Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.10.2018, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 24.10.2018, Qupperneq 55
Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 24. október 2018 Tónlist Hvað? Valdimar Hvenær? 21.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Hljómsveitin Valdimar ætlar að koma fram á Bryggjunni miðviku- dagskvöldið 24. október. Tónleikar hefjast uppúr kl. 21 og það er frítt inn. Hvað? Flekar – útgáfutónleikar ásamt Lay Low á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Naustunum Hljómsveitin Flekar gefur út sína fyrstu plötu, Swamp Flowers, þann 8. október og mun hljómsveitin fagna því með veglegum útgáfutón- leikum á Húrra þann 24. október næstkomandi. Stórvinkona hljóm- sveitarinnar, Lay Low, mun hjálpa þeim til við að koma gestum í gír- inn. Miðaverð eru litlar 1.500 kr. og má kaupa sig inn við innganginn. Hvað? Skoffín, Jón Þór og Julian Civilian á Gauknum Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Frítt inn. Hvað? Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar á Múlanum Hvenær? 21.00 Hvar? Harpa Á næstu tónleikum haustdagskrár Múlans kemur fram Skuggakvar- tett, saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar. Flutt verður tónlist á mörkum djass og blús af fyrri plötum Sigurðar í þeim stíl; Bláir skuggar, Blátt ljós og Blátt líf. Einnig verða flutt ný lög í sama stíl. Djass- aður blús og blúsaður djass mætast á miðri leið. Ásamt Sigurði koma fram, gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson, Þórir Baldursson á Hammond orgel og Jóhann Hjör- leifsson sem leikur á trommur. Hvað? Af fingrum fram – Jón Ólafs og Gunnar Þórðar Hvenær? 20.00 Hvar? Tónlistarskólinn á Akranesi Upptaktur Vökudaga í ár eru spjalltónleikar í stjórn Jóns Ólafs- sonar. Gestur hans verður Gunnar Þórðarson sem er landsmönnum að góðu kunnur. Lög þessa meistara mel- ódíunnar eru löngu greypt í þjóðarsálina og mun hann flytja sín þekktustu lög milli þess sem hann rabbar við Jón um einstakan tónlistarferil og lífshlaup. Hvað? Lög eftir Atla Heimi Sveinsson á Háskólatónleikum Hvenær? 12.30 Hvar? Hátíðasalur Háskóla Íslands Ágúst Ólafsson, barítón, og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó, munu flytja lög eftir Atla Heimi Sveinsson við þekkt ljóð eftir Stephan G. Stephansson á Háskólatónleikum þann 24. októ- ber næstkomandi. Tvö laganna verða frumflutt á tónleikunum. Viðburðir Hvað? Gísli Sigurðsson um Biblíuna Hvenær? 12.00 Hvar? Hallgrímskirkja Hvaða minningar á Gísli Sigurðs- son rannsóknarprófessor, um Biblíuna? Hvernig metur hann gildi hennar? Áhrifasaga Biblíunn- ar er mikilfengleg. Hvað í Biblí- unni skiptir nútímafólk máli og hvað gegnir hlutverki í menningu samtíðar? Í haust mun hópur fólks tala um Biblíuna í Hallgrímskirkju, rifja upp persónulegar minningar og ræða um nútímagildi biblíu- boðskapar. Gísli er fjórði í röð átta frummælenda í Biblían – menning og minning. Hvað? Kvennafrí 2018 – KVENNA- VERKFALL Hvenær? 