 1995-1996 2,35 -2,81 -0,45 1130 samt. ’90/91-’95/96 -0,92 Eyjabakkajökull 1990-1991 2,28 -3,19 -0,90  1150 1991-1992 2,11 -2,07 0,04 1070 1992-1993 2,07 -1,33 0,74 1010 1993-1994 2,30 -1,83 0,46 1045 1994-1995 1,76 -2,18 -0,42 1190 1995-1996 2,38 -3,23 -0,85 1080 1996-1997 1,19 -3,41 -2,22 1290 1997-1998 1,21 -2,6 -1,4 1240 ’90/91-’97/98 -4,55 Tungnaárjökull 1991-1992 1,74 -1,50 0,24 1125 1992-1993 1,87 -1,74 0,13 1130 1993-1994 1,70 -1,84 -0,14 1160 Tafla 1. frh. Ár Vetur Sumar Árið Jafnvægislína Year Winter Summer Annual Equilibr. line m m m m y.s.) 1994-1995 framhlaup surge 1995-1996 framhlaup surge 1996-1997 0,96 -2,84 -1,88 1420 1997-1998 0,81 -2,3 -1,5 1460 ’91-’97 -1,65 Köldukvíslarjökull 1991-1992 1,9  -0,9  1,0 1200 1992/1993 1993-1994  1,43  -1,47  -0,03 1300 1994-1995 1,30 -1,89 -0,59 1410 1995-1996 1,37 -1,76 -0,39 1410 1996-1997 1,39 -2,56 -1,17 1590 1997-1998 0,97 -2,0 -1,03 1540 ’94-’97 ??? Dyngjujökull 1991-1992 2,08  -0,4  1,7 1200 1992-1993 1,6 -0,33 1,27 1100 1993-1994 1,44 -1,25 0,19 1250 1994-1995 1,47 -1,45 0,02 1310 1995-1996 1,37 -1,76 -0,39 1410 1996-1997 1,13 -2,19 -1,06 1490 1997-1998 1,21 -1,7 -0,5 1385 ’91/92-’97/98 1.23 Brúarjökull 1992-1993 1,63 -0,54 1,09 1070 1993-1994 1,75 -1,47 0,28 1140 1994-1995 1,64 -1,84 -0,20 1260 1995-1996 1,66 -1,88 -0,22 1230 1996-1997 1,13 -2,48 -1,35 1350 1997-1998 1,19 -1,9 -0,7 1220 ’92/93-’97/98 -1.10 Ég fór strax inneftir og var greinilegt að þar hafði mikið gengið á. Gríðarlegt vatnsflóð hafði komið fram undan jökulsporðinum (sjá 2. mynd) nyrst úr helli svipað víðum og Hvalfjarðargöngin eru og borið með sér feikn af aur, möl og stórgrýti allt upp í 10-15 tonn eða að ummáli eins og stærstu sægreifajeppar auk mikils magns af jökum og ískurli sem nú var mjög farið að þiðna niður því að hlýtt hafði verið í veðri undangengna daga og sólskin. Næst jöklinum er láglendið 200-300 m milli hlíða og breikkar ört er fjær dregur. Næst útfallinu hafði landið hækkað 8-10 m og um kílómetra að minnsta kosti niður eftir aurnum gætti þessarar framburðar- hækkunar. Flóðmörk voru töluvert upp á gróið land að sunnanverðu og silungsbröndur sáust víða sem annað- hvort höfðu fjarað uppi eða kafnað vegna leirþykknis í vatninu. Eðlilegt vatnsmagn var í Mórillu er hér var komið sögu og erfitt að geta sér til um hvenær hlaupið varð en Kaldalónsjökull hefur skriðið verulega fram undanfarið. 84 JÖKULL No. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.