Jökull


Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 88

Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 88
Jöklabreytingar 1997–1998 hulið grjóti. Hér fannst merki Jöklarannsóknafélags- ins í fyrra en nú er það horfið og er það mikið óhappa- verk. Væri óskandi að sá sem valdur er að hvarfinu skili merkinu aftur á sama stað sem allra fyrst. Hofsjökull Blágnípujökull – Enn hefur ekki tekist að finna merki Jóns Eyþórssonar á þessum stað. Múlajökull – Leifur Jónsson nefnir rask við Hjartafell og einnig Nauthagajökuls megin sem gæti verið for- boði frekari hreyfinga. Eyjafjallajökull Nú er jökullinn farinn að hopa rösklega. Skilur hann eftir sig eyri þvert yfir lónið og rennur kvísl út gegn um eyrina. Theódór mældi sex punkta á jaðri jökulsins og aðra fjóra fremst á eyrinni sem fylgdu eyðublaðinu á korti. Mýrdalsjökull Sólheimajökull – Þeir feðgar Einar og Gunnlaugur bættu nú nokkrum mælilínum við vesturtungu jökuls- ins því að sú gamla snýr önuglega við rennslisstefnu hans. Með eyðublöðunum fylgir myndarleg skýrsla með ljósmyndum og töflum svo að ekki er vafi á hvernig þarf að mæla framvegis jafnvel fyrir ókunn- uga. Niðurstaða skýrslunnar er að jökullinn hefur hop- að áberandi einkum vesturtungan og af Jökulhaus sést hvað jökullinn hefur lækkað séð til Hvítmögu. Kötlujökull – Fyrir utan að mæla hop jaðarsins var bætt við tveim merkjum. Það eru álstengur sem vísa í rennslisstefnu jökulsins en girðingin sem áður var miðað við gekk sniðhalt á sporðinn. Það kann að vera bjartsýni að vonast til að þessi merki finnist eftir næsta Kötluhlaup. Vatnajökull Skeiðarárjökull – Jökullinn er nú orðinn mjög aflíð- andi og þunnur. Vestasta línan endar við háan ískastala en jökullinn er mun lægri þar á bakvið og því von á ör- ara hopi næstu árin. „Frá stóra steini Eyjólfs Hannes- sonar sér orðið á öll skerin milli Bunka og Súlutinda“, skrifar Hannes Jónsson, og er lækkunin töluverð. Bragi Þórarinsson skrifaði á mælingablaðið að lónið milli mælilína „austur I“ og „austur III“ hafi lækkað um eina 10 m. Hluti Skeiðarár rennur nú skammt austan við merki nr. 113. Guðlaugur segir gang í Skaftafellsjökli en Svína- fellsjökull lækkar meira en hoptölurnar segja til um. Falljökull er orðinn þunnur og hopar sennilega ört á næstunni. Eyjólfur Guðmundsson segir Fláajökul greinilega hopa meira en hann man dæmi til. Svínafellsjökull – Hér varð að taka hlykk á stefnu svo mælingu kann að skakka allt að 5 m. Jökuljaðarinn er skörðóttur og standa „skíði“fram úr honum hér og hvar en hann virðist vera að hopa. Rjúpnabrekkujökull – Haustið 1998 fór Ingimar Árna- son frá Akureyri inn að Rjúpnabrekkujökli, setti þar merki og mældi. Það er ekkert áhlaupsverk því að við jökuljaðarinn eru miklir haugar af aur og grjóti svo snúið kann að reynast að sjá þar rétta jökulsporðinn. SUMMARY Glacier variations 1930–1960, 1960–1990 and 1997–1998 In 1998, glacier variations were recorded at 49 locati- ons, five tongues advanced, two were stationary and 39 retreated. If non-surging glaciers only are counted 18 retreated, two advanced, and two were stationary. Measurements could not be made at three locations. The summer temperature of 1998 was somewhat above average in southern Iceland but the precipitati- on was lower than mean values. In the north it was vice versa. Surge continues in the Kaldalónsjökull and Leiru- fjarðarjökull outlet glaciers from the Drangajökull ice cap. A surge-like unrest has been observed in Haga- fellsjökull eystri but the terminus has not advanced. Results of mass balance measurements that are carried out by the National Energy Authority (Oddur Sigurðsson, 1989, 1991 and 1993 and Oddur Sigurðs- son and Ólafur Jens Sigurðsson 1998) and the Science Institute of the University of Iceland (Helgi Björns- son and others, 1993, 1995a, 1995b, 1997 and Science Institute, University of Iceland, Helgi Björnsson og Finnur Pálsson pers. comm.) are reported in Table 1. JÖKULL No. 49 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.