14.55 Hvar? Arnarhóll Konur í Háskóla Íslands eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14.55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15.30 undir kjörorð- inu: Breytum ekki konum, breyt- um samfélaginu! Femínistafélag Háskóla Íslands og RIKK – Rann- sóknastofnun í jafnréttisfræðum hvetja konur á Háskólasvæðinu til að safnast saman og ganga í fylkingu niður á Arnarhól og taka þátt í dagskránni þar. Hvað? Konur skelfa eftir Hlín Agnarsdóttur Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Konur skelfa, kló- settdrama í tveim- ur þáttum eftir Hlín Agnarsdóttur verður leiklesið í Hannesarholti miðvikudaginn 24. október kl. 20 og endurtekið sunnudaginn 28. október kl.16. Leikritið var leikið í Borgarleikhúsinu 1996-1997 og sýnt 75 sinnum. Það var einnig flutt í sjónvarpi 1998 á Stöð 2. Hvað? Bókakaffi um Kapítólu á kvennafrídaginn Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarbókasafnið Gerðubergi Nú er kvennafrídagurinn í dag og því tilvalið að kíkja í Bókakaffi á Borgarbókasafninu, Gerðubergi, og hlýða á Silju Aðalsteinsdóttur ræða hina hugdjörfu Kapítólu. Hvað? FRÆÐSLUFUNDUR um nóbels- verðlaunin í læknisfræði 2018 Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Vísindafélag Íslendinga stendur fyrir fræðslufundum um rann- sóknir nóbelsverðlaunahafanna í lífeðlis- og læknisfræði 2018 næstu miðvikudaga. Næsta miðvikudag, 24. október verður fjallað um rannsóknir Dr. James P. Allison og Dr. Tasuku Honjo sem hlutu verð- launin. Verðlaunin eru veitt fyrir uppgötvanir á grunnforsendum þess hvernig ónæmiskerfinu er stjórnað í gegnum þolstöðvar sem hafa leitt til stórstígra framfara í meðferð krabbameina. Hvað? Matangi/Maya/MIA - Einstök sérsýning Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Heimildarmynd um hina óvið- jafnanlegu M.I.A. byggð á per- sónulegum upptökum frá síðustu 22 árum. Ótrúleg saga um það hvernig dóttir andspyrnuhetju Tamíltígranna á Sri Lanka, og síðar vandræðaunglingur í London, rís upp til að verða að einum stærsta listamanni heims, og frumkvöðli í hiphop tónlist og götulist. Marg- verðlaunuð mynd frá Sundance hátíðinni og eitthvað sem enginn tónlistaráhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara. Hvað? Vistarverur – Útgáfuhóf Hvenær? 17.00 Hvar? Eymundsson, Austurstræti Verið velkomin í útgáfuhóf nýrrar bókar Hauks Ingvarssonar, Vistar- verur, í Pennanum Eymundsson miðvikudaginn 24. október kl. 17.00. Gunnar Þórðarson verður gestur Jóns Ólafssonar í Af fingrum fram sem fer fram á Akranesi í dag. Valdimar spilar á Bryggjunni Brugghúsi í kvöld. FréttABlAðið/HAnnA Bros auglýsingavörur með þínu merki Skoðaðu litríkt úrval á bros.is Bros auglýsingavörur, Norðlingabraut 14. ÞITT MERKI HÉR VIÐ SJÁUM UM BRÚÐKAUPIÐ ÞÚ ÞARFT BARA AÐ SEGJA JÁ! Við leigjum og seljum Tjöld, borð og stóla, uppblásna sófa, hljóðkerfi, ljósakerfi, skjávarpa og sýningartjöld, confetti sprengjur. Sláðu á þráðinn ef eitthvað af þessu er að vefjast fyrir þér. Það eina sem þú þarft að gera er að skemmta þér. www.exton.is EXTON AKUREYRI S: 575-4660 AKUREYRI@EXTON.IS EXTON REYKJAVÍK S: 575-4600 EXTON@EXTON.IS HÁGÆÐA IÐNAÐARHURÐIR Járnháls 2-4 | 414-8600 | velaborg@velaborg.is ára s. 511 1100 | www.rymi.is Brettatjakkar Kynningarverð: 43.179 kr. m/vsk Sunset .......................................................... 17:20 Kler (Clergy) (polish w/eng sub) ......... 17:30 Mæri // Border (eng sub) ..................... 17:50 Bráðum verður bylting! .............. 20:00 Mæri // Border (ice sub) ................... 20:00 Matangi/Maya/M.IA. (eng-no sub) 20:00 Lof mér að falla (eng sub) ..................21:50 Mandy (english-no subtitles) ............. 22:00 Útey 22. júlí ............................................. 22:10 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19m i ð V i K U D A g U R 2 4 . o K T ó B e R 2 0 1 8 2 4 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 2 7 -2 3 6 0 2 1 2 7 -2 2 2 4 2 1 2 7 -2 0 E 8 2 1 2 7 -1 F A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.