Fréttablaðið - 24.10.2018, Síða 61

Fréttablaðið - 24.10.2018, Síða 61
Fróðleiksmolar um Strumpana Schtroumpf nafn strumpanna á frönsku, orð sem Peyo, höfundur þeirra, notaði óvart yfir salt einu sinni. La Flûte à six trous Eða Flautan með götunum sex var myndasagan sem strump- arnir birtust fyrst í áður en þeir öðluðust eigið líf. 19 tölvuleikir um strumpana hafa komið út.  Yfir 100 karakterar eru í strumpaheiminum. Strumparnir í sextíu ár Öll þekkjum við og elskum strumpana, þessa litlu bláu lífverur sem illi galdramaður- inn Kjartan slysaðist til að skapa og vill endi- lega eyða. Þessir belgísku skrípó eru orðnir 60 ára og var því heldur betur fagnað. Veronique Culliford, dóttir Peyo, höfundar strumpanna, var auð-vitað mætt til að fagna afmæli strumpanna í Brussel í gær. Strympa var eldhress og mætt til að smakka á af- mæliskökunni. Krakkarnir elskuðu auð- vitað strumpasýninguna sem sett var upp í tilefni afmælisins. Kjartan var hvergi sjáanlegur. HUGINN MUNINN SKYRTUR NÝ VEFVERSLUN www.huginnmuninn.is L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 25M i ð V i K U D A G U R 2 4 . o K T ó B e R 2 0 1 8 2 4 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 2 7 -0 0 D 0 2 1 2 6 -F F 9 4 2 1 2 6 -F E 5 8 2 1 2 6 -F D 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.