Fréttablaðið - 24.10.2018, Page 15

Fréttablaðið - 24.10.2018, Page 15
Miðvikudagur 24. október 2018 arkaðurinn 39. tölublað | 12. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l Fréttablaðið/eyþór 94 international design awards Einstök barnagleraugu frá Lindberg. Þau hafa hlotið fjölda viður- kenn inga um heim allan. uppbyggingu í ferðaþjónustu fer að ljúka Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, seg- ir að eðli verkefna í byggingariðnaðinum hafi breyst frá síðasta ári. Gríðarleg uppbygging í ferðaþjónustu síðustu ár sé langt komin og henni ljúki brátt þar sem erfiðara sé að fjármagna stór verkefni í greininni. Þá telur Gylfi að stjórnvöld, atvinnu- rekendur og launþegar geti samein- ast um stórfellda uppbyggingu á íbúðarhúsnæði í komandi kjara- viðræðum. »6-7 »2 Rúmlega helmingshlutur í HS Orku til sölu Kanadíska fyrirtækið Innergex kannar nú sölu á 53,9 prósenta hlut sínum í HS Orku. Á meðal eigna þess er 30 prósenta hlutur í Bláa lóninu. »4 Laun hækkað almennt hraðar en tekjur Launakostnaður 15 skráðra félaga hefur vaxið umfram tekjur frá 2015. Forstjóri Origo segir það áframhald- andi verkefni að leita leiða til hag- ræðingar. Svigrúm fyrirtækja til að mæta launahækkunum takmarkað. »10 Virkum fjárfestum á fjár- málamarkaði fækkar „Minnkandi hlutfall erlendra fjár- festa hefur þannig dregið úr hlutfalli virkra fjárfesta á markaðnum, samhliða því sem stórir innlendir fjárfestar hafa dregið úr viðskiptum sínum,“ segir Ragnar Dyer, fram- kvæmdastjóri Júpiter, í aðsendri grein. 2 4 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 2 6 -E D 1 0 2 1 2 6 -E B D 4 2 1 2 6 -E A 9 8 2 1 2 6 -E 9 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 6 4 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.